Morgunblaðið - 02.03.2019, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. MARS 2019
Höfðaskóli á Skagaströnd
Staða skólastjóra laus til umsóknar
Sveitarfélagið Skagaströnd óskar eftir að ráða skólastjóra við Höfðaskóla á Skagaströnd. Leitað er að metnaðarfullum
einstaklingi sem býr yfir þekkingu, hæfni og áhuga til að veita faglega forystu í skólastarfi. Mikið og gott starf hefur verið
unnið í skólanum síðustu ár og þarf nýr skólastjóri að hafa áhuga á því að halda þeirri vinnu áfram og þróa enn frekar.
Skólinn notar spjaldtölvur í námi og kennslu með markvissum hætti og hafa kennarar sótt fjölmörg námskeið um notkun
þessara tækja í skólastarfi.
Nýr skólastjóri þarf að geta hafið störf eigi síðar en 1. ágúst nk.
Í Höfðaskóla eru um 80 nemendur í 1.-10. bekk og koma nemendur frá Skagaströnd og Skagabyggð. Kennarar og
annað starfsfólk skólans mynda vel menntað og áhugasamt teymi. Húsnæði skólans og allur aðbúnaður er góður.
Stutt er í íþróttahús og tónlistarskóla og er gott samstarf þar á milli.
Hlutverk og ábyrgð
• Veita faglega forystu og móta framtíðarsýn í samræmi
við skólastefnu sveitarfélagsins, aðalnámskrá grunnskóla
og lög um grunnskóla.
• Stýra og bera ábyrgð á daglegum rekstri og starfsemi
skólans.
• Bera ábyrgð á starfsmannamálum, s.s. ráðningum,
starfsþróun og vinnutilhögun.
• Bera ábyrgð á samstarfi við aðila skólasamfélagsins.
Menntunar- og hæfnikröfur
• Leyfisbréf sem grunnskólakennari og farsæl
kennslureynsla í grunnskóla.
• Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar og/eða
farsæl stjórnunarreynsla æskileg.
• Vilji til að leita nýrra leiða í skólastarfi og áhugi
á þróunarstarfi.
• Vilji og áhugi á nýtingu upplýsingtækni í skólastarfi,
þ.m.t. snjalltækja.
• Hæfni í mannlegum samskiptum, jákvæðni og metnaður.
• Færni og reynsla í starfsmannastjórnun sem og í
fjármálastjórnun og áætlanagerð er kostur.
Umsókn
Umsóknarfrestur er til og með 24. mars nk.
Umsóknum skal skila á netfangið
sveitarstjori@skagastrond.is
Með umsókn skal skila starfsferilsskrá, nöfnum tveggja
umsagnaraðila, stuttri kynningu á umsækjanda og grein-
argerð þar sem umsækjandi gerir grein fyrir sýn sinni
á skólamál og faglegri reynslu og getu sem nýtist í starfi.
Umsækjandi þarf að veita leyfi til upplýsingaöflunar úr
sakaskrá.
Frekari upplýsingar um starfið veitir
skólastjóri í síma 452 2800 eða netfangið
hofdaskoli@hofdaskoli.is
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu hefur verið tekin. Réttur áskilinn til að hætta við
ráðningu og/eða auglýsa stöðuna að nýju.
Launafulltrúi óskast
Framtíðarstarf — starfshlutfall 70-100%
Starfssvið:
• Vinnsla launabókhalds, þar með talið útreikningur,
samantekt yfirvinnu, greiðsla launa og skil launatengdra gjalda
• Upplýsingagjöf til stjórnenda og starfsmanna
• Samskipti við starfsmenn, lífeyrissjóði, stéttarfélög og opinbera aðila
• Ýmis önnur störf í tengslum við launabókhald og starfsmannahald
Hæfniskröfur:
• Góð reynsla af launabókhaldi er nauðsynleg
• Góð þekking á H3 og Bakverði er mikilvæg
• Þekking á kjarasamningum sem og lögum um réttindi og
skyldur starfsmanna
• Góð skipulagning, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Þjónustulyndi, jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum
Nánari upplýsingar um starfið veitir Svanhvít Ljósbjörg Guðmundsdóttir,
mannauðsstjóri Árvakurs, í síma 569-1332 eða á svanhvit@mbl.is.
Umsóknarfrestur er til og með 17. mars 2019 og viðkomandi þarf að geta hafið störf strax.
Umsóknir skal fylla út á mbl.is, neðst á forsíðu.
Söluráðgjafi
Starfssvið:
Sala og samningagerð.
Viðhald og öflun viðskiptatengsla.
Kynning á vörum fyrirtækisins.
Önnur verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Menntun og reynsla á sviði bygginga-
iðnaðarins.
Tungumálakunnátta.
Tölvufærni.
Reynsla af sölu- og þjónustustörfum
æskileg.
Sjálfstæði í starfi og skipulögð vinnu-
brögð.
Færni í mannlegum samskiptum.
Umsóknum ásamt ferislskrá skal skilað á
tölvupósti til idex@idex.is fyrir 15.03.2019.
er þekkt nafn á byggingarmarkaði síðan
1982 og stendur fyrir gæðavöru á góðu verði
Job Vacancy
A vacancy for Political Officer Assistant is avail-
able now in the Embassy of the People’s Republic
of China in Iceland. The Chinese Embassy will
provide a competitive salary, friendly working
atmosphere and valuable working experience with
this full-time job opportunity (09:00-17:00 Monday
to Friday).
Essential qualifications, skills and experience
1. Between 20 to 55 years old.
2. Minimum Bachelor Degree.
3. Strong verbal and written communication skills
in both Icelandic and English. Qualified trans-
lation skills between English and Icelandic.
4. Good computer skills.
5. Experience of working as assistant, secretary
or supporting officer.
6. Familiar with local conditions and latest
development in Iceland, proven ability to
trace and provide basic analysis on media
information.
7. Proven ability to handle multiple tasks and
work in a team. A flexible attitude to switch to
consular assistant besides daily routine as
a political officer assistant.
8. Citizenship in Iceland or valid residence permit.
9. No criminal record.
Desirable qualifications, skills and experience
1. Understanding Mandarin.
2. Experience of working in a governmental,
policy or international environment.
3. A deep understanding of China and Icelandic
Policies and Relations.
4. Ability to organize and attend events, arrange
visits and receive delegations.
5. Flexibility to work extra hours on emergencies
or time pressing tasks.
Required Documents:
1. Curriculum vitae (English at least, better with
Chinese).
2. Kennitala number.
3. A copy of academic certificate.
4. Photo in e-version.
5. Contact information.
Attention: All the documents are required to
submit on-line only.
Application:
1. Send email to chinaemb@simnet.is
2. Please submit application before March 15,
2019.
Interview:
The Chinese Embassy will invite short listed
candidates to interview.
Contact:
If you have any questions, please contact
Ms. Sun 527 6682.
www.hagvangur.is
Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi