Morgunblaðið - 07.02.2019, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 2019
Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is
KRÖFLULÍNA 3
VEGSLÓÐ, JARÐVINNA OG UNDIRSTÖÐUR
Landsnet óskar eftir tilboðum í gerð vegslóðar, jarðvinnu og
undirstöður nýrrar Kröflulínu 3 eins og lýst er í útboðsgögnum
KR3-01, KR3-02 og KR3-03.
Kröflulína 3 verður um 121 km og gert er ráð fyrir 329 möstrum á leiðinni.
Framkvæmdasvæðinu er skipt niður í þrjú aðskilin útboð. Verkin fela í sér gerð
vegslóðar með línunni, gerð hliðarslóða og vinnuplana við möstur, jarðvinnu og
niðurlögn forsteyptra undirstaða og stagfesta, borun og niðursteypa á
bergboltum og gerð staðsteyptra undirstaða.
Verkinu skal að fullu lokið 31. október 2019.
SVÆÐI I: KR3-01, KRÖFLUSTÖÐ – JÖKULSÁ Á FJÖLLUM
Helstu upplýsingar:
Lengd línukafla: 42,5 km
Fjöldi mastra: 113 stk
Ný vegslóð og hliðarslóðir: 28 km
Lagfæring eldri slóða: 16 km
Laus og fastur gröftur: 8.100 m3
Jarðbindiborði: 31 km
Flutningur og niðurlögn forsteyptra eininga: 309 stk
Bora fyrir og steypa niður bergbolta: 375 stk
Staðsteyptar undirstöður: 6 stk (160 m3)
SVÆÐI II: KR3-02, JÖKULSÁ Á FJÖLLUM – JÖKULSÁ Á DAL
Helstu upplýsingar:
Lengd línukafla: 55,6 km
Fjöldi mastra: 149 stk
Ný vegslóð og hliðarslóðir: 17 km
Lagfæring eldri slóða: 13 km
Laus og fastur gröftur: 17.500 m3
Jarðbindiborði: 39 km
Flutningur og niðurlögn forsteyptra eininga: 543 stk
Bora fyrir og steypa niður bergbolta: 318 stk
Staðsteyptar undirstöður: 4 stk (36 m3)
SVÆÐI III: KR3-03, JÖKULSÁ Á DAL – FLJÓTSDALUR
Helstu upplýsingar:
Lengd línukafla: 23,3 km
Fjöldi mastra: 67 stk
Ný vegslóð og hliðarslóðir: 23 km
Lagfæring eldri slóða: 3 km
Laus og fastur gröftur: 7.500 m3
Jarðbindiborði: 13 km
Flutningur og niðurlögn forsteyptra eininga: 166 stk
Bora fyrir og steypa niður bergbolta: 237 stk
Staðsteyptar undirstöður: 7 stk (150 m3)
Landsnet óskar eftir tilboðum í eftirlit með gerð vegslóðar og jarðvinnu
við undirstöður nýrrar Kröflulínu 3 eins og lýst er í útboðsgögnum
KR3-65.
Verkið felst í eftirliti með slóðagerð, jarðvinnu og undirstöðum vegna Kröflulínu 3
sem unnið er skv. útboðsgögnum KR3-01, KR3-02 og KR3-03.
Útboðsverkin þrjú felast í gerð vegslóða og vinnuplana, jarðvinnu og niðurlögn
undirstaða og stagfesta, borun fyrir bergboltum og gerð staðsteyptra undirstaða.
Eftirlit skal koma fram fyrir hönd verkkaupa gagnvart verktaka við framkvæmd
útboðsverkanna m.t.t. gæða, umhverfis- og öryggismála.
Kröflulína 3 verður um 121 km og er gert ráð fyrir 329 möstrum.
KRÖFLULÍNA 3
EFTIRLIT MEÐ VEGSLÓÐ, JARÐVINNU OG
UNDIRSTÖÐUM
Landsnet óskar eftir tilboðum í nýtt tengivirki á Hnappavöllum. Verkið er
alverk og felur í sér hönnun, innkaup og framkvæmd á nýju tengivirki með
þremur 132 kV GIS (Gas Insulated Switchgear) rofareitum sem og tengingu
endabúnaðar á 132 kV jarðstreng.
Helstu verkþættir eru:
• Hönnun og bygging á tengivirkinu
• Hönnun, innkaup og uppsetning á háspennubúnaði
• Hönnun, innkaup og uppsetning á stjórn- og varnarbúnaði
(Digital substation)
Verkinu skal lokið að fullu í júní 2020.
Landsnet óskar eftir tilboðum í gerð vegslóðar, jarðvinnu og
undirstöður fyrir færslu Hamraneslína 1&2 í Hafnarfirði eins og
lýst er í útboðsgögnum HN1&2-01.
Hamraneslínur verða færðar á um 2 km kafla í Hafnarfirði.
Helstu verkþættir eru:
• Slóðagerð
• jarðvinna við að koma fyrir undirstöðum og stagfestum
• Borun og niðursteypa á bergboltum og bergfestum
• Framleiðsla á undirstöðum og staghellum
• Stálsmíði
• Frágangur á slóðum, námum og vinnusvæði í verklok
Verkinu skal að fullu lokið 7. júní 2019.
HAMRANESLÍNUR 1 OG 2
VEGSLÓÐ, JARÐVINNA OG UNDIRSTÖÐUR
HNAPPAVELLIR
ALVERK – NÝTT TENGIVIRKI
Nánari upplýsingar um skiladag tilboða og birtingu útboðsgagna er
finna á útboðsvefnum (utbodvefur.is).
Útboðsgögn og allar frekari upplýsingar verður hægt að nálgast á
útboðsvef Landsnets (utbod.landsnet.is) þegar gögnin eru tilbúin.