Morgunblaðið - 05.01.2019, Side 5

Morgunblaðið - 05.01.2019, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 2019 5 Embætti héraðssaksóknara óskar eftir að ráða skjala- stjóra til starfa. Um verkefni héraðssaksóknara er vísað til heimasíðu embættisins; www.hersak.is. Helstu verkefni og ábyrgð skjalastjóra eru: • Skjalastjórn embættisins; ábyrgð, skipulag og umsjón með þróun skjalastefnu og verklags við skjalastjórn. • Dagleg skráning innkominna erinda, umsjón með frágangi í skjalasafn og eftirfylgni með skjalaskráningu. • Ráðgjöf og aðstoð við starfsmenn. • Framfylgd laga og reglna er gilda um opinber skjalasöfn. • Umsjón með vinnslu tölfræði úr málaskrám embættisins. • Umsjón með ytri og innri vef embættisins. • Vinna við útgáfu- og upplýsingamál. • Umsjón með bókasafni embættisins. Hæfniskröfur til starfsins eru: • Háskólapróf í bókasafns- og upplýsingafræðum. • Reynsla af skjalastjórn er nauðsynleg. • Starfsreynsla á þessu sviði hjá opinberri stofnun er kostur.              • Reynsla af vefumsjón er kostur.            • Skipulags- og samskiptahæfni.    !   "   # $  og hlutaðeigandi stéttarfélags. Um er að ræða fullt starf og !   # !%   &#   "  "$   Umsókn skal hafa borist eigi síðar en 21. janúar 2019 og skal umsókn berast embætti héraðssaksóknara, Skúlagötu 17, 101 Reykjavík. Einnig má senda umsókn með tölvupósti á netfangið starf@hersak.is og skal póstur- inn merktur „Umsókn um starf skjalastjóra“. Umsóknir sem berast eftir að umsóknarfresti lýkur verða ekki teknar til greina. Athygli er vakin á því að umsóknir geta gilt í '   # " () #   "   *    umsækjendum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir Ólafur Þór Hauksson, héraðssaksóknari, í síma 444-0150. Skjalastjóri hjá embætti héraðssaksóknara Viltu taka þátt í öflugu tónlistarlífi á Snæfellsnesi? Þá er þetta tækfærið! Staða organista og kórstjóra við Grundarfjarðarkirkju er laus. Um er að ræða 50% starf og eru laun greidd skv. kjarasamningi FÍH. Möguleiki er á frek- ara tónlistarstarfi í bæjarfélaginu. Grundarfjörður er fallegur bær á Snæfells- nesi og hefur á að skipa hæfileikaríku og áhugasömu tónlistarfólki á öllum aldri. Við leitum að einstaklingi sem vill vinna með okkur að því að skipuleggja starf með þessu fólki og efla þar með tónlistar- og menningarlíf staðarins. Í Grundarfjarðarkirkju er mjög gott 13 radda pípuorgel, smíðað af Reinhart Tzschöckel, auk þess Atlas-flygill. Áhugasöm hafi samband við sóknarprest, sr. Aðalstein Þorvaldsson í síma 862 8415, eða formann sóknarnefndar, Guðrúnu M. Hjaltadóttur í síma 899 5451. Umsóknir skulu sendar á netfangið skallabudir@simnet.is fyrir 11. janúar 2019. Sóknarnefnd Við finnum rétta einstaklinginn í starfið www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. Skógarhlíð 6, 105 ReykjavíkHEILBRIGÐISRÁÐUNEYTIÐ Ráðuneytisstjóri í nýtt heilbrigðisráðuneyti Ráðuneytisstjóri heilbrigðisráðuneytis Ráðuneytisstjóri stýrir ráðuneytinu undir yfirstjórn ráðherra. Leitað er að reyndum leiðtoga sem býr yfir framsýni og krafti og er tilbúinn að leiða mótun og uppbyggingu nýs heilbrigðis- ráðuneytis í samvinnu við frábæran hóp reynslumikils starfsfólks. Nýtt heilbrigðisráðuneyti tekur til starfa 1. janúar 2019. Verkefni þess eru viðamikil og fjölbreytt og varða alla þætti heilbrigðiskerfisins og heilbrigðisþjónustu landsmanna, lyfjamál auk verkefna á sviði lýðheilsu og forvarna. Hjá heilbrigðisráðuneytinu starfar fjölbreyttur hópur vel menntaðra sérfræðinga á ýmsum sviðum með mikla þekkingu og reynslu á málefnasviðum þess. Umsóknarfrestur er til 14. janúar 2019. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar má finna á starfatorgi Stjórnarráðsins, www.starfatorg.is Undir heilbrigðisráðuneytið heyrir fjöldi stofnana, þar á meðal Landspítalinn, Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu, heilbrigðisstofnanir um land allt, Sjúkratryggingar Íslands og Embætti landlæknis. Ráðuneytið gegnir veigamiklu hlutverki er varðar undirbúning lagasetningar og annarra stjórnvaldsfyrirmæla og stefnumótandi áætlana á málefnasviðum þess. Vegna þeirra verkefna er rík áhersla lögð á nána samvinnu við Alþingi, önnur ráðuneyti, hagsmunaaðila og notendur þjónustunnar. Ráðuneytið fer einnig með alþjóðlegt samstarf í samvinnu við utanríkisráðuneytið. Kópavogsbær auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar: kopavogur.is Grunnskólar Dönskukennari í Kópavogsskóla Frístundaleiðbeinandi í Salaskóla Leikskólar Deildarstjóri í Austurkór Deildarstjóri í Kópahvol Leikskólakennari í Austurkór Leikskólakennari í Álfaheiði Leikskólakennari í Baug Leikskólakennari í Efstahjalla Sundlaugar Karlkyns baðvörður í Salalaug Velferðarsvið Iðjuþjálfi Þroskaþjálfi á heimili fyrir fatlað fólk Umsóknir ásamt upplýsingum um störfin eru á vef Kópavogsbæjar, kopavogur.is. Laus störf hjá Kópavogsbæ atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.