Framtíðarvonin - 08.04.1922, Page 4

Framtíðarvonin - 08.04.1922, Page 4
FRAMTÍÐARVONIN s 8 Útsalan á Lvg. 49 tilkynnir öllum þeim, sem föt þurfa að kaupa, að með næstu ferðum fær kún: 150 alfatnaði fyrir fullvaxta menn allar stærðir. 75 fermingarföt, og verða öll þessi föt takmarkalaust seld með tækifærisverði. Hvergi verður lægra verð i borginni á alfatnaði, þótt um lakari tegundir fata væri að ræða annarstaðar. Fötin eru sjerlega vönduð. Á leiðinni er: Reiðfataefni á 8 kr. mtr. tvíbreitt 5. teg- unclir og 'litir. Ullar-Flauel, allir litir. Nankin. Kahkitau. Millifóðurstrigi. Vjelstjóraföt. Samhengi. Frotte-tau. Kjólatau. Gardínutau- allar mögulegar teaundir. ísatoldarprentsmitSja h.f.

x

Framtíðarvonin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Framtíðarvonin
https://timarit.is/publication/1323

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.