Framsókn : bændablað - samvinnublað - 24.08.1940, Qupperneq 4

Framsókn : bændablað - samvinnublað - 24.08.1940, Qupperneq 4
FRAMSÓKN KAUPI ALLAR TEGUNDIR AF LTSI Bernh. Petersen Sími 1570 (2 línur). — Reykjavík. — Símnefni: Bernhardo. Þakjárn útvegiim við frá Englandi. G. Melgason & Melsted h. f. Sími: 1644. Tilkynning frá ríkÍNNÍjóriiiniii uin NÍ^Iinsaliii'itii. Vegna hernaðaraðgerða Breta eru hér með birtar eftirfarandi tilkynningar: 1. REYKJAVÍKURHÖFN: Girðing (boom) hefir verið lögð þvert yfir inn- siglinguna til Reykjavíkur. Eftrfarandi merki verða sýnd þegar girðingin er lokuð: AS degi til: Tvær svartar kúlur. Að nóttu: Hvítt, rautt og h vítt 1 jós, þráðbeint hvert upp af öðru, 2. Bannað er að leggjast við akkeri eða að veiða með hverskonar botnslæðum á svæði því, sem sýnt er á eftirfarandi uppdrætti. Takmörk bannsvæðisins: Vesturtakmörk: Lína frá Akranesvita til staðar á 64° 15’ n. brd. og 22°07’ v. lgd., þaðan í Iverlingarsker (64°09’2” n. brd. og 22°03’4” v. lgd.). Austurtakmörk: Lína frá Krossvíkurvita (64°18’9” n. brd. 22°03’4” v. lgd.). í austur-rönd Akureyjar og þaðan i land. Norðurtakmörk: Ströndin við Akranes. Suðurtakmörk: Lína frá Kerlingarskeri í Gróttuvita, og síðan norð-austurströnd Seltarnarness. BMiLEGG ®G ORÐ 1 BELG. Frfe. af 3. *®u. gaKööt ojg gott 'ísl. orðták. — Naer- 5ug ci mannsins megin, myndi ’vera aiítiSar íslenzka. Anna?) atriKi hefur utvarpiS rmhntEi á, sem til málspjalla heyr- 5r; |«áð rr framburSur málsins. Mestn framburSarlýtin og al- gengustu eru flámálin (hljóSvill- an) og latmælin. Kæti læfnir verið og ráðgjört, aö Ætvarjnö skyldi vinna aö málfars- liremsun. ’M.ál f;a rshr e i n s u na r s t a r f s e m i út- varpsíns bregöur svo viö því, aö hnrt telur sig ekki geta dæmt um, íivorl latmælin sunnlenzku sé ramgtir framburöur, af því að líka séa tíl flámæli!! Eu. málfræðingat okkar aörir og íslenzkukennarar, — treysta þeir sér drkí íál aö segja til um réttan i«)g rangan framburö í þessu efni? Hínrj liní sunnlenzki framburð- vir er í rauninni ekkert annaö en 311 danska. h. * Stálka nokkur haföi farið til véturvistar í Reykjavík, og er him kom aftur um vorið heim, Jé>ttí fölkí í átthögum hennar, aö Iiúb befíSí mjög sniðið sig aö líísfctt böfuðborgarinnar, og höfðu snraíx orö á, aö svo mikil breyt- ÍH^'vaerí oröin á útliti hennar fyr- 3r aUgeröÍr á snyrtistofum, að hún WH tfcæþlega þekkjanleg. — Um jþeæa stúlku kvað þá Knútur ítarsleinsson frá Úlfsstöðum þessa vísu: Allt frá hvirfli og on á tá raugljós sjást þess merkin, •áö flest eru þér orðin á iimbreytt 'drotfins verkin. Þegar þjdöstjórnm var mynduð ráöberrimr fjölgaö í fimm, Jcvaö Knútur þessa vísu: Aukin byröi ómegöar :ísa- þjakar -láðið; :tveimur bitabörnum var ibætt í Stjórnarráðiö. ÍMgarstað Dana og gekk vel. AUs seldnsl 9 myndir og þegar sallnrr kostnaður var greiddur, var eífir allálitleg fjárupphæð, sem kom sér vel fyrir málar- ann um veturinn. Einn af þekt- ttisía málverkasöfnurum Dana keypfi '3 vátnslitamyndir á sýn- mgimni. J»v.i