Framsókn : bændablað - samvinnublað - 03.04.1937, Síða 4

Framsókn : bændablað - samvinnublað - 03.04.1937, Síða 4
FRAMSÓKIN væri að binda svo mikið fé í einstöku fyrirtæki, eins og bankarnir hefðu fest í h.f. Kveldúlfi. Hins vegar hefði Kveldúlfur verið rekinn með myndarbrag, þó að fullrar sparsemi mundi ekki hafa ver- ið að öllu gætt í rekstrinum. Meginorsök skuldasöfnunar félagsins mundi vera hin sama, sem orsakaði hrun allra at- vinnurekenda, þ. e. ill aðbúð rikisvaldsins, skattaáþján og ranglát gengisskráning. Ræddi hann mest um þörfina á að nota þetta tilefni til að snúa sér með fullum þunga að ráð- stöfunum til eflingar atvinnu- veganna. Lýsti þvi að lokum yfir, að hann mundi lofa mál- inu til nefndar, ef verða mætti til að vekja nefndina til að at- huga nauðsyn gengisbreytinga. Frv. var vísað til fjárhags- nefndar, en kemst sjáanlega ekki fram. Allar líkur eru þvi til þingrofs. Tekjur bæja og sveitarfélaga. Bernharð flytur á ný frv. um þetta efni. Er gert ráð fyrir 15% hækkun á kaffi- og syk- urtolli, öðru aðflutningsgjaldi, vörutolli og verðtolli. Tveir þriðju af þeim aukatolli skipt- ist á milli bæja- og sveitafélaga eftir fólksfjölda, en þriðj- ungur gangi í jöfnunarsjóð, er styrki verst stæðu sveitafélög- in. í hann á og að renna 5% af nettóágóða verslunarstofn- ana ríkisins. Sjóðnum á að stjórna 3 manna þingkosin nefnd. Loks er mælt svo fyrir í frv., að síldarverksmiðjur ríkisins borgi 1 % í hlutaðeigandi sveit- arsjóði. Áætlaðar tekjur alls kr. 825 þús., þar af 50 þús. af síldar- verksmiðjunum. Frv. um breyting jarðræktar- laga flytur Hermann, og er það samhljóða breytingartillögum Búnaðarþings, sem birtár eru annarstaðar í blaðinu. \ Fyrirsögn B hcfði það þótt í fyrravor, þegar deilurnar risu sem hæst út af i. kafla jarðræktarlaganna, að það þyrfti einmitt að dœmast á Her- mann sjálfan, að flytja innan árs breytingartillögur við lögin, til að nema á burtu allar viðjarnar, er hann ætlaði að leggja á Búnaðar- fél. íslands. í stjóm Búnaðarfél. íslands kaus Búnaðarþing á síðasta fundi sínum til næstu tveggja ára: Bjarna Ásgeirsson, alþm., Reykj- um, Jón Jónsson, bónda í Stóradal, Magnús Þorláksson, bónda, Blika- stöðum. Varamenn í sömu röð eru: Björn Konráðsson, ráðsmann, VífilsstöSum, Kolbeinn Högnason, bónda, Kolla- firði, Magnús Guðmundsson, alþm., Reykjavík. Bátstapi á Hornafirði. Frá Hornafirði er miki'S útræði síSari hluta vetrar. Safnast þang- að bátar frá AustfjörSum. Belgía. Allir munu minnast þess, hve mikla þýðingu Belgía hafði í heimsstyrjöldinni og á úrslit hennar. Nú er Belgía enn á dagskrá hjá stórveldunum, þvi landið hefir milda hernaðarlega þýðingu vegna legu sinnar milli Frakkiands og Þýzkalands. Belgar eiga Frökkum og Bret- um að þakka, að þeir fengu aft- ur sjálfstæði si.tt eftir striðið. Það var því ekki að undra, að Frakkar litu á þá sem væntan- lega bandamenn ef til ófriðar kæmi við Þjóðverja, og eftir því höguðu þeir bervörnum sínum. Við landamæri Þýzkalands er óslitin röð af víggirðingum, en við landamæri Belgíu hafa Frakkar mest gömul og tiltölu- lega gagnsltíil virki. Nú er það öllum vitanlegt, að Frakkar ótt- ast ekki árás af Belga hálfu, en þeir óttast að Þjóðverjar muni brjótast inn i Frakkland gegn- um Belgíu, eins og 1914 og ætl- uðust til þess, að varnarbanda- lag yrði gert við Belga. En þá fékk Leopold III. konungur stjórnina til þess að lýsa þvi yf- ir, að Belgia myndi gæta full- komins hlutleysis ef til ófriðar kæmi. Þetta þótti Frökkum ill yfirlýsing stjórnarinnar og kröfðust þess, að samningar yrðu teknir upp milli ríkjanna. Afstaða Englendinga var óljós, en Þjóðverjar voru mjög ánægð- ir yfir framkomu Belga. Nú fóru ýms riki i Þjóða- bandalaginu að krefjast þess, að Belgar yrðu að standa við gerða samninga um varnir, og þegar þessar raddir fóru að ger- ast allháværar fór Leopold kon- ungur til London til þess að ræða við Anthony Eden uiri málið. Ekki hefir enn verið gefin út opinber yfirlýsing um árangur- inn af þessum viðræðum, en blöð og fréttastofur hafa sagt frá því að Leopold III. hafi lýst þvi yfir við Eden, að Belgia muni standa við allar skuld- bindingar sínar, samkvæmt ákvæðum þeim, er gerð eru í sáttmála Þjóðabandalagsins, og að þeir muni verja land sitt, verði á það