Framsókn : bændablað - samvinnublað - 15.12.1941, Page 2
FRAMSÓKN
FRÁ
ÚTLÖNDUM
Heimsstyrjold.
Nú má heita svo sem allur
hinn menntaði heimur sé kom-
inn í stríð. Aðeins nokkrar
smáþjóðir sitja lijá, en það er
þó mest að nafninu til. Slilcur
hildarleikur hefir aldrei verið
háður fyr í veröldinni.
Við þátttöku Japana og
Bandaríkjamanna i ófriðnum
hefir öll aðstaðan tekið miklum
breytingum. Þetta kemur ekki
hvað sízt fram við oss íslend-
inga. Sú vernd er hlutleysi
Bandarikjanna hefir hingað til
veitt oss, er nú að engu orðin.
Þvi var spáð liér i blaðinu
f>TÍr skömmu, að Japanar
mjiidu hefja stríðið með
skyndiárásum. Þetta hefir lika
komið á daginn, meir en nokk-
urn grunaði, en framfei’ði Jap-
ana meðan þeir voru að undir-
búa sig undir að hefja árásirn-
ar er á þann veg, að til þess
finnast vart dæmi í sögunni.
Japan sendir fulltrúa til Was-
hington til þess að semja við
stjóm Bandaríkjanna, en með-
an hann þykist vera að yinna
af kappi að því að varðveita
friðinn hefja Japanar ófriðinn,
án stríðsyfirlýsingar, eða nokk-
urs undirbúnings, sem vant er
að eigi sér stað í slíkum tilfell-
um.
Árásir Japana voru vel undir-
búnar og framkvæmdar með
miklum dugnaði. Flugvélar
þeirra réðust á allar flota- og
flugstöðvar Bandarikjanna í
vesturliluta Kyrrahafs og ollu
svo miklu tjóni, aS ái'ásarmátt-
ur Bandaríkjanna er brotinn
niSur. Japan þarf ekki aS óttast
árás frá þeim og getur nú snúið
sér af alefli gegn Bretum og
HoIIendingum. Þessi morgun-
stund er japönsku árásirnar
voru gerðar, er ef til vill ein-
hver örlagaríkasta stund ver-
aldarsögunnar.
Fyrir rúmri viku voru Banda-
rikin mesta sjóveldi á Kyrra-
hafi, en nú er Japan það. Og það
sem mest er um vert, Japanir
geta ráðið hvar barizt skuli.
Vígstöðvarnar eru einkum á
þremur stöðum. I Kína, þar hafa
Japanar tekið ýmsar stöðvar
Englendinga og Bandaríkja-
ið að skýra liann fyrir börnun-
um, um leið og þau eru látin
Iæra hann.
Mörg börn vita ekki að „sign-
uð“ er sama sem „blessuð“. Enn
færri börn hafa gert sér grein
fyrir því, að „frumglæðir Ijóss-
ins“ er sá, sem fyrstur glæðir
ljós, eða tendrar. Önnur átta
sig ekki á, að „meinvillur“ er
sá, sem er meinlega eða skað-
vænlega viltur. Fæst börn vita,
að „seimur“ er gull eða auð-
legð, og ekki fá þau heldur án
tilsagnar vitað, að á tungu fjár-
hirðanna í Betlehem þýddi
,Jiallelujah“ eða „allelújá“:
„Dýi'ð sé Guði“, sem eru upp-
hafsorð hins fyrsta jóla-lofsöngs
veraldarinnar. En sálmurinn
„Heims um ból“ er bergmál
hans. Þ. Br.
manna, en þær voru varnarlaus-
ar. Þá má búast við að Hong-
kong verði ekki varin lengi, því
sú borg er lítt víggirt. Annars
heldur stríðið í Kína áfram.
Á Indlands- og Kyrrahafs-
eyjumreyna Japanar að ná
Filippseyjum, sem eru lítt
norðar og að komast til Borneo
og Sumatra, meðal annars til
þess að ná sér í oliu, sem þeir
liafa mikla þörf fyrir.
