Morgunblaðið - 16.02.2019, Síða 6

Morgunblaðið - 16.02.2019, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 2019 Útboð nr. 20297 Þeistareykjavegur syðri 1. áfangi Þeistareykir – Kísilvegur Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í 1. áfanga Þeistareykjavegar syðri þ.e. frá Þeistareykjum að Kísilvegi (87) samkvæmt útboðsgögnum nr. 20297. Um er að ræða 17,1 km. langan vegarkafla. Í þessu verki er gert ráð fyrir að ljúka vinnu við fyllingar og neðra burðarlag. Helstu magntölur eru:  Bergskeringar: 6.000m3  Fyllingar: 238.000m3  Fláafleygar: 62.000m 3  Neðra burðarlag: 7.000 m3  Frágangur fláa: 230.000m2 Verkið skal vinna sumarið 2019 og sumarið 2020 og skulu verklok vera 1. október 2020. Útboðsgögn verða aðgengileg á útboðsvef Landsvirkjunar, http://utbod.lv.is frá og með miðvikudeginum 20. febrúar 2019. Tilboðum skal skila til Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, fyrir klukkan 12:00 þriðjudaginn 12. mars 2019. Tilboð verða opnuð sama dag kl. 14:00 og lesin upp að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. STÆKKUN MÓTTÖKU- OG FLOKKUNARSTÖÐVAR Í GUFUNESI Verktíminn er 9 mánuðir, frá maí 2019 til janúar 2020. Útboðsgögn er hægt að nálgast frá og með mánudeginum 25. febrúar, 2019 á skrifstofu SORPU bs. að Gylfaflöt 5, 112 Reykjavík, á opnunartíma. Tilboðum skal skilað á skrifstofu SORPU bs. fyrir opnunartíma tilboða þann 19. mars 2019 kl. 11:00. Kynningarfundur fyrir verkefnið verður haldinn að Gylfaflöt 5, þann 5. mars 2019, kl. 13:30. Fyrirspurnartíma lýkur 10. mars 2019. Hér er um opið útboð að ræða og um það gilda lög nr. 120/2016 um opinber innkaup. ÚTBOÐ SORPA áformar að stækka móttöku- og flokkunarstöð fyrirtækisins í Gufunesi, til að mæta auknum kröfum um söfnun, flokkun og meðhöndlun úrgangs. Stækkunin verður viðbygging við núverandi byggingu og sambærileg í útliti. Gólfflötur viðbyggingar er um 940 m2 og rúmmál er um 13.200 m3. Helstu magntölur eru áætlaðar: Jarðvinna Burðarvirki • Uppgröftur • Fylling • Brotverk • Mótasmíði • Steypa • Járnbending • Límtré 10.300 m3 5.800 m3 115 m3 80 m³ 2.400 m2 1.020 m3 84.000 kg SORPA BS. ÓSKAR EFTIR TILBOÐUM Í VERK Tilboð/útboð Reykja vík ur borg Innkaupadeild Borg artún 12-14, 105 Reykja vík Sími 411 1042 / 411 1043 Bréfsími 411 1048 Netfang: utbod@reykjavik.is Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Rammasamningur um drykkjar-, mat- og þurrvöru, EES útboð nr. 14415. • Grassláttur á borgarlandi austurhluta Reykjavíkur 2019-2020, EES útboð nr. 14420. • Múrviðgerðir í fasteignum Reykjavíkurborgar 2019, útboð nr. 14425. Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod ÚTBOÐ Útboð Faxaflóahafnir sf. óska eftir tilboðum í verkið: Faxaflóahafnir Viðhaldsdýpkanir 2019 Verkið felst í viðhaldsdýpkunum í Gömlu höfninni í Reykjavík, í Sundahöfn og á Grundartanga. Þá skal verktaki slétta fyllingarefni þar sem grafist hefur frá þili við Miðbakka og Skarfabakka. Helstu magntölur eru : Magn dýpkunarefnis: 110.000 m³ Sléttun fyllingarefnis við bakka 11.600 m² Verklok: 1. mars 2020 Útboðsgögn verða afhent án gjalds á stafrænu formi með að senda beiðni á netfangið utbod@mannvit.is, frá mánudeginum 18. febrúar 2019. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Faxaflóahafna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík, 5. mars 2019 kl. 11:00. Raðauglýsingar Raðauglýsingar Smáauglýsingar Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar  Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum.  Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum.  Smíðum gestahús – margar útfærslur.  Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum.  Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Sumarbústaðalóðir til sölu í Vaðnesi Til sölu fallegar sumarhúsalóðir með aðgangi að heitu og köldu vatni í vinsælu sumarhúsahverfi í landi Vaðness í Grímsnes- og Grafnings- hreppi. Allar nánari upplýsingar gefur Jón í síma 896-1864 og á facebook síðu okkkar vaðnes-lóðir til sölu. Verslun Trúlofunar- og giftingarhringar í úrvali Auk gullhringa eigum við m.a. hvítagull, silfur og titaniumpör á fínu verði. Demantar og vönduð YRSA og PL armbandsúr. ERNA Skipholti 3, s. 5520775, www.erna.is Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Húsviðhald Tek að mér ýmiskonar húsaviðhald, Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com Tökum að okkur raflagnir og smíðavinnu Löggiltir verktakar - Áratuga reynsla. Smíðar og rafmagn ehf. Sími. 7721811 og 8989453, smidarografmagn@vortex.is Rafvirkjun FAST Ráðningar www.fastradningar.is fasteignir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.