Framsókn : bændablað - samvinnublað - 27.02.1937, Blaðsíða 1

Framsókn : bændablað - samvinnublað - 27.02.1937, Blaðsíða 1
V. árg. 10. tbl. Reykjavík, laugardaginn 27. febrúar 1937. Mjólkupverdtð og vidskifti bænéa vid Mj ólkurstöðina í Reykjavík. Bændnr hafa fengið lægra ver8 síðan mjólknrstöSin var tekia leignnámi heldnr en ahur. [Mjólkursamsalan í Reykjavík hefir nýlega opinberaS reikninga sína fyrir s. 1. ár. Hafa stjórnar- blööin fyllst skrumi um rekstur þessa fyrirtækis, eins og vanalega þegar um einhverja stjórnarstofn- un er að ræöa. — Segja þau aö tekjuafgangur samsölunnar sé 160 þús. kr. og stöðvar- og sölukostn- aöur ca. % af því sem var hjá M. R. áöur. Óþarfi mun aö taka þaö fram, að mest af þessu skrumi eru bein ósannindi og blekkingar, því þeim staöreyndum verður ekki á móti mælt, aö sölukostnaður samsölunn- ar er nú mun hærri heldur en til- boð M. R. og jBakarameistarafé- lagsins hljóðaöi upp á, og að stöðvargjaldið er nú hærra heldur en þaö var hjá Mjólkursamlagi Kjalarnesþings. Framsókn mun ekki að svo stöddu gera þessa reikninga Sam- sölunnar að frekara umtalsefni, en bírtir hér grein eftir Þorstein bónda Sfcefánsson, sem talar skýr- ara máli um þær „hagsbætur", sem bændur hafa haft af skipu- lagningunni og leigunámi mjólk- urstöðvarinnar í Reykjavík]. Sennilegt má teljast aö mönn- nm þyki fróðlegt að fá að vita gleggri skil um framkvæmd injólkursölulaganna, og verðið sem framl. fá fyrir mjólk- ina, en upphrópanir stjórnar- flokkanna í blöðum og útvarpi Um ágætið á skipulagningu af- urðasölunnar, og um þá vel- megun, sem mjólkursölulögin eiga að hafa fært bændunum. Eg hefi litið yfir viðskifti mín við mjólkurstöðina í Reykjavík, síðan hún var tekin leigunámi hinn 12. júli f. á., til þess að aðgæta hvernig þetta kæmi heim við reynsluna. Á reikningunum frá stöðinni er mjólkurlítrinn 26,8 aurar til innleggs. En svo kemur hin hlið reikningsins, „úttekið“; fer þá heldur að halla á viðskiftaman- inn. Það er hvorki meira né minna en 2,24 aurar á lítra, sem sá frádráttur nemur á allri mjólk minni til jafnaðar frá 12. júli til 31. des. f. ár. Mestur er þessi frádráttur undir þeim lið , sem kallast „vinnsluafföll og kostnaður“. Hvað vinnsluafföllin eru, hefir maður fengið að vita, en hver þessi nýi „kostnaður“ er, sem þarna er dreginn frá, er mér ókunnugt um. Væri fróðlegt að fá að vita hver hann er. Það er svo að sjá, sem stjórnendum mjólkurstöðvar- innar hafi ekki verið það ljóst í byrjun, að hún ætti þarna hönk upp i bakið á mjólkur- framleiðendum, því við upp- gjörið fyrir júlímánuð er þessi póstur ekki til, og á reiknings- eyðublöðunum, sem eru prent- uð, er ekki gert ráð fjæir þess- um frádrætti; honum er slett á reikninginn með vinnsluaf- föllum — slengt saman við þau, og þannig falið hver hann er og hversu mikill. Á reikningnum fyrir júlímán- uð eru aðeins tilfærð vinnsluaf- föll en enginn kostnaður. Vinnsluafföllin eru þá 1 eyrir á lítra, en auðsjáanlega hefir liin nýja stjórn mjólkurstöðvar- innar ætlað að sýna yfirburði yfir þá stjórn, sem fór með stöðina meðan Mjólkursamlag Kjalarnessþings rak hana. En þetta stendur ekki lengi, því bakreikningur kemur með á- gúst-uppgjörinu. „Vinnsluafföll og kostnaður vantalið i júli 2 aurar á lítra“. En í ágúst eru vinnsluafföll og „kostnaður“ 3 aurar. September til nóvember eru lítil vinnsluafföll og kostnaður, enda mun alla þá mánuði hafa þurft að flytja mjólk austan yf- ir fjall, til þess að fullnægja mjólkurþörfinni. 