Framsókn : bændablað - samvinnublað


Framsókn : bændablað - samvinnublað - 12.12.1936, Qupperneq 3

Framsókn : bændablað - samvinnublað - 12.12.1936, Qupperneq 3
FRAMSÖKN Píslarganga Jéns í Deildaptungu. Svo sem kunnugt er, var Jón Hannesson bóndi í Deildartungu einn þeirra manna, er vann að undirbúningi hinna nýju jarð- ræktarlaga. Hitt mun siður kunnugt, að hann skilaði frum- varpinu í hendur Framsóknar- flokksins í allt annari mynd en þeirri, er fram kom á Alþingi, og siðar varð að lögfum. Frumvarp Jóns var allt tætt í sundur á fundum Framsókn- arflokksins að honum sjálfum áheyrandi, og fekk hann lítilli vörn viðkomið. Með klökkum hug — eins og gamli höfðinginn á Kópavogsfundinum forðum — varð Jón að beygja sig í auð- mýkt fyrir kúgurunum. Og þegar hann kom út af síðasía fundinum hafði hann komist þannig að orði — við merkan Bændaflokksbónda, sem stadd- ur var í Reykjavík: að Bænda- flokksmenn ættu þó gott, að vera lausir við öll handjárn. Þóttust kunnugir menn eigi hafa séð Jón í jaí'n þungu skapi eins og þegar hann kom lieim til sin, frá Rcykjavík. í þetta sinn. Yirtist sumum hann vera orðinn fremur áhugalitill um málefni Framsóknarflokksins; lét hann jafnvel í ljósi óánægju sína með eit-t og annað hjá flokknum. Þannig leið skammur tími, en þá kemst Jón aftur í sinn gamla flokksfarveg, og tekur nú að mæla með nýju jarðrækt- arlögunum af fremsta megni. En á hvaða grunvelli haldið þið lesendur góðir? Á þeim grund- velli, að þó við séum óánægðir með eitt og annað í lögunum eins og svo margt hjá Fram- sóknarflokknum, þá er til- gangslaust að reyna að sporna við þeim — flokkurinn liefir svo illvíga stjórn, að við megum ekki rönd við reisa, og þvi er hetra fyrir okkur að fylgja lienni, ef við fyrir þær sakir mættum verða einhvers góðs aðnjótandi. Þannig „agiterar“ Jón í Borgarfirði og þannig „agitera” ýmsir Framsóknar- flokksmenn víðsvegar á land- inu. Fyrir nokkrum árum síðan liefðu fáir trúað, að Jón í Deild- artungu léti þannig bugast. Sú var tíðin að þrælahald tiðkaðist liér á landi sem ann- arsstaðar. Hinir ófrjálsu menn voru auðmjúkir þjónar hús- hænda sinna, og áttu eigi ann- ars völ en að lilýða þeim i hví- stóru margföldunartöflunni. •— Eg dreg ekki í efa, aS J. J. skeiki þar ekki. En honum hefir nú í mörg ár skeikað a'ð reikna út leiðir til að eyðileggja andstæðing sinn. Og nú geta þeir Tímamenn skemmt sér við að finna út hvort þar sé um stærri eða minni reikningsvillu að ræða, en margföldunarskekkjuna hjá Jóni Þorlákssyni. — En við fylgismenn Sveins á Eg- iísstöðum erum J. J. þakklát'ir fyrir þá reikningsvillu, þvi hún er beztu meðmæli til handa Sveini, sem við getum á kosiS. — Knútur Þorsteinsson frá ÚlfsstöSum. vetna; hvernig sem með þá var farið, máttu þeir eigi bera hönd fvri r höfuð sér. Þó voru þess dærni að þrælar höfðu þann manndóm, að rísa upp á móti kúgara sínum, þó þeir vissu fyrirfram, að slíkt mundi kosta þá lífið. Nú virðist eiga að stofna að nýju tii þrælahalds á landi hér. „Jafnaðarmenn“ og framsókn- ar-socialistar taka höndum