Fréttablaðið - 24.04.2019, Síða 21

Fréttablaðið - 24.04.2019, Síða 21
Miðvikudagur 24. apríl 2019 ARKAÐURINN 16. tölublað | 13. árgangur F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L 1.600 milljónum námu heildar- skuldir WOW við Arion. Minna en helmingur þeirrar fjárhæðar sem fékkst í skuldabréfaútboði WOW var í reynd nýtt fjármagn. Tímapantanir í síma: Optical Studio í Smáralind, 5288500 Optical Studio í Keflavík, 4213811 Optical Studio í Leifsstöð, 4250500 Sjónmælingar eru okkar fag Skuldbreytti 550 milljóna yfirdráttarláni WOW Fimm milljóna dala yfir- dráttarlán WOW air hjá Arion banka var gert upp og bankinn eignaðist í staðinn skuldabréf á fé- lagið. Þrotabú flugfélagsins hefur ráðið til sín Deloitte og kannar hvort til- efni sé til að rifta þeirri ráðstöfun. Skuldabréfaeigend- ur vilja láta reyna á ábyrgðartryggingar stjórnenda WOW. » 2 Úrskurðarnefnd um upp-lýsingamál hefur vísað frá kæru Samherja á hendur Seðlabanka Íslands um að bankinn af hendi útgerðarfélaginu ýmis gögn um rannsókn hans á mál- efnum félagsins. Kæran fellur utan gildissviðs upplýsingalaga, að mati nefndarinnar, sem bendir á að um aðgang Samherja að umræddum gögnum fari eftir stjórnsýslulögum. Samherji kærði í nóvember tafir Seðlabankans á meðferð beiðni útgerðarinnar um að fá aðgang að gögnum um rannsókn bankans en í kærunni tók lögmaður Samherja fram að miklu máli skipti hvernig staðið hefði verið að rannsókninni. Samherji hefði til að mynda ítrekað óskað eftir því að fá afhenta útreikninga á útf lutningsverði karfa, sem voru lagðir til grundvall- ar húsleit og kærum Seðlabankans til sérstaks saksóknara, en bankinn hefði ýmist látið hjá líða að svara félaginu eða sent því önnur gögn. Seðlabankinn benti hins vegar á að umbeðnar upplýsingar vörðuðu stjórnsýslumál og upplýsingalögin giltu því ekki um aðgang að þeim. Undir það tók úrskurðarnefndin og vísaði kærunni frá. – kij Kæru Samherja vísað frá Þorsteinn Baldvinsson, forstjóri Samherja. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK 2 4 -0 4 -2 0 1 9 0 8 :0 6 F B 0 4 8 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 D 9 -6 5 A 8 2 2 D 9 -6 4 6 C 2 2 D 9 -6 3 3 0 2 2 D 9 -6 1 F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 4 8 s _ 2 3 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.