Framsókn : bændablað - samvinnublað - 23.01.1937, Side 4

Framsókn : bændablað - samvinnublað - 23.01.1937, Side 4
FRAMSOKN Heimspólitík. Loks hefir farið svo að öll stórveldin hafa farið að ræða um styrjöldina á Spáni og hvaða ráð mætti finna til þess að stytta hana. Fyrst og fremst vildu menn koma í veg fyrir liinn mikla straum sjálfboða- liða frá lilutlausum löndum til Spánar. Nú var svo komið að allverulegur hluti af lier beggja málsaðila var lcominn frá er- lendum ríkjum. Frakkar og Bretar lögðu til að allar þjóðir kæmu sér saman um, að banna þegnum sínum að fara til Spánar. Voru einlcum frönsk hlöð ákveðin í því að krefjast þessa. Enda liafa Fralclcar mjög legið undir því ámæli, að þeir liafi verið mjög lilutdrægir í Spánarmálunum og veitt Valenciastjórninni lið á ýmsan hátt, og mun þeim nú liafa þótt tími til kominn að talca fyrir þann orðróm. En þessum tillögum var tekið á mismunandi hátt. Rússar neit- uðu að samþykkja þær, vegna þess að aðrar þjóðir myndu ekki lilita þeim i reynd, jafnvel þótt þær samþykktu þær opin- berlega. ítalir og Þjóðverjar hafa ekki gefið lirein svör, en samt liefir það komið greini- lega i ljós, að þessi ríki eru á móti tillögunum, enda er það ekki undarlegt, þar sem þau hafa viðurkennt stjórn Francos, og geta því ekki tekið slíkar ákvarðanir nema i samráði við hann. Franco hefir sjálfur svarað hlutleysisnefnd stórveldanna. Segir hann að liann muni ekki þola afskipti annara þjóða, og að hann muni taka Madrid, en það hafi dregist vegna þess, að liann vilji ekki gereyðileggja borgina, en það mundi hafa ver- ið gert, ef hún liefði verið tekin með áhlaupi. Lítil líkindi sýn- ast því vera til þess að sam- komulag náist um friðarsamn- inga eða vopnalilé. Útaf framúrskarandi vitlausu símskeyti, sem liingað hefir borist um liðstyrk stjórnanna í Burgos og Valencia, skal þess getið að samkvæmt opinberum skýrslum spönsku stjórnarinn- ar, var hinn fasti, vopnaði styrkur spánslca hersins rétt áð- ur en stríðið hófst 216.000 manns. Hér við hætast svo 80.000 nýliða, sem voru kvadd- ir til lierþjónustu 1935—6. Allir Spánverjar eru skyldir til þess að mæta til herþjónustu, ef stríð ber að liöndum, í 18 ár, 19—37 miðað við 1000 fermetra stór- an garð: Um 25 kg. kalksaltpéur, — 25 — lcalíáburð 40% — 50 — nitroplioska, og svo um 3500 kg. sauðatað eða annan búfjáráburð, ef sauðatað er ekki til. Eklci er betra að völcva mjög oft þótt þurrkar gangi, en vökva vel þegar vökvað er og þá snemma að morgni. Of blaut mold kælir j arðveginn og tefur vöxtinn. ára. Nú er sagt að almennt her- boð hafi átt sér stað í Kataloníu og víðar, og enda mun mikill þorri vopnfærra manna í land- inu taka þátt i stríðinu beinlín- is eða óheinlinis. Sjóliermenn Spánar voru 20.000. Það mun mega telja að nú muni vera liiátt á aðra miljón manna und- ir vopnum i landinu, og senni- lega miklu fleiri ef óreglulegir liermenn eru taldir með, en af þeim hefir jafnan verið til gnægð á Spáni. — Við árslok 1935 voru hermenn af Mára- kynstofni alls 9.184 og í útlend- ingaherdeildinni voru 6.000 manns. Sífelldar orustur liafa verið háðar á Spáni síðustu dagana. Sunnantil liafa uppreistarmenn unnið allmikið á, en við Madrid liefir þeim ekkert miðað áfram. Ilinsvegar virðast þeir vera farnir að fá yfirhöndina i Mið- jarðarhafinu. Hafa skip þeirra gert árásir á Barcelona og fleiri borgir, en ekki virðist mikið tjón hafa af því orðið. Talsvert liefir borið á því upp á síðkastið, að herskip uppreist- armanna hafi stöðvað lcaupskip lilutlausra þjóða. Hafa orðið all- miklar málaflækjur út af þessu milli þjóðanna, en alvarlegar af- leiðingar hefir það enn ekki haft, enda liefir flestum skip- unum verið slept