saman um að kúga bændur landsins. Aðferðin er bæði svi- virðileg og róttæk: Meðal ann- ars með því að lialda uppi gengi ísl. krónunnar, sjá þeir um að búskapur bænda fái eigi borið sig. Þeir ganga þannig í lið með drepsóttum húfjárins, til þess að koma bændum fjárhagslega á vonarvöl — gera þá sér fjár- liagslega háða — en úr því að þeir einu sinni eru komnir í bóndabeygjuna, þá er óhætt að taka til svipunnar, og liin nýja þrælaöld rennur upp. íslenzkir bændur! Vaknið og vcrið á verði gegn þessum fjandmönnum ykkar, gangist ekkiupp við kjass eða fagurgala valdhafanna, þvi þá svíkið þið ykkur sjálfa og ykkar stéttar- bræður. Látið heldur ekki hug- faliast eins og Jón í Deildar- tungu. Minnist heldur annars Jóns og mótmælið allir. „Til þess eru vitin að varst þau.“ Kvnnið ykkur píslargöngu Jóns í Deildartungu: Lesið í Búnaðarritinu 1931 hvernig hann þá vildi byggja upp bún- aðarfélagsskapinn í landinu og berið það saman við jarðrækt- arlögin nýju, sem Jón skrifaði grátandi undir, og þá mun ykk- ur skiljast að handjárnin eru þröng. E. HOrmnlegt slys* ÞaS 'slys vildi til á Reykjum í Mosfellssveit. á mánudagskveldiS var, aS stúlka n ára 4S aldri féll í heita vatnsholu með 80 stiga heitu vatni og andaöist daginn eftir af brunasárum. Stúlkan hét RagnheiSur, dóttir Bjarna Ásgeirssonar alþm. og konu hans frú Ástu Jónsdóttur. Vita kunnugir aS RagnheiSur litla var sérstaklega vel gefin og ástúS- leg eins og hún á kyn til. Geta má nærri hve þungur harmur er kveöinn aS foreldrum og systkinum og öSrum vanda- mönnum. Framsókn vottar þeim innileg- ustu samúð. Húsmæðsr! Biðjlð ávalt uiii Freyju suðusúkknlaði. Fundip á Klaustri í „Tímanum“ þann n. f. m. er skýrt frá fundarhöldum í Skafta- fellssýslu í sambandi viS ferS Jón- asar Jónsonar um sýsluna. MeSal annars er sagt um fund- inn á Kirkjubæjarklaustri: „Þar mættu um 50 manns, og samþykkti fundurinn aS lýsa ánægju sinni yfir nýju jarðræktarlögunum." Þessa fundi boSaSi J. J. í út- varpinu og bauS Gísla Sveinssyni aS tala um „samvinnu og sam- keppni“. Af þessum fundi skifti eg mér ekki og kom ekki á hann; taldi J. J. færan um aS halda uppi hróSri samvinnunnar, og langt frá mér dytti í hug aS ganga fyrir skjöldu samkeppnismanna, og hvorki mér né öSrum kom til hug- ar aS fariS yrSi aS koma aS sam- þykktum um jaríSræktarlögin á þessum fundi, og ef sést hafa 5° menn í sambandi viS fundinn hér, þá voru þaS áreiSanlega fáir jarS- ræktarmenn. Flutningsbíll var sendur í ann- an hrepp eftir fólki til aS drýgja tölu fundarmanna, sem mest voru unglingar. Næstkomandi mánudag er í ráSi aS halda fund hér á Kirkjubæjar- klaustri í búnaSarfélagi hreppsins og þá mun koma í ljós hve mikil ánægjan er hér í hreppi mieS nýju jarSræktarlögin. Kirkjubæjarklaustri 2. des. '36. Lárus Helgason. m Á fundi þeim sem getiS er um í greininni og haldinn var á Kirkju- bæjarldaustri s. I. mánudag, voru samþykkt mótmæli gegn jarS- ræktarlögunum. 