Framsókn : bændablað - samvinnublað - 03.04.1937, Síða 3

Framsókn : bændablað - samvinnublað - 03.04.1937, Síða 3
FRAMSÖKN BÓKARFREGN. Frh. af 1. síðu. sjónar við sína bók. Ma heita, að sagan af forfeðrum Grettis sé samin nær eingöngu af stuðn- ingi þeim, er höf. hefir haft af efni Sturlubókar. Allt þetta mál er vandlega rætt og rakið. „Um leið gefst og kostur á því að kynnast nokkuð vinnubrögðum hins forna höfundar og sjá, hvað honum verður úr efniviði sinum“, — segir útgefandi og veitir hann greinagóðar skýr- ingar á því. Þriðji kafli formálans er um „vísur og kvæði“, sem fyrir lcoma i sögunni. Kemur þeirri rannsókn mjög heim við fyrri rannsóknir ýmissa fræðimanna, er iúta að þvi, að visurnar sé frá ýmsum timum, fæstar efíir Gretti sjálfan, en margar að likindum ortar af höfundi sög- unnar. Fjórði kafli er um munnlegar heimildir og þjóðsagnir. Hér er dreginn fram mikill fróðleikur. „Margt var það, sem studdi að varðveizlu og viðhaldi hinna munnlegu fnásagna. Má þar fýrst nefna hinn mikla og al- menna áhuga íslendinga i forn- öld á allskonar sögulegum fróð- leik.“ Sumt í kafla þessum er al- menns efnis og á við um forn- sögur vorar í heild sinni. En mest er þó ritað um það, sem þessa sögu varðar sjálfa. Er þar meðal annars bent á, að merk ættkvisl nákomin Gretti Ás- mundarsyni átti heima í Dölum á siðara hluta 12. aldar og fyrra hluta þrettándu aldar og var i miklu vinfengi við Sturlunga. Verður vikið að þvi atriði síð- ar. í þessum kafla er og sýní, að „það gat ekki hjá því farið, að slíkur kappi sem Grettir varð í þjóðarvitundinni drægi að sér ýmsar sagnir, sem voru honurn uppliaflega óviðkomandi, hon- um eignuð afrek, sem hann hafði aldrei unnið“. Er margí tekið fram um þetta. Þar til má nefna samanburð um'frásögn- ina af viðureign Grettis við tröllin í Bárðardal og sögu Bjólfskviðu um Grendel, og skýrir útgefandi frá rannsókn- um þýzkra og brezkra vísinda- manna um þau efni. Þá er enn rakið nokkuð um aðdráttu liöf- undar til Spesarþáttar o. m. fl. , Fimmti kafli er um tímatal. Sýnir útgefandi ýmislegan á- rekstur í tímatali sögunnar og leiðréttir eftir föngum sam- kvæmt rannsóknum þeim, er hann gerir sjálfur og að sumu eftir tillögum þeirra, er áður hafa um fjallað. Er það mjög vandasamt verk og hefir þurft í mörg horn að líta til þess að inna það rökvíslega af hendi. 1 ímareikningur sögunnar hefir lengi verið mönnum örðugur og hafa inir fornu ritarar sumra j handritanna verið að gera „leið- réttingar“ og atliuganir svo sem þeim þótti bezt fyrir liggja, þótt það hafi varla orðið til annars, e.n auka glundroðann. Þá er sjötti kafli um „aldur sögunnar, ritunarstað og höf- und“. —. Telur útgefandi, að sagan sé í letur færð á fyrstu áratugum 14. aldar, höfundur- inn muni hafa verið Húnvetnr ingur eða að minnsta kosti Visistdi JÓl&S í siðasta tölubl. Framsóknar er alllangur pistill eftir Jón Pálsson, dýralækni, sem er ein samfeld árás á afskifti mín af borgfirsku sýkinni. Greinin er óvenjulega full af missögnum, sem eg kemst ekki lijá að leið- rétta, en eg verð að láta mér nægja, að stikla á stærstu