lausum aftur. Mússólíni hefir nýlega sagt i ræðu, að fasisminn væri hin eina lífræna stjórnmálastefna lieimsins. Þingræðisstjóm og lýðræði væri dauðadæmt. — Nú væri nýtt tímabil að hefjast í mannkynssögunni og fornar stjórnmálalegar hugsjónir að líða undir lok. 1 viðtali við þýzk- an blaðamann hefir Mússólíni sagt, að Italir mundu aldrei leyfa að kommúnistiskt rílci verði stofnað á Spáni. Mikið er talað um að Musso- líni sé nú að gera hernaðarsam- band við Þjóðverja, sem heint sé stefnt gegn Frökkum. Hefir þetta umtal mjög aukist síðustu daga við það, að Göring ráð- herra, næstvoldugasti maður Þjóðverja er nú i heimsókn á Ítalíu. Hann hefir lýst því yfir, að þetta sé aðeins skemmtiför og komi ekki við stjórnmálum, en þó liefir hann farið á fund Mússólíni og átt við liann langt samtal. í ræðu er Göring hélt til Þjóðverja i Róm sagði hann, að hlutverk nútímans væri að berjast gegn kommúnisma til varnar lieimsmenningunni. Sama daginn og Göring talaði i Róm flutti Eden ræðu i Lon- don. Sagði liann að framtið Ev- rópu væri mest undir Þjóðverj- um komin. Allur lieimurinn mundi bjóða þá velkomna, ef þeir tælcju aftur upp samvinnu við aðrar þjóðir. En ef þeir og ítalir halda áfram auknum her- búnaði og stjórnmálalegri ein- angrun, þá sé ekki annað fram- undan í heiminum en kapp- lilaup í vígbúnaði. ítölsk blöð hafa tekið fremur kuldalega undir ræðu Edens og benda á, að hlægilegt sé að ímynda sér að ítalir geti haft samvinnu við Rússa. Þýzk blöð taka í sama streng og segja, að Þjóðverjar geti samið við allar þjóðir nema Rússa. Ríki Evrópu eru að skipa sér sem fastast í tvö bandalög. Þjóðabandalagið og þýzk-ítalska sambandið. Friðurinn er undir því kominn, livernig samvinnan tekst milli þessara tveggja stóru banda- laga. Á Tíð og dreif. Tilraunir með sykurrófnarækt. 1 sambandi vi‘S frásögn, Jóns N. Jónassonar kennara um tilraun hans til sykurrófnaræktar vill blaðiS geta þess, aS því er kunn- ugt um, aS Jón bóndi Rögnvalds- son í FífilgerSi í EyjafirSi gerSi einnig tilraun síSasta sumar til aS rækta sykurrófur og fékk nokkra uppskeru. En ekki er blaSinu kunnugt um, aS rannsakaS hafi veriS sykurmagn rófnanna. NiSurlagiS af grein J. N. J. kem- ur í næsta blaSi. Hvílubrögðin í flatsæng socialista. Eftir forstjóradeiluna viS síld- arverksmiSjur rikisins á SiglufirSi var tiltölulega hljótt og vært í flatsæng socialista og hinna bæjar- radikölu, allt fram yfir þing Al- þýSuflokksins í haust. Eftir AlþýSuflokksþingiS tók aftur aS bera á nokkurri óværS í sænginni um hríS, eins og vikiS hefir veriS. aS hér í blaSinu nokk- uS (48., 49. og 51 tbl. f. á.). Ekki stóS sú óværS vonum leng- ur og var komin á aftur sú þögli, sem ber vott um tilhlýSileg hvílu- brögS í hjónasæng. Nú er enn farinn aS heyrast ó- værSarkliSur úr sænginni, sem ber vott um miSur gott samkomulag í bili. TilefniS er framhaldsrannsókn á peningahvörfum, sem fyrir hafa komiS í Landsbankanum. Opinbert hefir mest kastast í kekki á milli ritstjórnar AlþýSu- blaSsins og formanns Framsókn- arflokksins. Má sjá þess vottinn í dagblöSum flokkanna. Hafa þar gengiS á víxl lítilsvirSingar, brígsl og hótanir. Hlutlausir aSilar marg- ir hafa skemmt sér vel og kýmt aö. HvaS fariö hefir fram aS tjalda- baki vita menn ekki. Þess er þó aS vænta, aö þessar væringar hafi þær einar afleiSing- ar, aS skerpa kærleilcann þegar næsta værSartímabil lcemur. Húsmæðor! Biðjtð ávalt nm Freyju snðnsókkuIaJii Hyggið ferðafóik sem kemur til Reykjavíkur og þarf að kaupa matvörur, hrein- Lætisvörur, sælgæti eða tóbak. verzlar við KAUPFÉLAG REYKJAVlKUR, Kaupið timbur, glugga, hurðir og Lista hjá stærstu timburverzlun og trésmiðju landsins. --------- -------- Hvergi