Morgunblaðið - 31.01.2019, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. JANÚAR 2019 3
Framkvæmdastjóri
Sinfóníuhljómsveitar Íslands
Sinfóníuhljómsveit Íslands er
ein stærsta menningarstofnun
landsins með um 100 manna
starfslið. Stjórn ræður
framkvæmdastjóra til fjögurra
ára í senn samkvæmt lögum
um Sinfóníuhljómsveit Íslands
nr. 36/1982.
Hljómsveitin heldur úti
fjölbreytilegri tónleikadagskrá,
hljóðritar til innlendrar
og erlendrar útgáfu, fer í
tónleikaferðir innanlands
og utan, auk þess sem
hún stendur fyrir viðamiklu
fræðslustarfi fyrir börn
og fullorðna. Aðsetur
Sinfóníuhljómsveitarinnar er í
tónlistarhúsinu Hörpu.
Upplýsingar og umsókn
capacent.com/s/12653
Menntunar- og hæfniskröfur:
Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
Haldgóð reynsla af fjármálum, stjórnun og rekstri skilyrði.
Þekking og áhugi á tónlist er nauðsynleg og reynsla af
starfi á sviði menningar og lista er mikill kostur.
Góð kunnátta í íslensku og ensku bæði í ræðu og riti.
Leiðtogahæfileikar sem og frumkvæði og metnaður í
starfi.
Góð hæfni í mannlegum samskiptum og samningatækni.
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
Umsóknarfrestur
11. febrúar
Starfs- og ábyrgðarsvið:
Dagleg starfsemi Sinfóníuhljómsveitar Íslands og ábyrgð
gagnvart stjórn.
Fjármálarekstur hljómsveitarinnar.
Starfsmannamál.
Áætlanagerð og eftirfylgni áætlana.
Stefnumótunarvinna og mótun framtíðarsýnar
hljómsveitarinnar.
Sinfóníuhljómsveit Íslands óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til starfa. Ráðið er í starfið til fjögurra ára frá og með
1. apríl 2019. Framkvæmdastjóri er talsmaður hljómsveitarinnar innanlands sem utan.
Tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík
auglýsir eftir rafmagnsverkfræðingi.
Rafmagns-
verkfræðingur
STARFSSVIÐ
– Kennsla í rafmagnsiðnfræði,
rafmagnstæknifræði og grunnnámi í verkfræði
– Mótun kennslu í fögum á rafmagnssviði við
tækni- og verkfræðideild
– Þátttaka í stjórnsýslu deildar og
kynningarstarfi
HÆFNISKRÖFUR
– Meistaragráða í rafmagnsverkfræði eða
tengdum fögum
– Sérhæfing á sviði raforku er kostur
– Reynsla af kennslu er kostur
– Hæfni í mannlegum samskiptum, frumkvæði
og sjálfstæð vinnubrögð
– Góð kunnátta í ensku og íslensku í ræðu og riti
Nánari upplýsingar um starfið veita Ágúst Valfells, forseti tækni- og verkfræðideildar, av@ru.is, og
Sigrún Þorgeirsdóttir, skrifstofustjóri deildarinnar, sigrunth@ru.is. Umsóknum ásamt starfsferilskrá,
afriti af viðeigandi prófskírteinum, yfirliti yfir starfsreynslu og reynslu af kennslu og tveimur nöfnum á
meðmælendum, skal skilað á vef Háskólans í Reykjavík, radningar.hr.is fyrir 8. febrúar 2019.
Farið er með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.
Hlutverk Háskólans í Reykjavík er að skapa og miðla þekkingu til að auka samkeppnishæfni og lífsgæði
fyrir einstaklinga og samfélag með siðgæði, sjálfbærni og ábyrgð að leiðarljósi. Akademískar deildir
háskólans eru fjórar: Lagadeild, tölvunarfræðideild, tækni- og verkfræðideild og viðskiptadeild. Kennsla
og rannsóknir við Háskólann í Reykjavík mótast af sterkum tengslum við atvinnulíf og samfélag. Lögð er
áhersla á þverfagleika, alþjóðlegt umhverfi, nýsköpun og góða þjónustu. Nemendur Háskólans í Reykjavík
eru um 3700 í fjórum deildum og starfa um 250 fastir starfsmenn við háskólann auk fjölda stundakennara.
Háskólinn í Reykjavík | Menntavegi 1 | 101 Reykjavík | Sími 599 6200 | www.hr.is
Umsóknir ásamt upplýsingum um störfin
eru á vef Kópavogsbæjar, kopavogur.is.
Kópavogsbær auglýsir eftirtalin störf
laus til umsóknar:
kopavogur.is
Grunnskólar
Aðstoðarskólastjóri í Snælandsskóla
Deildarstjóri í Snælandsskóla
Forfallakennari í Álfhólsskóla
Frístundaleiðbeinandi í Lindaskóla
Frístundaleiðbeinandi í Smáraskóla
Námsráðgjafi í Salaskóla
Leikskólar
Aðstoðarleikskólastjóri í Læk
Aðstoðarmatráður í Baug
Deildarstjóri í Austurkór
Íþróttakennari í Efstahjalla
Leikskólakennari í Austurkór
Leikskólakennari í Kópastein
Leikskólakennari í Læk
Leikskólasérkennari í Læk
Stjórnsýslusvið
Verkefnastjóri íbúatengsla
Sundlaugar
Karlkyns baðvörður í Kópavogslaug
Velferðarsvið
Starfsfólk í félagslega heimaþjónustu
Starfsfólk í þjónustu fyrir fatlaða
Starfsmaður í dagþjálfun Roðasala
Þroskaþjálfi eða fagaðili í íbúðakjarna
Laus störf
hjá Kópavogsbæ
Við finnum rétta
einstaklinginn í starfið www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.