1 víð og dreif. —o---- ^ „Kanossaganga“ Framsóknar- manna. Framsóknarflokkurinn hefir boSaS til flokksþings rétt fyrir setningu Alþingis. ÞaS mun þykja þörf á aS treysta handjárnin, ef unnt á aS vera aS láta flokkinn ganga „Kan- ossagöngu“ fyrir veldisstól hinna nýskipuIögSu. socialista-samtaka. Tregafullur ráðherra. ForsætisráSherra sagSi frá því í útvarpsumræSunúm um jarð- ræktarlögin, aS fjöldi bænda kæmi til ríkisstjórnarinnar til aS biSja hana um aS kaupa af þeim jarS- irnar. —• Og ráSherrann bætti því viS, aS sig tæki þaS sárt, bænd- anna vegna, hve fáum þeirra væri hægt aS hjálpa (!!) — hve fáar jarSir ríkiS gæti keypt á ári liverju. ÞaS þarf meir en meSal skin- helgi og loddaraskap til aS bera þetta fram á þann hátt, sem ráS- herrann gerði, þegar athuguS er annarsvegar hin brennandi löng- un stjórnarflokksins -til aS ná í jarSirnar og hinsvegar ástæSurnar sem liggja til söluframboSsins. Eru þaS ekki einmitt valdhaf- arnir sjálfir sem vitandi vits eru þess valdandi aS sölubeiSnir koma svo margar fram MeS „skipulagningu" afurSa- sölunnar og gengisráninu ráSa þeir yfir verSlaginu á mestum hlutan- um af markaðsvöru bænda og skapa þeim þau kröppu kjör, sem gjörir þeim ókleift aS standa fjár- hagslega straum af búrekstrinum og því stofnfé, sem til hans þarf. RáSherranum skal bent á, aS ríkisstjórnin hefir þau ráSin í hendi sér, aS bæta svo hin kröppu kjör bændanna, aS framboSiS á jörSunum verSi ekki meira en geta ríkissjóSs til kaupanna. —• MeS því aS nota þau ráS getur hún sefaS trega ráSherrans. Úr bréfi að austan. —• — „Hér var fundur fyrir nokkuru í búnaSarfélaginu þar sem jarSæktarlögin nýju voru til umræSu. AuðvitaS var lokiS lofs- orSi á þau meS 16:8 atkvæSum, minnir mig. (Þetta var þar sem Framsoknarf 1 . vitanlega var í meirihluta. — Aths. blaSsins). — Helsti formælandi laganna var sjálfseignarbóndi, sem ekki lét taka ut jarSabætur sinar í vor af því aS hann vildi ekki taka kvöS á jörS sína. Nú hafSi flokkstjóSr- iS sigrast á sjálfsmetnaSinum. Mælt er aS P. Z. hafi skrifað trúnaSarmönnum sínum hér og varaS þá við þeim „blekkingum“, sem fram séu bornar um sam- fylkingu. ÞaS komi aldrei til mála aS framsóknarmenn stofni til bandalags viS kommúnista, en hvaS jafnaSarmenn gjöri, geti hann ekki sagt !! —- ÞaS er svona veriS aS búa þá undir, framsókn- armenn, svo aS þeir kippi ekki of fast í tauminn, þó i hann verSi togaS!-------“ Tímamenn og gengið. Framsóknarflokkurinn þorir hvorki aS hafa neina skoSun í gengismálinu né standa viS hin ve- sælu kosningaloforS í því efni. Og þegar spurt er um ástæSuna, þá er svariS oftast þaS, aS ekki sé hægt aS koma því fram fyrir ofríki so- cialistanna. En það er einnig til önnur skýr- ing á þessu máli. Eins og kunn- ugt er, hafa margir hátekjumenn Framsóknarflokksins byggt sér „vi-llur“ í Reykjavík meS aSstoS ríkisins, og fengiS til þess fé, sem greiSast skal í erlendri mynt. Þetta lán myndi hækka aS sama skapi og gengiS yrSi lækkaS, og þess vegna kæmi gengislækkun örlítiS viS pyngju þessara Fram- sóknarbrodda. Þannig rekast hagsmunir heildarinnar á eigin hagsmuni þessara manna., og hag- ur þeirra hefir veriS látinn sitja