Morgunblaðið - 10.01.2019, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.01.2019, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 2019 Ný tækifæri, nýjar áskoranir! www.hagvangur.is Menntunar- og hæfniskröfur · Leikskólakennaramenntun · Reynsla af starfi í leikskóla kopavogur.is Velferðarsvið Kópavogsbæjar auglýsir laust til umsóknar starf iðjuþjálfa í þjónustu- og ráðgjafardeild aldraðra. Um er að ræða tímabundið starf til sex mánaða. Helstu verkefni · Ráðgjöf til aldraðra Kópavogsbúa, aðstandenda og fagaðila. · Mat á þjónustuþörf umsækjenda um félagslega þjónustu. · Stuðningur við dagskipulag. · Aðstoð vegna stoðtækja. Menntunar- og hæfniskröfur · BS gráða í iðjuþjálfun. · Reynsla af starfi með öldruðum kostur. · Þekking eða reynsla af notkun matstækja æskileg. · Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð. Starfshlutfall er 100% eða samningsatriði. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Iðjuþjálfafélags Íslands. Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá velferðarsviði Kópavogsbæjar þurfa að skila sakavottorði. Umsóknarfrestur er til og með 20. janúar 2019. Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um starfið. Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Frekari upplýsingar veitir Anna Klara Georgsdóttir (annaklara@kopavogur.is) deildarstjóri þjónustu- og ráðgjafardeildar aldraðra s. 441 0000. Iðjuþjálfi óskast á velferðarsvið Kópavogsbæjar Viltu taka þátt í öflugu tónlistarlífi á Snæfellsnesi? Þá er þetta tækfærið! Staða organista og kórstjóra við Grundarfjarðarkirkju er laus. Um er að ræða 50% starf og eru laun greidd skv. kjarasamningi FÍH. Möguleiki er á frek- ara tónlistarstarfi í bæjarfélaginu. Grundarfjörður er fallegur bær á Snæfells- nesi og hefur á að skipa hæfileikaríku og áhugasömu tónlistarfólki á öllum aldri. Við leitum að einstaklingi sem vill vinna með okkur að því að skipuleggja starf með þessu fólki og efla þar með tónlistar- og menningarlíf staðarins. Í Grundarfjarðarkirkju er mjög gott 13 radda pípuorgel, smíðað af Reinhart Tzschöckel, auk þess Atlas-flygill. Áhugasöm hafi samband við sóknarprest, sr. Aðalstein Þorvaldsson í síma 862 8415, eða formann sóknarnefndar, Guðrúnu M. Hjaltadóttur í síma 899 5451. Umsóknir skulu sendar á netfangið skallabudir@simnet.is fyrir 11. janúar 2019. Sóknarnefnd atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.