stein- unum, því að annars yrði þaí of langt mál, og miklu lengra en ósanngirni lir. J. P. verð- skuldar. Hann segir, að eg hafi byrj- að að rannsaka Deildar- tunguveikina 1934, og end- urtekur með því sömu fjar- stæðuna, sem liann, ásamt 3 stéttarbræðrum sínum, gaf í á- liti til rikisstjórnarinnar ný- lega. yeturinn 1934 fór eg til Þýskalands í janúarmánuði, og dvaldi þar allan veturinn fram á sumar. Þannig er sá sann- leikur, að eg sé búinn að fást við veikina í 2% ár. Dýralækn- irinn í Borgarnesi, sem mest allra dýralækna hefir við veik- ina fengist, veit vel, að Deild- artunguveikin kom ekki upp fyr en veturinn 1935, að féð fór sjúkt á fjallið, án þess það væri sérstaklega athugað, og að bæði hann og við fengum veikina fyrst til rannsókna um haust- ið 1935. Það er því rúmt ár síð- an eg sá veikina fyrst, þegar eg fór upp að Deildartungu i nóvember 1935. Eftir þessu er flest, sem lir. J. P. slær fram í hinni löngu grein sinni. Hann segir, að eg hafi sagt veikina lungnapest 1934, ormaveiki 1935 og Deild- artunguveiki 1936. En 1934 var veikin ekki komin upp. Hitt er rétt, að eg hélt, að veikin stafaði af ormum 1935, en við frekari rannsóknir varð eg efagjarn- ari, því að ýmislegt kom fram við rannsóknirnar, sem mælti á móti, að svo gæti verið, þrátt fyrir það, að mikið fynd- ist af ormum í flestum lung-1 unum. Hr. J. P. vill kenna mér um allt það felmtur, sem gripið hefir menn af hræðslu við þessa veiki. Þótt hann hafi ekki orðið mikið var við það, vita það nú flestir aðrir, að engin dvalizt langdvölum þar í hér- aði og allar líkur til þess, að hann hafi verið klerklærður cða verið prestur. Þykir lionum sem flest eða allt komi bezt heim við það, að Hafliði Steinsson prestur að Breiðabólstað í Vest- urliópi sé höfundur sögunnar, liafi sett hana saman og fært í letur. í þessu sambandi er á- grip æviferils Hafliða prests eftir þvi sem kunnugt er af fornum heimildum og dregin fram helztu skilríki, er styðja mega ætlan útgefandans um þetta atriði. Loks er greint frá handritum cg útgáfum sögunnar i 7. grein. (Frh.) B. Sv. dæmi eru til þess, að fé hafi hrunið niður á f j allinu að sum- arlagi, og að margir bændur eru að verða öreigar af völdum þessarar veiki. Þeir hafa ekki komið til hans, ráðþrota yfi búsifjum þeim, sem veikin hef ir gert þeim, í öngum sínun út af að sjá allan bústofn sinn hrynja niður, svo að liann hef- ir getað haldið ró sinni fyrir því. Hr. J. P. segir, að eg hafi fundið lungnapestarsýkilinn i 7 af 9 lungum, sem eg rann- sakaði 1929. En hann gleymir að geta þess, að nokkrum blað- síðum seinna telc eg fram, að eg' liafi fundið hann i hverju einasta af 20 tilfellum, sem eg rannsakaði 1930. Þá er það undarleg staðhæf- ing, að eg vinni gegn dýralækn- unum. Bæði liann og aðrir dýralæknar hafa sent mér sjúk innýfli til rannsóknar, og hefi eg hjálpað þeim eftir megni. Mannalæknarnir verða fegnir í hvert skifti sem eg get orðið þeim að liði í að þekkja sjúk- dóma, en eg verð að segja, að mér kemur þessi fullyrðing hr. J. P. undarlega fyrir sjónir. Að hinu get eg' ekki gert, þótt hann treysti mér ekki