Kvennapósturinn í Kópavogi - 26.04.1994, Qupperneq 4

Kvennapósturinn í Kópavogi - 26.04.1994, Qupperneq 4
%%% • ATVINNUMÁL • VIÐ VILJUM: • að bæjarfélagið leiti nýrra leiða í atvinnu- sköpun kvenna, • að sérstakt átak verði gert í atvinnu- málum kvenna. • LEIKSKÓLAR • VIÐ VILJUM: að biðlisti eítir leikskólaplássum verði styttur verulega á kjörtímabilinu, að þörfinni fyrir leikskólapláss verði full nægt á 4-6 árum. • GRUNNSKÓLAR • VIÐ VILJUM: að allir grunnskólar verði einsetnir, að skóladagurinn verði samfelldur, að börn sem þess þurfa geti fengið aðstöðu í skólanum eða á skóladag- heimili eftir kennslutíma til hollra og uppbyggilegra starfa. • ÆSKULÝÐSMÁL • VIÐ VILJUM: • að komið verði upp félagsmiðstöðvum við skólana í austurhluta bæjarins nú þegar og unglingar verði hafðir með í ráðum við uppbyggingu og skipulag hennar. • STJÓRNARHÆTTIR • VIÐ VILJUM: • að bæjarbúum verði auðveldað að hafa áhrif á nánasta umhverfi sitt, m.a. með því að fá tækifæri til að greiða atkvæði um einstök mál. • UMHVERFIS- OG SKIPULAGSMÁL • VIÐ VILJUM: • að við framkvæmdir í bænum verði tekið fyllsta tillit til umhverfisins, • að við skipulag bæjarins verði öryggi barna haft í fyrirrúmi, • að komið verði í veg fyrir fleiri skipulags- og umhverfisslys í bænum en þegar eru orðin. • FJÁRMÁL • VIÐ VILJUM: • að unnið verði markvisst að því að lækka skuldir bæjarins, • að við rekstur bæjarins verði sparnaður og ráðdeild ætíð höfð að leiðarljósi. • ALDRAÐIR • VIÐ VILJUM: • að gerð verði áætlun um uppbyggingu öldrunarþjónustu þar sem áhersla verður lögð á félagslegar þarfir aldraðra. KOSNIN GASKRIFSTOFA HAMRABORG 7 - SÍMAR 646240 OG 646241 Útgefandi: Samtök um Kvennalista í Kópavogi Abyrgðarmaður: Birna Sigurjónsdóttir Póstfang: Hamraborg 7, 200 Kópavogur Prentun: Ingólfsprent Útlit: Margrét Laxness

x

Kvennapósturinn í Kópavogi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kvennapósturinn í Kópavogi
https://timarit.is/publication/1330

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.