Fréttablaðið - 24.04.2019, Qupperneq 24
Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum
að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og
umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið rit-
stjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega.
Umsjónarmenn efnis: Benedikt Bóas Hinriksson benediktboas@frettabladid.is s. 550 5725 | Sólveig
Gísladóttir, solveig@frettabladid.is s. 550 5762 | Elín Albertsdóttir, elin@frettabladid.is, s. 550 5761
| Starri Freyr Jónsson, starri@frettabladid.is, s. 550 5763 | Þórdís Lilja Gunnarsdóttir, thordisg@
frettabladid.is s. 550 5768
Útgefandi:
Torg ehf
Ábyrgðarmaður:
Kristín Þorsteinsdóttir
Sölumenn: Arnar Magnússon, arnarm@frettabladid.is, s. 550 5652, Atli
Bergmann, atli@frettabladid.is, s. 550 5657, Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@
frettabladid.is, s. 550 5654, Jóhann Waage, johannwaage@frettabladid.is,
s. 550 5656, Ruth Bergsdóttir, ruth@frettabladid.is, s. 550 5653,
LANDSBYGGÐIRNAR
Föstudaginn 10. maí gefur Fréttablaðið út sérblaðið Landsbyggðirnar.
Í þessu skemmtilega blaði er fjallað um byggðir landsins utan
höfuðborgarsvæðisins. Fjallað er um t.d. byggðaþróun, búsetukosti,
atvinnutækifæri, menntamöguleika og ferðaþjónustu á landsbyggðinni.
Tryggðu þér gott auglýsingapláss í langmest lesna dagblaði landsins.
Nánari upplýsingar um blaðið veitir:
Jóhann Waage sölu- og markaðsfulltrúi Fréttablaðsins.
Sími 550 5656 / johannwaage@frettabladid.is
FERMINGARGJAFIR
Fimmtudaginn 15. mars gefur Fréttablaðið út
bráðsniðugt aukablað sem innheldur ótal
hugmyndir að fjölbreyttum fermingargjöfum.
Allir sem hafa fer st vita að dagurinn og ekki síst
gjarnar lifa í minni gunn um aldur og ævi.
Tryg u þér gott uglýsingapláss
í langmest lesna dagblaði landsins.
Upplýsingar hjá auglýsingadeild Fréttablaðsins í síma 512 5402
eða sendu okkur póst á netfangið serblod@frettabladid.is
Dagbjartur Willardsson, fasteignasali hjá Fasteigna-sölu Reykjavíkur, segir að
húsið sjálft sé byggt árið 1892 og
viðbygging árið 1997. Fyrrverandi
eigandi hafi nostrað við húsið og
sérstaklega við garðinn þar sem
eru nokkur útihús í sama stíl og
húsið.
Grjóthleðslurnar vekja sérstaka
eftirtekt en þær voru hlaðnar upp
af fyrri eiganda sem sótti grjótið
á kerru og bar hvern einasta stein
inn í garð og hlóð úr þeim.
Þar er lítil tjörn og enn fremur
hús sem er byggt yfir heitan pott
og hænsnahús.
„Þetta er ævintýraveröld
í Hafnar firði og fyrrverandi
eigandi, sem nú er fallinn frá, var
búinn að dunda sér vel í garð-
inum.“
Hvert einasta smáatriði skiptir
máli og er garðurinn einn stór
ævintýraheimur fyrir unga sem
aldna. Um jólin þótti garðurinn
bæjarprýði – svo fallegur var
hann.
„Þetta er ekkert of boðslega
stórt, ekki svo margir fermetrar
en þetta er mjög skemmtilegt hús
að vera með í sölu. Gefur starfinu
gildi að fá svona inn á borð til sín,“
segir Dagbjartur sem á ekki von á
að húsið staldri lengi við á sölu.
Hann segir að húsið sé byggt úr
timbri og klætt með bárujárni.
Inn af forstofunni er eldhús og er
hleri á gólfinu þar sem gengið er
niður í þvottahús. Yfir eldhúsi er
svo kósí svefnloft. Lítil stofa er inn
af eldhúsinu og svo gangur sem
liggur að álmu þar sem svefnher-
bergin og baðherbergið eru.
Dagbjartur bendir á að eignin
sé hluti af dánarbúi og að seljandi
hafi ekki búið í húsinu og þekki
ekki ástand þess um fram það sem
kemur fram í opinberum gögnum.
Væntanlegir kaupendur eru því
hvattir til að skoða eignina vel.
Dagbjartur segir að mikil natni hafi
verið lögð í allt húsið og lóðina.
Húsið er byggt árið 1892 og hét þá Hagakot en viðbyggingin kom árið 1997.
Það er lítið um tilviljanir í garðinum við Austurgötu 31. Hús og annað í stíl.
Stíllinn heldur sér meira að segja
langt út á götu. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
Haninn hefur trúlega séð nokkuð
marga morgna á þessum fallega
stað sem hann stendur á.
Hliðið sem svo marga hefur dreymt um að kíkja inn fyrir og skoða.Á lóð hússins eru hraungrýtisveggir sem fyrri eigandi hlóð úr grjóti sem
hann flutti heim á kerru. Í garðinum er tjörn og yfirbyggður heitur pottur.
Benedikt Bóas
Hinriksson
benediktboas@frettabladid.is
Framhald af forsíðu ➛
2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 4 . A P R Í L 2 0 1 9 M I ÐV I KU DAG U R
2
4
-0
4
-2
0
1
9
0
8
:0
6
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
D
9
-4
C
F
8
2
2
D
9
-4
B
B
C
2
2
D
9
-4
A
8
0
2
2
D
9
-4
9
4
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
4
8
s
_
2
3
_
4
_
2
0
1
9
C
M
Y
K