Fluga - 01.06.1922, Blaðsíða 2

Fluga - 01.06.1922, Blaðsíða 2
Þótt ryðg' eg í ritningunni mig rámar í þetta enn: , »Hvern sem guð elskar þann agar hann« : óg eins eru bandamenn. Þeir fór' að sem Þórður á Kleppi við þá er hann setur í búr: Rússum, sem gjörspiltír gerðust gáfu þeir »sultarkúr«. Og miljónir manna féllu og miljónir falla úr hor og míljónir enn munu andast áður en komið er vor. * * * Bestu menn bandamanna brugðu þá á sitt ráð: »Það dugir ekki þeir drepist sem dægurflugur í bráð. Það er þeim engin hegning þessum öreiga rauða lýð.

x

Fluga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fluga
https://timarit.is/publication/1322

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.