Morgunblaðið - 24.01.2019, Page 2

Morgunblaðið - 24.01.2019, Page 2
Capacent — leiðir til árangurs Landskerfi bókasafna hf. er hlutafélag í eigu ríkis og sveitarfélaga. Tilgangur félagsins er að reka upplýsinga- og skráningarkerfi fyrir bókasöfn og eftir atvikum önnur söfn á Íslandi og veita þeim tengda sérfræðiþjónustu. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu félagsins landskerfi.is Gegnir er samlag flestra bókasafna á Íslandi og sinnir öllum tegundum safna eins og Landsbókasafni, almennings-, skóla- og sérfræðibókasöfnum. Framundan er krefjandi verkefni sem lýtur að innleiðingu nýs bókasafnskerfis fyrir samlagið. Sarpur er skráningar- og umsýslukerfi fyrir menningarsöguleg söfn og sarpur.is er andlit Sarps út á við. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/12412 Helstu verkefni: Læra vel á hið nýja bókasafnskerfi Stillingar kerfis og uppsetning einstakra bókasafna Samþætting kerfa og yfirfærsla gagna Daglegur rekstur núverandi kerfa Miðlun þekkingar, kennsla og notendaþjónusta Forritun, gagnavinnsla og prófanir Samvinna við starfsfólk bókasafna og tengda aðila Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólapróf í bókasafns- og upplýsingafræði og/eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi Geta til að takast á við flókin kerfisleg viðfangsefni Þekking á gagnameðhöndlun og gagnagrunnsfræðum Færni til að vinna í hópi, þjónustulund og samskiptahæfni Góð kunnátta í íslensku og ensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti Mjög góð tölvukunnátta og vilji til þess að tileinka sér nýjungar TVÖ NÝ 100% STÖÐUGILDI Landskerfi bókasafna hf. leitar að tveimur dugmiklum starfsmönnum til að vinna að innleiðingu og rekstri á nýju bókasafnakerfi ásamt daglegu viðhaldi á núverandi kerfum. Starfsmennirnir verða í leiðandi hlutverki við innleiðingu nýs bókasafnskerfis. Æskilegt er að nýir starfsmenn geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/12413 Helstu verkefni: Dagleg umsjón og rekstur Sarps og sarpur.is (kerfi) Notendaþjónusta við söfn Leiðsögn vegna notkunar kerfa Samskipti við þjónustuaðila vegna viðhalds og viðbóta við kerfi Samvinna við söfn og tengda aðila Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólapróf sem nýtist í starfi Menntun eða reynsla tengd skráningarkerfum og upplýsingatækni Frumkvæði og sjálfstæði í starfi, nákvæmni og öguð vinnubrögð Færni til að vinna í hópi, þjónustulund og samskiptahæfni Góð kunnátta í íslensku og ensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti Góð almenn tölvukunnátta AFLEYSING FYRIR FAGSTJÓRA SARPS Leitað er að afleysingu fyrir fagstjóra Sarps á tímabilinu apríl 2019 - 15. maí 2020. Um 100% starf er að ræða. Umsóknarfrestur 28. janúar 2019 · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · Sérfræðingar í kerfum fyrir mennta- og menningarstofnanir Frekari upplýsingar um menntunar- og hæfniskröfur má finna á Starfatorgi og heimasíðu Capacent. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Verkfræðingafélag Íslands leitar að fulltrúa á skrifstofu í fullt starf Starfslýsing • Móttaka, símsvörun og þjónusta við félagsmenn á sviði kjaramála • Ráðgjöf til félagsmanna um ýmis kjara- og réttindamál • Úthringingar og aðstoð við bókara félagsins • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi • Þekking á kjaramálum kostur • Almenn tölvukunnátta • Rík þjónustulund og gott viðmót • Mjög góð samskiptahæfni • Skipulagshæfni og nákvæmni í vinnubrögðum • Frumkvæði og hæfni til að vinna undir álagi Nánari upplýsingar veitir: Áslaug Kristinsdóttir, aslaug@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 27. janúar 2019. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Verkfræðingafélag Íslands – félag verkfræðinga og tæknifræðinga vinnur að faglegum og kjaralegum hagsmunum félagsmanna sinna. Félagið er stærsta fag- og kjarafélag tæknimenntaðra á Íslandi með um 4.200 félagsmenn. Nánari upplýsingar um starfsemi félagsins eru á www.vfi.is og á Facebook. Virðing og jafnrétti / Fagleg ábyrgð og ráðvendni / Samfélagsleg ábyrgð og sjálfbærni

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.