Morgunblaðið - 28.03.2019, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MARS 2019
Skipulags- og
byggingarful l t rúi
Norðurþing / ketilsbraut 7-9 640 Húsavík
Tillögur að breytingum deiliskipulaga
íbúðasvæðis Í5 og athafnasvæðis A5
Kringlumýri á Húsavík
Sveitarstjórn Norðurþings auglýsir hér með til al-
mennrar kynningar breytingar á deiliskipulögum
íbúðasvæðis Í5 í Reitnum á Húsavík og athafna-
svæðis A5 við Kringlumýri á Húsavík. Breytingar
vegna Í5 fela í sér stækkun byggingareits að
Ásgarðsvegi 27 um 2,5 m í norður og heimild
fyrir opnum bílskýlum við Ásgarðsveg. Gert verði
ráð fyrir mm íbúða parhúsi á tveimur hæðum
á lóðinni. Að Grundargarði 2 er byggingarreitur
stækkaður og gert ráð fyrir tveimur fjögurra íbúða
fjölbýlishúsum á lóðinni. Þar er einnig gert ráð fyrir
opnum bílskýlum.
Breytingar á athafnasvæði A5 fela í sér tvo nýja
byggingarreiti norðan við sláturhús og kjötvinnslu
og lítilsháttar tilfærslu á lóðarmörkum nyrst á
lóðinni. Þessir byggingarreitir eru ætlaðir undir
starfsmannahús. Settir eru nánari skilmálar um
útlit húsa og notkun þeirra í skipulagstillögunni.
Breytingar tillögunar með greinargerðum eru
settar fram á sitthvoru blaðinu í blaðstærð A2.
Breytingartillögurnar verða til sýnis á sveitarstjórnar-
skrifstofu Norðurþings að Ketilsbraut 7-9 á Húsavík
frá 29. mars til 10. maí 2019. Ennfremur verður
hægt að skoða breytingartillögunar á heima-
síðu Norðurþings (nordurthing.is). Þeim sem eiga
hags muna að gæta er genn kostur á að gera
athugasemdir við tillögunar til föstudagsins 10.
maí 2019. Skila skal skriegum athugasemdum til
sveitarstjórnarskrifstofu Norðurþings að Ketilsbraut
7-9 á Húsavík. Þeir sem ekki gera athugasemdir
við tillögurnar teljast þeim samþykkir.
Húsavík 21. mars 2019
Gaukur Hjartarson
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Hið íslenska biblíufélag
Aðalfundur
Hins íslenska biblíufélags verður haldinn í
Neskirkju föstudaginn 26. apríl nk. klukkan
12:00 á hádegi.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Fundir/Mannfagnaðir
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9-12.30. Gönguferð kl. 9.30. Botsía
kl. 10.15. Söngfuglarnir kl. 13.30. Myndlist kl. 13 með leiðbeinanda.
Bókmenntaklúbbur kl. 13.15. Kaffi kl. 14.30-15.20.
Árskógar Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðbeinanda kl. 9-16.
Leikfimi með Maríu kl. 9. Helgistund Seljakirkju kl. 10.30. Handavinna
með leiðbeinanda kl. 12.30-16. Myndlist með Elsu kl. 13-17. Söng-
stund með Heiðrúnu kl. 14-15. Opið fyrir innipútt. Hádegismatur kl.
11.40-12.45. Kaffisala kl. 15-15.45. Heitt á könnunni. S. 535-2700.
Boðinn Botsía kl. 10.30. Brids og kanasta kl. 13.
Bólstaðarhlíð 43 Opin handverksstofa kl. 9-16. Vítamín í Valsheimil-
inu kl. 9.30-11.15. Morgunkaffi kl. 10-10.30. Bingó kl. 13- 14.30. Bóka-
bíllinn kl. 15-16. Opið kaffihús kl. 14.30-15.15. Qigong kl. 17.30-18.30.
Dalbraut 18-20 Söngstund með Sigrúnu kl. 14.
Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Kaffispjall og blöðin við hring-
borðið kl. 8.50. Málað á steina með Júllu kl. 9-12. Leikfimi kl. 10-10.45.
Lífsöguhópur Lindu Birnu kl. 10.45-11.45. Hádegismatur kl. 11.30.
Selmuhópur kl. 13-16. Söngur kl. 13.30-14.30. Gáfumannakaffi kl.
14.30. Línudans kl. 15-16. Allir velkomnir óháð aldri. Nánari upplýs-
ingar í síma 411-2790.
Félagsmiðstöðin Lönguhlíð 3 Vítamín í Valsheimili kl. 9.30. Opin
handverksstofa kl. 13. Frjáls spilamennska kl. 13.30. Kaffiveitingar
kl.14.30. Allir velkomnir!
Félagsmiðstöðin Vitatorgi Bókband kl. 9-13, Opin handverkstofa
kl. 9-12, sundleikfimihópurinn hittist í kaffi kl. 9-10, Vítamín í Valsheim-
ili, fjölbreytt heilsuefling. Rúta fer frá Vitatorgi í Valsheimili kl. 9.50 og
til baka kl. 11.15, ókeypis og öll velkomin með, kvikmyndasýning kl.
12.45-14.30, frjáls spilamennska kl. 13-16.30, prjónaklúbbur kl. 13-16.
Verið öll velkomin á Vitatorg, Lindargötu 59, síminn er 411-9450.
Garðabær Vatnsleikfimi Sjálandi kl. 7.10/7.50/15. Qi gong Sjálandi kl.
9. Karlaleikfimi Ásgarði kl. 12. Botsía Ásgarði kl. 12.45. Gönguhópur
frá Jónshúsi kl. 10. Handvinnuhorn í Jónshúsi kl. 13. Málun í Smiðju
Kirkjuhvoli kl. 13. Saumanámskeið í Jónshúsi kl. 14. Ungt fólk úr hópi
nemenda Fjölbrautaskóla Garðabæjar, bjóða til skemmtidagskrár í
Jónshúsi.