ráðist, en hinsvegar neita Belgar algerlega, að taka þátt í nokkurri samningagerð um hernaðarmál eða ganga í hernaðarbandalag við nokkura þjóð. Málið er þó ekki útkljáð enn, þvi óvíst er hverjar kröfur Þjóðabandalagið undir forustu Edens kann að gera. Standa nú yfir samningar milh Frakka og Breta um þetta mál. Lítur út fyrir að Belgar sjálfir verði htt að spurðir. Kemur það hér fram Núna í vikunni lentu þeir í stór- hrakningum vc"tia brima, og þó einkum vegna þoku. Fórst einn bátur og tveir menn af honum, en aðrir tveir björguSust. Hinir bátarnir hröktust víðsvegar, og komst einn alla leiö norður í Borg- arf jörö. eystra. Happdrætti Háskóla Islands. Þei?, sem urðu of seiniF að kaupa liappdpættismida fyr- nm ip i, drátt, ættu að atlmga, að vinningai* í 2.-Í0. flokki @fu meipa en 1 milj ón kpónur sem oftar að ilt er að vera smá- þjóð, ekki sizt ef landið liggur milli stórvelda eins og Belgía. En það virðist vera lykill friðar eða ófriðar í Norðurálfu nú sem stendur. Frá Spáni. Skömmu fyrir páskana hóf stjórnarherinn mikla árás á Guadalajaravígstöðvunum og var mikið ágengt. Þykir það auðséð, að vegur hersins hefir aukist mikið eftir að Caballero hætti að skifta sér af honum og Miaja tók við stjórninni. Á Jaramavigstöðvunum hefir her uppreisnarmanna gert miklar árásir, án þess að honum hafi tekist að rjúfa herlínu stjórnar- innar. Á sjónum hafa uppreisnar- menn enn yfirhöndina. Hafa þeir tekið fjölda skipa er voru að flytja vörur til stjórnarinnar. Meðal annars hafa þeir ráðist á ensk kaupskip. Ekki hafa Bret- ar þó ennþá hreyft neinum mótmælum, þvi samkvæmt skoðunum þeirra eru þau sldp réttlaus, sem hætta sér inn á forboðið svæði (Blokade). Mikið er talað um þálttöku ít- ala í hemaðinum. En ekki er enn upplýst um annað, en að nokkurir ítalskir sjálfboðaliðar (ca. 5000 ?) séu i liði uppreisnar- manna. En sá herstyrkur hefir auðvitað engin áhrif i landi, sem hefir 25 milj. ibúa. Mest af* þvi, sem sagt hefir verið i blöð- unum um þýðingu Mára eða ít- ala í borgarastyrjöldinni er hé- gómi einn og uppspuni. Talsverðar fréttir hafa borist hingað um það, að uppþot hafi orðið i her Francos, og komið til allmikilla mannvíga. Þó frétlirnar séu að visu næsta óljósar, þá má segja að ekki væri undarlegt þó svo væri. Uppreisnina liófu menn af öll- um flokkum, sem óánægðir voru með stjórnina, en þeir eiga annars ekki samleið í neinu. Má því búast við, að samkomulagið innan hersveita Francos verði næsta örðugt i framtíðinni, ef sigur vinnst ekki skjótlega, sem reyndar engar líkur eru til. Hyggið ferðafólk sem kemur til Reykjavíkur og þarf að kaupa matvörur, hrein- lætisvörur, sælgæti eða tóbak. verzlar við KAUPFÉLAG REYKJAVlKUR, Hid íslenska fopnritafélag. GRETTISSAGA ÁSMUNDARSONAR, Bandamanna saga, Odds þáttr Ófeigssonar. Yerð 9,00 heft, 15,00 í sldnnb. Fást hjá bóksölum. Aðalútsala í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar of? BÓKABÚÐ AUSTURBÆJAR BSE. Laugavegi 34. SoMh Símnefni: Sláturféla*. Bjúgnagerð. Reykhús. Frystihús. Framleiðir og selur í heildsölu og smásölu: Niðursoðið kjöt- og fiskmeti, fjölbreytt úrval. Bjúgu og allskonar áskurð á brauð, mest og bezt úrval á landinu. Hangikjöt, ávalt nýreykt, viðurkennt fyrir gæði. Frosið kjöt allskonar, fryst og geymt í vélfrystihúsi eftir fyllstu nútíma kröfum. Ostar og smjör frá Mjólkurbúi Flóamanna. Verðskrár sendar eftir óskum, og pantanir afgreiddar um allt land. Reykjavík. Sími: 1249. Niðursuðuverksmiðja. KSOÖOOOOOOOOOOOÖOíKSÖOOtíOOíÍOOCíÍOCOOOOOÖÍÍÍÍÍSOOÖOCOOOKíXKÍ' s Kaupið glugga, Iiupöíp og lista hjá stærstu timburverzlun og trésmiðju landsins. ----- Hvergi betra verð. -- -----Kaupið gott efni og góða vinnu.- Þegar húsin fara að eldast mun koma í ljós, að -----------það margborgar sig.- Timbupversluniu Vðinndni* h.f. Reykjavík. Símnefni: Völundur. ð » SÖOOOOOOOQOOOOOíSOOOOOOOOtSOOOOOOtSOOOOOOQOOOOOOOOOOQQOO Borgið Framsókn. í Mjólkurfélagshúsinu, Hafnar- stræti 5, 2. hæð, lierbergi nr. 19. Sími 2800. -- Pósthólf 174. Ábyrgðarmaður: Jón Jónsson, Stóradal. FÉLAGSPRENTSMIÐJAU

x

Framsókn : bændablað - samvinnublað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsókn : bændablað - samvinnublað
https://timarit.is/publication/1320

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.