og mín- um rannsóknum, af því að ég sé ekki dýralæknir. En þó mætti hann vita, að það er sama kunnáttan, sem þarf til að rannsaka sýkla og þekkja breytingar sjúkra vefja í smá- sjá, hvort heldur er um dýr eða menn að ræða. Og að við lækn- arnir verðum oft að gera mild- ar dýratilraunir, til að upplýsa mannasjúkdóma. Hins vegar hefir hann stundum verið ó- heppinn í trausti sínu á útlend- um sérfræðingum, éins og þeg- ar aðalheimild hans um lungnaorma var v. Linden, sem seinni tíma rannsóknir hafa ;sýnt, að skjátlaðist jstórkost- lega í rannsóknum sínum á lífsferli lungnaormanna, sem er því mjög rangur i lýsingu hr. J. P. i Búnaðarritinu 1928. Annars er það ekki í fyrsta sinni, sem hr. J. P. leggur orð í belg, þegar eg er að rann- saka sauðfjársjúkdóma. Þegar eg var að rannsaka lungna- pestina í Borgarfirði 1931, fékk þáverandi forsætisráðherra svo hljóðandi símskeyti frá hr. J. P.: „Örugt ráð við lungnabólgu í sauðfé, 50 sentigrömm opto- chinin, gefið inn i 3 snöpsum af brennivíni, kindin kösuð.“ Tryggvi Þórhallsson gerði ekki annað við petta skeyti en að fá það ritstjóra Spegilsins til birtingar, og þar stendur það í 6. tbl. 5. árg. Eg var þá þegar búinn að prófa optochinin, bæði áhrif þess á hreingróður af sýklun- um og eins á lungnabólguna, og var sýnilegt, að það var alveg gagnslaust, — en ekki örugt ráð við lungnabólgunni. Því miður hafa margar fullyrðing- Drag bjálkann úp eigfn auiga I tilefni af skeytum Her* manns Jónassonar til min i út- varpinu, út af mati minu á öllum jarðeignum og búum Thor Jensen í Gullbringu- og Kjósarsýslu, skal eftirfarandi tekið fram: I. Bankarnir hafa oftar en einu sinni spurzt fyrir um það hjá mér, hvað sé rétt verð á rækt- uðum ha. lands þar sem að- staða og markaðsskilyrði eru góð. Út af því hefi eg við þessar stofnanir jafnan lýst því yfir, að hér i nánd við Reykjavík gæti fullræktaður ha. eigi met- ist minna en 1500—1800 krón- ur, sé ræktun lians gallalaust framkvæmd og vandað til und- irbúnings ræktunarinnar. Það er vitað, að í Búnaðar- bankanum hefir fullræktaður ha. við tilsvarandi skilyrði ver- ið metinn frá kr. 1200 og upp yfir 2000 kr. í mati mínu á jarðeignum Thor Jensens mat eg ræktaða landið á kr. 1500 ha„ þó að ræktun sé þar margfalt vand- aðri en alment gerist, og yfir- leitt þekkist annarsstaða. II. Það er algerlega rangt, sem segir í Nýja Dagbl. 2. þ. m. um mat mitt á óræktuðu landi Lágafells, því að í mati mínu er innifalið mikið land, sem þegar er framræst og undirbú- ið til i’æktunar, og auk þess slepti eg heitilandi til fjalls al- gerlega úr matinu, svo og verð- mæti, sem sumir landeigendur hér í nágrenni Reykjavíkur hafa stórtekjur af árlega. III. Það er rangt, að telja mat mitt og mat Steingríms bún- aðarmálastjóra liliðstæð, því að mat búnaðarmálastjórans tekur ekki yfir allar þær eign- ir, sem voru teknar með í mati mínu. IV. viðbótar-kostnaði i ræktun, má auka afraksturinn stórlega, þegar ungviði það, sem er í viðkomu, vex upp. V. Ef miðað er við kaupgjald nú, mundu jarðabæturnar ein- ar hafa kostað meira en tvö- falt við það, sem þær eru metn- ar