Framsókn : bændablað - samvinnublað - 24.08.1940, Síða 3

Framsókn : bændablað - samvinnublað - 24.08.1940, Síða 3
Hér legg ég orð í belgj Málíar - málspjöll Helgi Hjörvar hóf máls á því fyrir nokkru í útvarpinu, hversu ísl. tungu væri misþyrmt á ýms- an hátt, m. a. í lagamálinu. Tók hann þar til dæmis orðiS. „starf- rækja“, sem hann sagði aíS „skriSi um lagamál siSari ára eins og lús með saum“, islenzka orSiS væri „reka“, — reka búskap, — útgerð, — verzlun, — iSnaS o. s. frv. Þetta er „orS í tíma talaö“. MáliS úir og grúir af samskonar málspjöllum, og þó mest af dönsk- um „þýí5ingum“, þó góS og gild ísl. orS séu til. Eitt algengasta mállýtiS er hvernig notaS er orSiS setja (á d. sætte) fyrir orSiS láta: Settu diskana á borSiS fyrir láttu--• Hvar settirðu stólinn? fyrir: hvar léztu — ? o. s. frv í þessum orSa- samböndum er setja ill danska, en jafnframt er þaS gott og gilt ísl. orS, sé þaS notaS aSeins í réttri merkingu og í réttum orSasam- böndum. AnnaS dæmi er þaS, hvernig orSin fæða og næring og samsett orS af þeim eru aS útrýma góSum og gildum ísl. orSum, bæSi í rit- máli og talmáli. Mun þaS einna mest komiS frá læknum vorum. Til dæmis má nefna þaS, aS frá háskóla vorum kom fyrir nokkr- um árum út vísindarit, sem nefnd- ist: Um næringu og næringarsjúk- dóma. (D.: Næring og Nærings- sygdomme). Athugum fyrst orSiS fæða (d. Föde) og samsetningar af því: FæSa n., fyrir matur, matvæli, viSurværi. FæSuskortur, n., fyrir matarskortur. FæSutegund, n., fyrir matarteg- und, tegund matar. Nærast (næra sig), s. fyrir eta, og samsetningar af því: Næring (næra sig), s. fyrir eta, matast. að fá menn til að blása við smíðina þar til honum var fenginn piltur úr Suðursveit að nafni Þorbergur Þórðarson. Um þetta kvað Eymundur: Þorberg nefni eg þrekinn mann, þróttarsterkan laginn. Smiðjubelginn blása vann bara allan daginn. Hans var máttug hönd og sterk hann við jafnast enginn. Fáir þoldu þetta verk, þar til hann var fenginn. Þetta var löngu áður en Þor- bergur fór að skrifa bréf til Láru, sem síðan urðu lesin af fleirum en henni. Á leiðinni út að Höfn Iýsti okkur dálítill Hornafjarðar- máni, en ekki svo að hægt væri að hrósa því skini, eða sjá feg- urð Vatnajökuls og byggðar- lagsins við það. Svo vaknaði eg „morguninn eftir“, í steinkumbaldanum Ijóta á Höfn. En það er altaf varasamt að fara eingöngu eft- ir ytra útlítí og þó húsið sé ekkí fagurt, þá er það þó sem stend- Tilkynning frá ríkisstjórniimi. Með því að ríkis- stjópninni hiefip vei»ið tjáð9 að breska ríkis- stjÓFnin bafi ákveðið að leyfa ekki fpamvegis að breskip peningaseðlar verði flnttiF inn til Bret- lands9 vill hún hérmeð alvarlega skora á þá9 sem liafa breska peningaseðla í vörslum sínum9 að af- henda þá strax fslensk— um bönkum og alls ekki seinna en fyrir lokunar— tíma 27» ágiíst 1940«, því að að öðrum kosti eiga bandbafar slíkra pen- ingaseðla það á bættu að seðlarnir verði óinn— leysanlegir og verðlausir Reykjavík, 21. ágúst 1940 Nærnandi, 1., fyrir saðsamur, kjarngóöur, undirstöðu matur. Næra, s., fyrir gefa mat. Næringarefni, n., fyrir maturj matvæli. Næringargildi, n., fyrir matar- gildi. Næringarsjúkdómar, n., harð- FRAMSÓKN réttis-sjúkómar, sjúkómar vegna vegna skorts (harðréttis). Næringarskortur, n., fyrir harð- rétti, hungur, skortur. Næringarríkur, 1., fyrir saSsam- ur, kjarngóður. „Matur er manns megin“, er Frh. á 4. síðu. Kaupið Glugga, hurðir og iista — hjá stærstu timburverslun og ---trésmiðju landsins- ---Hvergi betra verð.- Kaupið gott efni og góða vinnu. Þegar húsin fara að eldast mun koma i ij€», a® það margborgar sig. — Timbupverslunin Völundup b.f, REYKJAVÍK. Reykjavík. Sími: 1249. Símnefni: Sláturfélag, Niðursuðuverksmiðja. Bjúgnager©„ Reykhús. Frystihús Framleiðir og selur í heildsölu og smásölu: Niðursoðið k|St- og fiskmeti, fjölbreytt úrval. Bjúgu og allskonar áskurð á foraisSV mest og bezt úrval á landinu. Hangikjöt, ávalt nýreykt, viðurkennt fyrir gæði Frosfð hjM allskonar, fryst og geymt í vélfrystihúsi eftir fyllstu nútima kröfum. Egg frá Eggjasölusamlagi Reykjavíkur. Verðskrár sendar eftir óskum, og pantanir afgreiddár œsj allt land. "St •••—> -ai • .. -.