Fluga - 01.06.1922, Page 3

Fluga - 01.06.1922, Page 3
það verður að gefa þeim grautarspón svo geti þeir tórt um hríð«. Svo mæltu þeir forvitru feður og fengu sér »Whiskysjús«: »Við eigum að leika' okkur að þeim eins og köttur að mús«. * * Og alheimur undraðist stórum þá elsku og mannúðargnótt, er Bretar og Frakkar báðu um björg handa Rússum skjótt. Með hjartnæmum angistarorðum svo átakanlega og vel, þeir lýstu blessuðum hörnunum, sem búa við kulda og hel. Á orð Krists þeir einnig mintu: »Alt sem þér hafið gert fyrir mína minstu bræður mér hafið þér og gert«. Það var sem mælt við manninn, af meðaumkun heimur grét,

x

Fluga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fluga
https://timarit.is/publication/1322

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.