í fyrirrúmi, og þaS mun verSa gert þangaS til þjóSin sjálf tekur í taumana og dæmir þessa hátekju- menn til þess aS hætta þeim siS- lausu athöfnum, að auSga sjálfa sig á kostnaS heildarinnar. Há laun — lítil störf. Á fundi Fisksölusamlagsins varS tíSrætt um launagreiSslur forstjóranna. Fannst mörgum aS 21 þús. kr. árslaun þeirra væri full há og er þaS engin furSa þegár tekiS er tillit til afkomu framleiS'- enda. í sambandi viS þetta bárust í tal laun fiskimálanefndar. Hún hefir aldrei gefiS skýrslu um störf sín, en á almanna vitorSi eru afrek hennar aSallega þau, aS senda SigurS Jónasson til Anier- iku, fisksalan fræga til Póllands Hyggið feðafólk sem kemur til Reykjavíkur og þarf að kaupa matvörur, hrein- lætisvörur, sælgæti eða tóbak, verzlar við p KAUPFÉLAG REYKJAVlKUR, SOÍSOÍJÖCSÍKKCÍÍSÍSÍSOÍÍÍSÍJÍÍGÍÍÍÍWÍSSSÍ $ 0 £?• Q e o a >•* O Kaupi notuð íslenzk frímerki hæsta verði. Verðskrá send þeim, sem óska.-- Um- boðsmenn óskast. Góð ómakslaun. Konráð Diomedesson, Hvammstanga. o o n ú st vr « s? « « sctstststsctstscctststststststststststststsc; og aS setja trönur upp á Öskju- hlíö og suSur me'ð sjó, sem standa úti í urðinni eins og uppblásin hrossbein á öræfum. Hvaða laun fengu nefndarmenn svo fyrir þessi afrek sín ? Formaðurinn, HéSinn Valdi- marsson, fékk 5400 kr. á ári, en hinir nefndarmenn 3600 kr. (SíS- ar voru þessí laun lækkuS nokk- uS). Þetta er einn af mögrustu bítlingum HéSins og mundi þó mörgum verkamanni þykja þetta góðar árstekjur. Skyldi engum þeirra detta í hug: „Það er dauði’ og ....“ „Sjálfstæðið“ og sveitirnar. í rúman áratug hefir SjálfstæS- isflokkurinn alltaf verið aS tapa í sveitunum. Eftir því sem „Vísir“ segir frá nýlega er þetta tap flokksins alveg eSlilegt. Flokkur- inn hefir nefnilega veri'S þeirrar skoöunar aS í sumum sveitum a. m. k. vaxi ekki anna'S heldur en hiS argasta pólitísþa illgresi, sem ekkert sé eigandi viS. Val flokks- ins á sendimanni í einn þennan iilgresisreit nú nýlega var líka í fullu samræmi viS þessa skoSun hans. Fyrir valinu varð maðurinn, sem skrifaSi mosagreinina frægu! Atvinnuleysið og hinir ómagalausu. Þegar rætt er um hinn fjöl- rnenna atvínnuleysingjahóp í Reykjavík, er oft bent á þaS, hvort þeir geti ekki reynt a'ö koma sér í vist hjá bændum, sem vantar vmnukraft, enda þótt þeir gætu ekki átt von á háu kaupi. SvariS verSur þá jafnan þetta: Á hverju eiga þá fjölskyldurnar aS lifa í R.eykjavík ? Þessi mótbára gildir ekki fyrir alla atvinnuleysingja. Af þeim 660 atvinnuleysingjum sem skráSir voru í Reykjavík 1. nóv. síSastliðinn voru 253 ómaga- lausir. ÞaS væri sannarlega ekki úr vegi, aö spyrja þá, sem meS mestri frekju heimta átvinnubótafé fyrir þessa menn, hvort þeir hafi allir leitaS til hins ítrasta fyrir sér um« atvinnu áSur en þeir bá'ðu um at- vinnubætur á kostnaS þess opín- bera.

x

Framsókn : bændablað - samvinnublað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsókn : bændablað - samvinnublað
https://timarit.is/publication/1320

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.