Þriðja og mikilvægasta árás-
arsvæðið er á Malayaskaga, Si-
am (Tliailand) er nú komið
undir yfirráð Japana og sækja
þeir siiður eftir í áttina til
Singapore. Er barizt ákaft á
þessum slóðum. Þá sækja Jap-
anar ennig til Burma vestur á
bóginn, en þar mun vera hörð
fyrirstaða.
Þýzkaland, Ítalía og Japan
hafa enn treyst þríveldasáttmál-
ann.
Framundan blasir við enn
harðara stríð en áður. Enn meiri
eyðilegging og hörmungar bíða
mannkj-nsins.
Frá Rússlandi.
Það hefir vakið mikla athygli,
að Þjóðverjar hafa hætt sókn
sinni í Rússlandi. Hefir lier-
stjórnin gefið út tilkynningu um
það, að vegna vetrarhörku verði
framvegis aðeins um stað-
bundnar hernaðaraðgerðir að
ræða. Rússar hafa byrjað sókn
á nokkrum stöðum, án þess þó
að verða nokkuð ágengt svo
teljandi sé.
Það má telja víst, að mikill
hluti hers Þjóðverja hefir verið
orðin þreyttur og hvíldarþurfi,
en þó mun það ekki vera aðal-
ástæðan til þess að sókninni er
hætt. Sérstaklega er það undar-
legt, að loftárásir skuli liætta.
Er því mikil ástæða til þess að
ætla, að hér sé annað með í
spilinu.
Rússar eru orðnir svo að-
þrengdir, að þeir geta varla haf-
ið sókn, sem Þjóðverjum staf-
aði nein veruleg hætta af, að
minnsta kosti ekki nú um hávet-
urinn. Þessvegna geta Þjóð-
verjar, án mikillar hættu, notað
flugvélar sínar annarsstaðar.
Til dæmis í Libyu, eða til þess
að gera árásir á England. Það
er alls eklci ólíklegt, að miklir
viðburðir muni gerast innan-
skamms við Ermarsund og
Miðjarðarhaf.
GLEÐILEG JÓL!
Verzlunin Björn Kristjánsson.
GLEÐILE G JÓL!
Ásgeir G. Gunnlaugsson,
Austurstræti 1.
REXINE
Þessi ágæti bókbands- og húsgagnaleðurdúkur
fæst á Vatnsstíg 3.
Húsgagnaverzlun Reykjavíkur..
GLEÐILEG JÓL!
Húsgagnaverzlun
Kristjáns Siggeirssonar„ m
CXÍOOCXSÖÖCOÖOOÍXÍOOOÖÍ
GLEÐILEG
8 Álafoss..
Óskum viðskiptavinum
okkar
GIÆÐILEGRA JÓLA
og NÝÁRS.
VERÐANM
& VElOARFÆRAvtHSiuM 4
GLEÐILEG JÓL!
og farsælt nýár!
Sig. Þ. Skjaldberg.
KXXXSOOOOOOOOOCOOOOOOOOOOOC
GLEÐILEG JÓL!
Prentmgndagerðin
Ól. J. Hvanndál.
OOOOOOOOOOOOOOOOCOOOOOOGCX
GLEÐILEG JÓL!
Veggfóðrarinn.
Ullll*
«sr
Tufmi
Allar tegundir kaupum viö hæsta veröi.
H. f. Liýsi
Símn.: Lýsi, Reykjavík. — Símar: 3634, 1845.
Jólin 1941
Barnaleikföng úr jámi, tré, gúmmí, celluloid,
taui, pappa, mikið úrval.
Loftskraut
Jólatrésskraut
Kerti — Spil
Borðbúnaður úr stáli
Silfurplett, mjög vandað
Fallegt Keramik
Glervörur o. m. fl.
K. Einarsson & Björnsson