betra verð. Kaupið gott efni og góða vinnu. Þegar húsin fara að eidast, mun koma í ljós, að það margborgar sig. — Verziunin selur einnig sement, saum, þakpappa, kross-spón, Treetex og niðursöguð efni i hrífuliausa, hrífusköft og orf. Timburvepslunin VÖLUNDUR H.F. REYKJAVfK. Símnefni: Völundur. Kngon nænda- stéttari <nar. Hvað segja konumar? Fyrir stuttu var hér í blaöinu (51. tbl. f. á.) varpaS fram þeirri spurningu, hvaSa afstöðu sveita- konurnar myndu hafa til þeirrar félagslegu og hagsmunalegu kúg- unar, sem stjórnmálasamtök soci- alista í kaupstöSunum, hinna viö- urkendu og dulbúnu (þ. e. hinna bæjarradikölu) leitast nú viö aö hneppa bændastétt landsins í, bæði í orSi og verki. Sem dæmi um stefnu og gerSir socialismans til aS þjá og þjaka bændastéttina var drepiS á þrjú mál, sem þeir hafa veriS hjartan- lega sammála um: 1. Kaupsamkeppnina um verka- fólkiö. 2. GengisrániS og 3. JarSræktarlögin. Þess var getiö til, aS skapgerS og skörungslund kvenna myndi þola ágengni socialismans verr, en reynsla er fengin fyrir um marga bændur. ViS því var ekki búist, aS konur tnyndu hefjast handa til aS gefa opinberlega svar viS þessari spurningu Framsóknar. Og því skal heldur elcki haldiS fram, aS svo hafi orSiS. En einkennilegt er þaö, aS um sama leyti sem blaðiö varpaði fram þessari spurningu til kvenna, þá er bóndakona norSur í SuSur- Þingeyjarsýslu, aS velta þessu efni í huga sér og snýr sér til blaösins meS hugleiðingar sínar. ■Hér er átt viS hvöt þá til bænda sem birtist í 1. tbl. Framsóknar þ. á. frá húsfrú Hildi Baldvins- dóttur á Klömrbum í ASalreykja- dal. Hún hefir valiS hiS bundna mál til aö'setja fram slcoSun sína, þessi þíngeyska bóndakona. En hún fer eklci dult með skoS- anir sínar og er ekki myrk í máli. Henni þykir vafi á (sem dæmin sanna) aS bændur meti rétt gildi sitt og störf í þjóSfélaginu: „Eitt þið tæpast ennþá kunnið: Eigin verk að meta rétt“. er hennar dómur. Þá er hún ekki myrlc í máli um þaS, hversu henni virSist hin ráS- andi stjórnmálastefna búi að bændastéttinni: „Það er orðinn þjóðarkáttur þér að skipa á snauðra bekk. Þú færð launin: Þrældómshlekk, hreysi fyrir hallarsali, háð í orðavali.“ Og enn segir hún um mat vald- hafanna á störfum bændastéttar- innar: „Þau eru talin lítil, létt“ Þá afstöSu margra bænda aS ganga til fylgis og þjónustu viS óréttlætiö og frelsisskerSingu bændastéttarinnar, dæmir hún meö þessum oröum: „Þá er betra að búa að smáu, en beygja kné að goði háu, selja vilja verði lágu, varpa hugsjón fyrir borð.“ í staS þess vill hún kveöa rang- lætiS niöur með þessum oröum: „Ranglætið í fjötra vefjist!" — og yrSi betur aS áhrínsoröum. í upphafi og niðurlagi kvæðis- ins hvetur hún bændastéttina til sjálfsstrausts, samtaka og dáS- ríkra starfa. Niöurlagsávarp hennar er þetta: „RÖskir bændur! - Réttar krefjist! | (Ranglætiö í fjötra vefjist!) * Sameinaðir handa hefjist! — Hér þarf skjótra ráða viö. —■ Standið allir hlið við hlið! Sýnið drengskap, djörfung, festu! — Dáð er fyrir mestu. — Sannið ykkur syni landsins bestu. Hér má kenna skapgerS og slcörungsslund íslenskra kvenna eftir frásögn fornrita vorra. ÞaS kemur ekki niöur á bænd- um einum, að bændastéttin sé und- irokuS efnalega og félagslega. ÞaS' kemur niður einnig á lconum þeirra og börnum og öSru heima- fólki. Því er þaS, aS konurnar leggja hönd aS verki meS bænd- um sínum (óháSum) til aS vernda hag sinn og barna sinna. Ábyrgðarmaður: Jón Jónsson, Stóradal. FÉLAGSPRENTSMIÐJAH

x

Framsókn : bændablað - samvinnublað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsókn : bændablað - samvinnublað
https://timarit.is/publication/1320

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.