í mati mínu. Og það er ekki langt síðan að forsætisráðherr- ann gerði þá kröfu, og fékk henni fullnægt, að fá fullt kostnaðarverð fyrir sínar eigin jarðabætur í sömu sýslu, við af- hendingu þeirra til fátækra kot- bænda. VI. Samanborið við mat Eysteins fjármála'ráðherra á einni veiðiá Th. J. á Snæfellsnesi, verður mat mitt á veiðiám þeim, er fylg'ja jarðeignum Th. J. í Gullbringu- og Kjósarsýslu margfalt lægra, en mat fjár- málaráðherrans. Það ætti að vera öllum kunn- ugum mönnum ljóst, að 7 jarðeignir Th. J. í Gullbringu- og' Kjósarsýslu, með öllum byggingum, mannvirkjum, hlunnindum og áhöfn, eru að raungildu verðmæti áreiðan- lega meir en 10 sinnum meira virði en sú eina veiðiá, með sumarhúsum þeim, er henni fylgja, en hana metur fjármála- ráðherrann á 150 þús. krónur- VII. Það skal upplýst, að væru ættaröðul þeirra þremenning- anna Jónasar frá Hriflu, Her- manns Jónassonar og Gísla Guðmundssonar tekin og met- in með sömu framkvæmdaað- ferð og höfð er við mat mitt á jarðeignum Th. J., þá myndu þessar jarðir vart ná núgild- andi fasteignamati á þeim, og myndi þessum mönnum vart hafa þótt það of hátt metið, ef þeir sjálfir ættu í hlut. En þeir krefjast í þessu máli sem öðru, að beitt sé tvennskonar rétti. Pálmi Einarsson. iW.’WílK- Eg þóttist ekki geta hjá því komizt, að taka nokkurt tillit til þeirrar aðstöðu, sem þessar jarðeignir hafa öðlast til þess að notá allar nýtízku vélar og tækni í rekstrinum, til stór- kostlegs sparnaðar á aðalút- gjaldaliðum venjulegs bú- rekstrar, svo að ekki er sam- bærilegt við það, sem er nokk- ursstaðar annársstaðar á land- inu. En með tiltölulega litlum ar hr. J. P. farið sömu leiðina og mætti það æra óstöðugan að tína þær upp, þótt ekki væri nema í síðustu Framsóknar- grein hans. Óhræddur legg eg mitt starf undir dóm fræðimanna, sem hafa vit á því, og sem betur fer, er víða um auðugri garð að gresja hvað þekkinguna snertir en hjá hr. J. P. Læt e.<• svo hér staðar numið í viður- eigninni við hr. J. P., og sn’’ mér aftur að Deildartungu- veikinni — þótt hún sé örðugri viðfangs. Níels Dungal. i lsn * & g 3 • o Fra Alpingi. Kveldúlfsmálið. Síðustu vikurnar hefir verið nokkur ókyrrð á þinginu, eins og vant er að vera, þegar kosn- ingar eru í nánd. Fyrra miðvikudag fóru fram útvarpsumræður um frv. sósi- alistanna um uppgjör Kveld- úlfs. Með því að ætla má, að margir lesendur hafi hlýtt á þær umræður, þykir ekki þurfa að skýra frá þeim. Skýrt var frá því, að bankarnir hefðu þegar samið við Kveldúlf um viðskipti hans, er tryggðu hon- um áframhaldandi starfrækslu. Tímamenn kváðust því ekki geta verið með frv. og gáfu það í skyn, að það mundi valda samvinnusliíum iniili stjórnarflokkanna. Ilið sama var að skilja ó sósíalistum. Hannes Jónsson talaði af hálfu- Bændaflokksins.. Talaði hann einn af fulltrúum flokk- anna hhitlaust um málið. sýndi frani á, að óheppilegt

x

Framsókn : bændablað - samvinnublað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsókn : bændablað - samvinnublað
https://timarit.is/publication/1320

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.