Morgunblaðið - 23.03.2019, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.03.2019, Blaðsíða 1
Framkvæmdastjóri Capacent — leiðir til árangurs Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (LSR) er elsti lífeyrissjóður landsins, en upphaf sjóðsins má rekja aftur til ársins 1919 þegar fyrsti eiginlegi lífeyrissjóðurinn varð til hér á landi. LSR fagnar því 100 ára afmæli á árinu 2019. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/13204 Menntun og hæfni: Háskólamenntun sem nýtist í starfi Leiðtogahæfileikar og lipurð í samskiptum Haldbær þekking á eignastýringu og lífeyrissjóðakerfinu Víðtæk reynsla af stjórnun, rekstri og stefnumótun Lausnamiðuð og gagnrýnin hugsun Frumkvæði og metnaður til að ná árangri · · · · · · · · · · · Umsóknarfrestur 3. apríl Ábyrgð og starfssvið: Yfirumsjón með rekstri sjóðsins Stefnumótun í samráði við stjórn Tryggir að unnið sé eftir stefnu og ákvörðunum stjórnar og samþykktum sjóðsins Samskipti við hagaðila Erlend samskipti Stjórn LSR óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra fyrir sjóðinn. Áhersla er lögð á að framkvæmdastjóri hafi leiðtogahæfni, reynslu af rekstri og þekkingu á íslenska lífeyrissjóðakerfinu.        atvinna@mbl.is • Sölufulltrúi • Richard Richardsson, richard@mbl.is, 569 1391 Lausar eru til umsóknar tvær 100% stöður grunnskólakennara við Grenivíkurskóla frá og með 1. ágúst 2019. Starfið felur í sér almenna bekkjarkennslu, sérgreinakennslu og stuðningskennslu. Hæfniskröfur • Kennsluréttindi á grunnskólastigi. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Faglegur metnaður. • Áhugi á að vinna með börnum og unglingum. • Þekking og reynsla af tækni í skólastarfi er æskileg. Í Grenivíkurskóla eru 53 nemendur í 1.–10. bekk. Í skólanum er góður starfsandi þar sem leitast er við að haga skólastarfinu í sem fyllstu samræmi við þarfir nemenda og stuðla að alhliða þroska hvers og eins. Meðal þess sem lögð er rík áhersla á er góður skólabragur, lýðheilsa og umhverfismennt. Umsóknarfrestur er til 5. apríl 2019. Umsóknum skal skilað í tölvupósti á netfangið grenivikurskoli@grenivikurskoli.is eða á skrifstofu skólastjóra. Nánari upplýsingar gefur Ásta F. Flosadóttir, skólastjóri, í síma 414-5410 eða í tölvupósti: asta@grenivikurskoli.is Nánari upplýsingar um skólann má finna á www.grenivikurskoli.is Grenivíkurskóli auglýsir eftir kennurum Interviews will be held in Reykjavik in May and June For details contact: Tel.:+ 36 209 430 492 Fax:+ 36 52 792 381 E-mail: omer@hu.inter.net internet: http://www.meddenpha.com Study Medicine and Dentistry In Hungary “2019”  Sjá nánar á kopavogur.is Laus störf hjá Kópavogsbæ Við finnum rétta einstaklinginn í starfið www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.