1 desember mun mjög lítið af mjólk hafa farið í vinnslu, en samt eru vinnsluafföll og „kostnaður“ þó 1,4 aurar. Frá 12. júlí til ársloka 1936 fæ eg meðalverð fyrir mjólk • ina 24,56 aura fyrir lítra. Með- alfita þessarar mjólkur var 3,69%. Á sama tíma fékk eg ár- ið áður sem næst 25,5 aura fyrir lítra. Taki menn nú eftir: „Mjólkurfélag Reykjavikur og Mjólkursamlag Kjalarnes- þings græða óhæfilega mikið — arðræna mjólkurframleiðendur — á því að taka 3 aura í stöðv- argjald á lítra“, sögðu sljómar- sinnar. „Til þess að leysa framleið- endur frá þessu „arðráni“ er mjólkurstöðin tekin leigunámi, og stöðvargjaldið fært niður í 2,2 aura.“ j En það merkilega fyrirbrigði á sér nú stað samhiiða, að í stað þess að framleiðendur fái nú 0,8 aurum m e i r a fyrir hvem lítra mjólkur, fá þeir nú fullkomlega þessari upphæð, eða 0,94 aur- um, m i n n a fyrir hvern lítra. Eg geng út frá að hafa feng- ið skyr heimsent úr þeim hluta mjólkur minnar, sem skilinn hefir verið til vinnslu og rjóma- sölu; eru það eftir skyrmagn- inu sem næst 8,21% af mjólk- inni þann tíma, sem hér um ræðir. Það eru þá 6,6 aurar sem mjólkurstöðin borgar fyrir þá mjólk. Er það alveg furðu- lega lítið, sérstaklega þegar tek- ið er tillit til þess, að ætla má að talsvert hafi verið selt af rjóma úr þessari mjólk. Hvar mun slík útkoma vera í vinnslubúum? Meðan framkvæmd mjólkur- sölulaganna er með þessum hætti, og bændur fá ekki fram- leiðsluverð fyrir mjólkina er engin von til að þeir sem við þetta eiga að búa séu ánægðir. Lögunum var ætlað að vera bændum til ávinnings, og sam- kvæmt 9. gr. reglugerðar um framleiðslu, meðferð og sölu mjólkur og rjóma o. fl. er bein- linis tekið fram, að útsöluverð mjólkurinnar eigi að miða við framleiðslukostnað hennar, og kostnað við. meðferð hennar og sölu. Framkvæmdin er á þann hátt að framleiðendur eru sviftir öll- um umráðum og íhlutun um verðið. Það er einróma álit þeirra bænda hér í Kjalarnesþingi, sem opinberlega hafa gert mjólkur- verðið að umtalsefni, að kostn- aðarverð mjólkurinnar sé all- mikið hærra en það, sem bænd- ur fá, og meðan engin tilraun SB8SHBB 1933- I. Það sem stjórnarliðar hæla sér og stjórn sinni mest fyrir, og þreytast aldrei á að endur- taka er það, að náðst hefir liag- stæður viðskiftajöfnuður við út- lönd árið 1936. — Hér um bil helmingur af f jár- lagaræðunni á þriðjudaginn var fjallaði um árangur innflutn- ingshaftanna á síðastliðnu ári, — hvernig þau hefðu bjargað viðskiftum landsmanna og f jár- málalegu áliti þeirra erlendis. Það var svo að heyra á fjár- málaráðherra að hann héldi, að það hafi aldrei áður þekkst í viðskiptasögu landsins, að verzl- unarjöfnuðurinn hafi verið liagstæður — jafnvel í vondum árum. Innflutningshöft eru nauð- synleg til að koma i veg fyrir of mikinn innflutning óþarfa, og eigi síður til hins að beina verzluninni