Fluga - 01.06.1922, Blaðsíða 3

Fluga - 01.06.1922, Blaðsíða 3
það verður að gefa þeim grautarspón svo geti þeir tórt um hríð«. Svo mæltu þeir forvitru feður og fengu sér »Whiskysjús«: »Við eigum að leika' okkur að þeim eins og köttur að mús«. * * Og alheimur undraðist stórum þá elsku og mannúðargnótt, er Bretar og Frakkar báðu um björg handa Rússum skjótt. Með hjartnæmum angistarorðum svo átakanlega og vel, þeir lýstu blessuðum hörnunum, sem búa við kulda og hel. Á orð Krists þeir einnig mintu: »Alt sem þér hafið gert fyrir mína minstu bræður mér hafið þér og gert«. Það var sem mælt við manninn, af meðaumkun heimur grét,

x

Fluga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fluga
https://timarit.is/publication/1322

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.