Morgunblaðið - 19.01.2019, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 2019
kopavogur.is
Við leitum að öflugum hjúkrunarfræðingi í starf deildarstjóra
Roðasalir eru heimili og dagþjálfun fyrir aldraða Kópavogsbúa með heilabilun. Þar búa tíu
einstaklingar, eitt hvíldarrými er á heimilinu og tuttugu sækja þar dagþjálfun.
Menntunar- og hæfniskröfur
· BS gráða í hjúkrunarfræði.
· Reynsla af öldrunarhjúkrun og/eða framhaldsmenntun í hjúkrun er æskileg.
· Reynsla af stjórnun og mannauðsmálum kostur.
· Færni í mannlegum samskiptum, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
· Tölvulæsi, metnaður í vinnubrögðum og skipulagshæfni.
Helstu verkefni
· Sinnir og ber ábyrgð á hjúkrunarstörfum fyrir íbúa sambýlis og dagþjálfun.
· Starfar með forstöðumanni að rekstri Roðasala.
· Annast starfsmannahald í umboði forstöðumanns.
· Er staðgengill forstöðumanns þegar við á.
· Skipuleggur starfsemi og þjónustu dagdeildar.
· Annast samskipti við aðstandendur og aðra fagaðila.
· Tekur þátt í stefnumótun og þróun þjónustu við aldraða.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi. Starfshlutfall er 100%
og unnið er á dagvinnutíma.
Frekari upplýsingar um starfið veitir Fanney Gunnarsdóttir (fanneyg@kopavogur.is), forstöðumaður
Roðasala s. 441 9621.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags hjúkrunarfræðinga.
Umsóknarfrestur er til 4. febrúar 2019.
Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá velferðarsviði Kópavogsbæjar þurfa að skila sakavottorði.
Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um starfið.
Eingöngu er hægt að sækja um starfið á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is
Deildarstjóri
Roðasala
Embætti héraðssaksóknara óskar eftir að ráða skjala-
stjóra til starfa. Um verkefni héraðssaksóknara er
vísað til heimasíðu embættisins; www.hersak.is.
Helstu verkefni og ábyrgð skjalastjóra eru:
• Skjalastjórn embættisins; ábyrgð, skipulag og umsjón
með þróun skjalastefnu og verklags við skjalastjórn.
• Dagleg skráning innkominna erinda, umsjón með
frágangi í skjalasafn og eftirfylgni með skjalaskráningu.
• Ráðgjöf og aðstoð við starfsmenn.
• Framfylgd laga og reglna er gilda um opinber skjalasöfn.
• Umsjón með vinnslu tölfræði úr málaskrám embættisins.
• Umsjón með ytri og innri vef embættisins.
• Vinna við útgáfu- og upplýsingamál.
• Umsjón með bókasafni embættisins.
Hæfniskröfur til starfsins eru:
• Háskólapróf í bókasafns- og upplýsingafræðum.
• Reynsla af skjalastjórn er nauðsynleg.
• Starfsreynsla á þessu sviði hjá opinberri stofnun
er kostur.
• Reynsla af vefumsjón er kostur.
• Skipulags- og samskiptahæfni.
!
"
# $ og hlutaðeigandi stéttarfélags. Um er að ræða fullt starf og
!
# !% &#
" "$
Umsókn skal hafa borist eigi síðar en 21. janúar 2019
og skal umsókn berast embætti héraðssaksóknara,
Skúlagötu 17, 101 Reykjavík. Einnig má senda umsókn
með tölvupósti á netfangið starf@hersak.is og skal póstur-
inn merktur „Umsókn um starf skjalastjóra“. Umsóknir
sem berast eftir að umsóknarfresti lýkur verða ekki teknar
til greina. Athygli er vakin á því að umsóknir geta gilt í
' # "
() #
"
*
umsækjendum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu
hefur verið tekin.
Nánari upplýsingar veitir Ólafur Þór Hauksson,
héraðssaksóknari, í síma 444-0150.
Skjalastjóri hjá embætti héraðssaksóknara
Yfirvélstjóri
Óskast á Friðrik Sigurðsson ÁR 17. 682 KW.
Upplýsingar í 8996405 Lárus.
Áfram íslenska
Við leitum að verkefnastjóra með áhuga og
ástríðu fyrir íslensku máli til að leiða fjölbreytt
verkefni tengd þróun og framtíð íslenskunnar.
Um er að ræða tímabundna stöðu til tveggja
ára. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf
sem fyrst. Nánari upplýsingar er að finna á vef
ráðuneytisins, menntamalaraduneyti.is
Umsóknir um starfið sendist mennta- og
menningarmálaráðuneyti, Sölvhólsgötu 4,
101 Reykjavík eða á netfangið postur@mrn.is
merktar „Verkefnastjóri 2019“. Umsóknum
skal fylgja ítarleg starfsferilsskrá auk kynning-
arbréfs þar sem fram kemur sýn viðkomandi á
starfið.
Umsóknarfrestur er til og með 11. febrúar
2019.
Umsóknir ásamt upplýsingum um störfin
eru á vef Kópavogsbæjar, kopavogur.is.
Kópavogsbær auglýsir eftirtalin störf
laus til umsóknar:
kopavogur.is
Grunnskólar
Dönskukennari í Kópavogsskóla
Forfallakennari í Álfhólsskóla
Frístundaleiðbeinendur í félagsmiðstöðvar
Námsráðgjafi í Salaskóla
Leikskólar
Aðstoðarleikskólastjóri í Læk
Aðstoðarmatráður í Baug
Deildarstjóri í Austurkór
Deildarstjóri í Læk
Íþróttakennari í Efstahjalla
Leikskólakennari í Austurkór
Leikskólakennari í Baug
Leikskólakennari í Efstahjalla
Leikskólakennari í Kópastein
Leikskólakennari í Læk
Stjórnsýslusvið
Verkefnastjóri íbúatengsla
Velferðarsvið
Deildarstjóri íbúðakjarna
Deildarstjóri Roðasala
Iðjuþjálfi í þjónustudeild aldraðra
Starfsfólk í félagslega heimaþjónustu
Starfsmaður í Dvöl
Starfsmaður í dagþjálfun Roðasala
Laus störf
hjá Kópavogsbæ
Ráðningar
www.fastradningar.is