til þeirra þjóða sem kaupa afurðir vorar. En núverandi stjórn hefir ekki af eins mildu að gorta í þessu efni eins og hún heldur fram sjálf. Til þess að koma flokks- mönnum ráðherrans til þekk- ingar á sannleikanum i þessu efni, skal hér gerður dálítill samanburður á viðskiftajöfnuð- inum við útlönd í tíð fyrverandi stjórnar (samsteypustjórnar- innar) og þeirrar núverandi. II. Þegar fyrverandi stjórn tók við völdum í júní 1932, var þjóð- in stödd í öldudal kreppunnar. er gerð til að sýna að það sé ekki rétt, verður gengið út frá að það sé svo. , All mikil verðhækkun hefir nú orðið á flestum nauðsynja- vörum, og má búast við að hún fari vaxandi. Það er því tvöföld nauðsyn, að framleiðendur fái liærra mjólkurverð en þeir fá nú. Æskilegast er að það fáist með því að minka dreifingar- kostnaðinn. Og mjólkurstöðin verður að gera framleiðendum fulla grein fyrir hverjum pen- ing sem hún tekur af mjólk- inni í vinnslu og dreifingar- kostnað í stað þess að fela kostnaðinn með óskýrri reikn- ingsfærslu. Setbergi 15. febr. 1937. Þorsteinn Stefánsson. 1936. — Verð á öllum útflutnings- vörum landsmanna hafði stór- lækkað undanfarið, og við lá að sumar væru óseljanlegar. Þann- ig var t. d. lcjötmarkaðurinn raunverulega lokaður i Noregi og Rretlandi, og ekki var úllitið hjartara um sölu sjávarafurða, þar sem verð á saltfiski var komið niður undir 50 kr, skip- pundið. En fyrir ötult starf og ár- vekni samsteypustjórnarinnar og samningalipurð þeirra manna, sem hún sendi á fund viðskiptaþjóðanna tókst eigi að síður að opna kjötmarkaðinn aftur í Noregi og Bretlandi þó verðlágur væri, og með aðstoð Fisksölusamlagsins, sem þá var stofnað, tókst að hækka að mun fiskverðið aftur. , Þrátt fyrir hið dimma útlit þegar samsteypustjórnin tók við völdum tókst henni með hygg- indum og sterkum átökum í ut- anrikisverzluninni, að koma henni í það horf, að strax á ár- inu 1932 varð verzlunarjöfnuð- urinn hagstæður um ca. 10,5 miljónir króna. En hag þjóðarinnar gagnvart útlöndum má ekki einungis dæma eftir skýrslum hagstof- unnar um verzlunarjöfnuðinn. Þar verður líka að taka tillit til skulda bankanna við útlönd. Og þær lækkuðu á árinu 1932 um ca. 1,6 millj. kr. En til sam- anburðar má nefna það, að á s. 1. ári muni skuldir bankanna hafa hækkað um hátt á 2. mill- jón króna. Þannig stenst þá núverandi stjórn samanburðinn við fyr- verandi stjórn að þvi leyti, sem tekur til ársins 1932, en í júní það ár tók samsteypustjórnin fyrri við völdum. Hún hafði því ekki stjórnina á hendi nema tæplega hehninginn af þvi ári, og er því varla réttmætt að taka það til samanburðar að öllu leyti. III. En nú skal vikið að afkom- unni á þvi ári, sem dæma skal fyrverandi stjórn eftir, en það er 1933. Árið 1933 er eina heila árið, sem samsteypustjórnin fyrri var við völd. Það er því eina árið, sem hægt er að meta störf hennar réttilega eftir, og bera þau saman við verk annara stjórna. En þetta ár samsteypu-

x

Framsókn : bændablað - samvinnublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsókn : bændablað - samvinnublað
https://timarit.is/publication/1320

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.