Framsókn : bændablað - samvinnublað - 15.12.1941, Side 4

Framsókn : bændablað - samvinnublað - 15.12.1941, Side 4
FRAMSÓKN VINSÆLDIR KRON meðal manna úp öllum stjórnmálaflokkum, byggjast á því, að félagiö heldup fast viö eftirfarandi grundvallapregliiF sínar: 1. Félagið er verzlunarsamtök neytenda í Reykja- vík og nágrenni og samvinnufélag samkv. lands- íögum. 2. Tilgangur félagsins er að útvega félagsmönnum allskonar vörur sem vandaðastar að gæðum á sem ódýrastan hátt. 3. Félagið verzlar aðeins gegn staðgreiðsiu. Félags- menn bera ekki persónulega ábyrgð á skuldbind- íngum þess fram yfir það, sem nemur stofnsjóðs- eign þeirra hvers um sig. Innganga í félagið er fr jáls öllum er gangast vilja undir lög þess. Félag- tð er algeriega óháð um stjómmál, trúmál og önnur mál, sem eru hlutverki þess óviðkomandi. 4. Félagið starfar fullkomlega á lýðræðisgrundvelli og ráða félagsmenn sjálfir öllum rekstri þess, þannig, að þeir kjósa fulltrúa á aðalfund, sem kýs félagsstjórn og endurskoðendur, en félagsstjóm ræður framkvæmdastjórn. Allir félagsmenn hafa jafnan atkvæðisrétt um mál félagsins. 5. Til tryggingar félaginu og til þess að standa fjár- hagslega undir rekstri þess, era sjóðir félagsins, stofnsjóður, varasjóður og aðrir sjóðir, ef stofn- aðir verða. Stofnsjóður er séreignarsjóður félags- manna, ávaxtaður i vörzlu félagsins, en varasjóð- ur er sameignarsjóður allra félagsmanna. ka u píélaq ió VÖOQCOOOOOOOO*»»3WXSíÍÍXXXÍOi GLEÐILEG JÖL! S Verzlmi o | Guðjóns Guðmundssonar. g liOQOOOOOOOOOOIVJOOOOOOOOOÍÍ! GLEÐILEG JÓL! Kjöt & Fiskur. Kaupum allskonap brotajám Landssmidj an. Nenn koma jólm i ■ ■ ■ ■ ■ GLEÐILEG JÓL! og farsælt ngtt ár! ■ Verztunin Vík. m m GLEÐILEG JÓL! Reiðhjólaverksmiðjan Örninm. Allar hyggnar húsmæður gjöra jólainn- kaupin og kaupa jólagjöfina 1 oLl&erp&ai^ ÁbyrgðarmaSur: Þorsteinn Briem. Afgr. í Austurstr. 12, uppi. Sími 2800. Félagsprentsmiðjan h.f. Kjörskrá til bæjarstjornarkosii- ingar I Reykjavík, sem fram á að fara 25. jan- áar 1942, ligrgrnr frammi almeiiiiÍKigri til sýnis i §krif§tofnm liæjarins. Au§tnr§træti 16, frá 28. þ. ni. til 27. desemlier n. k. að báðum dögrnm meðtöldnm. kl. 10—12 f. h. og kl. 1—5 e. h. (á ' laugrardögrnm þo aðein§ kl. 10-12 f. h.) Kærur yfir kjörskránni §én komiiar iil horgrar- §tjóra eigri §íðar en 5. jainiar 1942. Borgazstjórixui í Reykjavík 25. nóv. 1941. Bjarni Benediktssíon

x

Framsókn : bændablað - samvinnublað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsókn : bændablað - samvinnublað
https://timarit.is/publication/1320

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.