Morgunblaðið - 02.03.2019, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 02.03.2019, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. MARS 2019 Náttúrustofa Norðurlands vestra er rannsóknastofnun á sviði náttúrufræða með aðsetur á Sauðárkróki, auk starfsstöðva á Skagaströnd í samstarfi við Biopol ehf. og Hvammstanga í samstarfi við Selasetur Íslands. Verkefni stofunnar eru fjölbreytt en meginviðfangsefnin felast í rannsóknum, öflun og miðlun upplýsinga um náttúru Norðurlands vestra. Okkur vantar sérfræðing til starfa fyrir Náttúrustofuna með aðsetur á Hvammstanga í samstarfi við Selasetur Íslands. Helstu verkefni sérfræðings á Hvammstanga Rannsóknir, söfnun og miðlun þekkingar á náttúru Norðurlands vestra. Strandsvæðarannsóknir og ráðgjöf við hlunnindanýtingu með áherslu á æðarrækt. Þjónusturannsóknir og verkefni fyrir sveitarfélög og fleiri aðila. Önnur sérhæfð verkefni, eftir atvikum, sem heyra undir starfsemi stofunnar. Menntun og hæfniskröfur • Háskólapróf í náttúruvísindum er skilyrði. • Reynsla af náttúrurannsóknum. • Metnaður og sjálfstæði í starfi. • Samstarfshæfni og öguð vinnubrögð. • Gott vald á íslensku og a. m. k. einu öðru tungumáli æskileg. Leitað er að einstaklingi með frumkvæði, sem er skapandi í starfi, með góða skipulagshæfni og færni í mannlegum samskiptum. Frekari upplýsingar um starfið Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. Mat á hæfni umsækjenda byggist m.a. á innsendum gögnum og viðtölum. Frekari upplýsingar veitir Bjarni Jónsson forstöðumaður (s: 8947479 eða bjarni@nnv.is). Umsókn með ferilskrá, meðmælum og bréfi þar sem umsækjandi segir hversvegna hann vill starfa á Náttúrustofu NV, áhugasviði og hvað hann hefur fram að færa í starfinu. Náttúrustofa Norðurlands vestra er með starfsstöðvar á Sauðárkróki, Skagaströnd og Hvammstanga. Starfið er laust frá 30. mars 2019 eða eftir nánara samkomulagi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Ráðið er tímabundið í eitt ár með möguleika á framlengingu. Skilyrði fyrir ráðningu er búseta á starfssvæði náttúrustofunnar. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 10. mars n.k. Umsóknir sendist til Náttúrustofu Norðurlands vestra Aðalgötu 2, 550 Sauðárkróki, eða á netfangið nnv@nnv.is Sérfræðingur óskast til starfa á Náttúrustofu Norðurlands vestra, Hvammstanga Lyfjatæknir eða starfsmaður vanur afgreiðslu óskast til starfa í Garðs Apóteki Umsóknir sendist á gardsapotek@gardsapotek.is Nánari upplýsingar veitir Haukur Ingason apótekari í símum 5680990 og 8645590 Sogavegi við Réttarholtsveg Sviðsstjóri umhverfis- & framkvæmdasviðs Sveitarfélagið Vesturbyggð auglýsir starf sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmda sviðs laust til umsóknar. Meginverkefni sviðs ins eru nýframkvæmdir og viðhalds verkefni á vegum sveitarfélagsins, rekstur og viðhald veitukerfa, umhverfis- og hreinlætismál og umsjón með fasteignum í eigu sveitar- félagsins. Einnig heyrir undir sviðið umsjón vegna dýrahalds innan sveitarfélagsins sem og meindýravarnir. Vesturbyggð leitar að öflugum og metnaðarfullum ein stak- lingi og hvetur jafnt karla sem konur að sækja um starfið. Umsóknarfrestur er til og með 8. mars 2019. Meginverkefni • Ber ábyrgð á nýbyggingarverkefnum, hönnunar- og byggingarstjórn og vinnur að forgangsröðun nýframkvæmda og viðhaldsáætlanir. • Leiðir vinnu við undirbúning útboða á sviði verklegra framkvæmda á vegum Vesturbyggðar. • Gerð leigusamninga og sinnir samskiptum við leigutaka. • Umsjón vegna dýrahalds og meindýravarna. • Umsjón með félagsheimilum í Vesturbyggð. • Ábyrgð á stjórnsýslulegri úrvinnslu og gagnaskilum. • Dagleg samskipti við starfsmenn og viðskiptavini. • Starfsmannahald. • Gerð fjárhagsáætlana. Hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi. • Reynsla af sambærilegu starfi er kostur. • Sjálfstæði, skipulagshæfileikar og nákvæmni í störfum. • Hæfni og lipurð í samskiptum og samvinnu. • Reynsla við vinnslu bókhalds og reikningskerfa er æskileg. • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti. • Reynsla í stjórnun og mannaforráðum er kostur. • Reynsla og þekking á stjórnsýslu sveitarfélaga er æskileg. Vesturbyggð Umsóknir og nánar um starfið á vefnum storf.vesturbyggd.is Við mönnum stöðuna www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.