«... •'ilí. Veggfóður nýkomið ur ef til vill merkilegasta húsið á Höfn, að vissu leyti. Það er vegna þess, að þar býr lista- maður, málarinn Höskuldur Björnsson, sem fer með blýant og liti af sömu snild og afi hans Eymundur í Dilksnesi fór með járn og tré. Því hæfileilcar ganga í arf — og Guði sé lof fyrir það. Við ráðunautar Búnaðarfé- lagsins höfum tækifæri til að taka eftir mörgu á ferðum okk- ar um landið. Eg var á ferð i Hornafirði seint á árinu 1929 og gisti þá eina nótt í Dilksnesi bjá Birni bónda. Eg vissi, að sonur hans, yngsti, fékkst við að mála myndir og að hann hafði haldið eina sýningu á þeim í hinni stóru borg við Faxabugt, við heldur lítinn orð- stír. Og nú var hann kominn lieim að Dilksnesi, félaus og það sem verra var, heilsutæpur mjög. Virtist mér hann vera að leggja árar í hát. Eg bað hann að sýna mér eítthvað eftir sig og liann fór með mig upp í kompuna þar sem hann liafði drasl það allt, sem málurum fylgir. Eg var ekkí Imfinn af gamía dótinu, en síðustu teikn- ingar hans og vatnslitamyndir vöktu eftirtekt mína. Einkum vatnslitamynd af dauðum stokkandarstegg, sem hann hafði þá nýlega málað. Hún o. fl. nýtt, har þess ótvírætt vitni, að þarna var maður, sem átti talentur og þær í ríkum mæli, ef hann mætti heilsu lialda og hefði efni til að vinna úr. Gamli Eymundur, afi Hösk- uldar, hefir verið merkilegur maður. Þegar liann var kominn á siðustu elliár, þá var þar ung- ur maður í Nesjunum, sem, langaði til að verða listamaður en skorti efni til að geta veitt sér nauðsynlega menntun. Þá söðlaði Eymundur hest sinn og reið um sýsluna og safnaði saman svo miklu fé handa unga manninum, að hann gat siglt fyrir og gengið á listaháskóla. En þegar dóttursonur Eymund- ar stóð í sömu sporum tveim áratugum síðar, þá var enginn tíl að taka að sér hlutverk Ey- mundar og rétta hjálpandi liönd. Og Höskuldur varð að sita heíma og naut aðeins lít- íllar tíLsagnar. En hann hefir siðan sýnt yfir hvaða hæfileikum hann bjó. Hann setti sér fyrir að ganga í sinn eigin skóla og með mikilli vinnu og hugsun hefir honum tekizt að komast það áfram, að eg fullyrði, að hann er nú þegar orðinn einn af okkar ágætu listamönnum, með sín eigin skýru persónueinkenni. Ein- hverntíma munu íslendingar opna augu sin fyrir því. Eg fór með myndina af stokkandarsteggnum heim með mér frá Dilksnesi, og hef haft gleði af henni i mörg ár, fyrir utan þá ánægju, að sjá að mér hafði ekki skjátlast hvað Hösk- uld snerti, því með hverju líð- andi ári liefir honum farið mik- ið fram. Þá hafði eg aðstöðu til að beina lítilsháttar styrkveit- ingu til hans — og eg held, að hún hafi komið á réttum tíma og ekki mátt seinni vera. Einn- ig útvegaði eg honum bókakost um, fagrar listir, sem hann hafði ekki völ á fyr. Hjá mér söfnuðust fyrir myndir eftir Höskuld, sem ýms- ir menn sáu og varð honum það stundum til góðs. Sumarið 1936 var Svenn Póulsen rítsíjáii BeTlingatíðinda hér á Hann kom að Laugarvatní og gisti hjá mér. I Iokre.kkjsÆtixn þar sem hann svaf, liékfc állfe- mynd eftir Ilöskuld. „Hver hef- ir málað þessa mynd?“ sptirSi hann. „Sveitastrákur ansösc í Hornafirði“, sagði eg, JSiCTr liefir liann lært?“'— „Hjá sjálf- um sér“. Eg tók fram: sfeæBgp með: nokkrum myndum og Svenn: Röulsen; varð uridraiKli. Þetta varð tíl þess. að. hann bauðst til að koma á sýmngiiim. myndum Höskuldar, í Kaup- mannahöfn, hjá B. T., og, áfaraáð að láta mig vita síðái: urtx, JjaS,. Svo i 1 )yt'j uri septemher:jfooxra skeyti: „Hef samið um sýniúgtt á verkum Höskuldar, 24 xawml-- um, við Chai'loltenhorg, í ftatisf,. PouíseeiA" Eg Iiringdi til' Hornafjargar og sagði Höskuldi, aSinú kaama til hans kasta með aff:, /ilifeara sýninguna. Þá vanta.ði haim 12: —14 myndir og þær varð. ibtaxirr að mála „í livellí“ — og’ paP gerði hann. Og svo opnaSS* sya- ingin á þessum. þektasfa sfa-

x

Framsókn : bændablað - samvinnublað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsókn : bændablað - samvinnublað
https://timarit.is/publication/1320

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.