miður féll Svenn Poulsen frá, áður en við gátum fcilþakkað honum þennan mikla greiða. En síðan hafa liorist fyrirspurnir frá Höfn iiim málverk Höskuldar á iiiverju ári frá mönnum, sem ikeyptu myndir á sýningunni á Qiarlottenborg og liafa viljað fá fleiri, handa sér eða vinum ssífflsm. Svo þær eru ekki svo fáariinyndirnar frá honum, sem bú eru i elgu Dana. Og Hösk- íiltfarr gát haldið áfram að -vinna. Næsta sumar, 1937, kom einn af þektustu málverkasöfnurum J&trðmanna af tilviljun inn til SigvaHa Kaldalöns i Grindavik, en þar æra nókkrar myndir Höskuldar. Þetta var hæstarétt- ;arlögmaður Sven Brun frá <OsTó. Honum varð svo starsýnt á „Höskuld”, að liann spurði Iivar liægt væri að sjá fleiri verk iþessa málara. Og Sigvaldi vís- aði honum til mín. Hjá mér sá hann mörg verk Höskuldar og undraðist mjög. Tvö málverk hafði hann með sér heim þá og siðan hafa nokkur fleiri bætst •,við safn lians. Og siðan hefir Sven Brun veitt Höskuldi liina ágætustu aðstoð við að koma verkum, sín- um á framfæri í Noregi. Framh. Auglýsing frá pfkisstjórniimi. Ríkisstjórnin hefir samið yið bresku mynt> sláttuna um að slá íslenska skiftimynt og mun vera von á henni hingað eftir ca. 2 mánuði. Með því að eins og stendur er hörgull á skiftimynt, en allmikið af henni mun liggja í sparibaukum þeim, sem bankamir hafa selt, em það tilmæli ríkisstjórnarinnar til almenn- ings, að eigendur sparibaukanna leggi hið allra fyrsta innihald þeirra inn í bankann. Ennfremur eru það tilmæli til fyrirtækja þeirra, sem nota skiftimynt í viðskiftum sínum að nokkru ráði, að þau afhendi daglega í bank- ana alla þá skiftimynt, sem þeim er auðið að missa vegna viðskifta sinna. REGLUR um farþegaflutninga með skipum vorum til Bandaríkja Norður-Ameríku samkvæmt ósk ríkisst jórnarinnar: 1. Allir farþegar skulu komnir til skips ein- um klukkutíma fyrir brottför skipsins. 2. Frá þeim tíma að farþegar skulu vera komnir til skips, er engum manni heimilt að fara um borð í skipið eða fara úr skip- inu, nema að hann hafi skriflegt leyfi frá framkvæmdastjóra eða skrifstofustjóra skipafélagsins. 3. Leyfi það, er um ræðir í 2. lið verður að eins veitt þeim mönnum, sem sýna fram á, að þeim sé nauðsynlegt vegna verslunar- reksturs síns að fara um borð i skipið á framangreindu tímabili. 4. Ef það skyldi koma í ljós að farþegar eða aðrir hafi flutt bréf á laun um borð i skip- ið verður þeim ekki leyft far með skipinu. Reykjavík, 13. ágúst 1940. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Smíðum vélar fyrir smjörsamlög með, tilheyrandi áhöldum í samráði við sérfræðing í mjólkuriðnaði. Vélavepkstæðið Laugaveg 68. Sigurður Sveinbjömsson. Sigurlinni Pétursson. 5753 sími 5753. Ábyrgðarmaður: Þorsteinn Briem. Afgr. í Austurstr. 12, uppi. Simi 2800. Félagsprentsmiðjan h.f.

x

Framsókn : bændablað - samvinnublað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsókn : bændablað - samvinnublað
https://timarit.is/publication/1320

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.