Gerðuberg 3-5 Opin handavinnustofa kl. 8.30-16. Kortagerð kl. 9-12,
10.30-11.30. Leikfimi Maríu kl. 10-10.45. Jóga kl. 11-12. Perlusaumur kl.
13-16. Bútasaumur kl. 13-16. Myndlist kl. 13-16. Allir velkomnir.
Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 9.45 leikfimi, kl. 10.50 jóga, kl. 13 bók-
band, kl. 13 bingó, kl. 13 hreyfi- og jafnvægisæfingar, kl. 14 hreyfi- og
jafnvægisæfingar, kl. 16 myndlist, kl. 19 Bridsfélag Kópavogs.
Gullsmári Handavinna kl. 9, jóga kl. 9.30, brids/handavinna kl. 13,
jóga kl. 17.
Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9.
Opin handavinna kl. 9–14. Bænastund kl. 9.30–10. Jóga kl. 10-11.
Hádegismatur kl. 11.30. Brids kl. 13. Sögustund kl. 12.30-14.
Hraunsel Kl. 8-12 ganga í Kaplakrika, kl. 9 dansleikfimi, kl. 10 qigong,
kl. 13.30 opið hús fyrsta fimmtudag hvers mánaðar, kl. 11.15 dýnu-
æfingar í Bjarkarhúsi, kl. 14.40 vatnsleikfimi í Ásvallalaug.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin frá kl. 8-16, blöðin og
púsl liggja frammi. Morgunkaffi kl. 8.30-10.30, handavinnustofan er
opin frá kl. 9-16, útvarpsleikfimi kl. 9.45, botsía með Elínu kl. 10, jóga
með Ragnheiði kl. 11.10, hádegismatur kl. 11.30. Jóga með Ragnheiði
kl. 12.05, félagsvist kl. 13.15 og eftirmiðdagskaffi kl. 14.30.
Korpúlfar Tiffanys- / mosaiknámskeið í umsjón Sesselju kl. 9 í dag,
(síðasta skipti námskeiðsins). Leikfimishópur Korpúlfa kl. 11 í Egils-
höll. Skákhópur kl. 12.30 í Borgum, tréútskurður kl. 13 á Korpúlfs-
stöðum. Bridsnámskeið kl. 13 í Borgum, þátttökuskráning. Bók-
menntahópur fellur niður í dag vegna námskeiðsins. Boccia í Borgum
kl. 16 í dag.
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl 8.30, trésmiðja kl. 9-12, morgunleik-
fimi kl. 9.45, upplestur kl. 11, opin listasmiðja með leiðbeinanda kl. 9-
16, ganga með starfsmanni kl. 14, bókasafnshópurinn kl. 15.30. Uppl í
síma 4112760.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 7.10. Bókband Skóla-
braut kl. 9. Billjard Selinu kl. 10. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Jóga
með Öldu í salnum kl. 11. Kvennaleikfimi í Hreyfilandi kl. 11.30. Karla-
kaffi í safnaðarheimilinu kl. 14. Ath. á morgun föstudag fellur söng-
stundin niður vegna óviðráðanlegra orsaka.
Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10–16. Heitt á
könnunni frá kl. 10–11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er frá
kl. 11.30–12.15, panta þarf matinn daginn áður. Kaffi og meðlæti er til
sölu frá kl. 14.30–15.30. Allir velkomnir. Síminn í Selinu er 568-2586.
Stangarhylur 4, ZUMBA Gold framhald kl. 10.20, leiðbeinandi Tanya.
Enskunámskeið kl. 11 og 13, leiðbeinandi Margrét Sölvadóttir. Síðasti
bókmenntaklúbbur vetrarins kl. 14 í Stangarhylnum. Við ljúkum lestri
á bókum Böðvars Guðmundssonar, Híbýli vindanna og lífsins tré.
Svavar Knútur kemur í lokin og syngur nokkur lög fyrir hópinn.
Skipulags- og
byggingarful l t rúi
Norðurþing / ketilsbraut 7-9 640 Húsavík
Tillaga að deiliskipulagi verslunar- og
þjónustusvæðis V3 við golfvöllinn á
Húsavík
Sveitarstjórn Norðurþings auglýsir hér með til
almennrar kynningar tillögu að deiliskipulagi
verslunar- og þjónustusvæðis V3 við golfvöllinn á
Húsavík. Deiliskipulagstillagan skilgreinir lóð undir
fyrirhugaða byggingu nýs golfskála og aðkomu
að honum sem mun skapa betri tengingu milli
bæjarins og golfvallarins. Einnig er skilgreind
lóð undir þjónustu sem tengst gæti starfsemi
golfvallar ins, t.d. hótel. Deiliskipulagstillagan
er sett fram á uppdrætti á blaðstærð A1 auk
greinar gerðar í A4 hefti.
Skipulagstillagan verður til sýnis á sveitarstjórnar
skrifstofu Norðurþings að Ketilsbraut 7-9 á Húsavík
frá 29. mars til 10. maí 2019. Ennfremur verður
hægt að skoða skipulagstillöguna á heimasíðu
Norðurþings (nordurthing.is). Þeim sem eiga
hagsmuna að gæta er genn kostur á að gera
athugasemdir við tillöguna til föstudagsins 10.
maí 2019. Skila skal skriegum athugasemdum til
sveitarstjórnarskrifstofu Norðurþings að Ketilsbraut
7-9 á Húsavík. Þeir sem ekki gera athuga semdir
við tillöguna teljast henni samþykkir.
Húsavík 21. mars 2019
Gaukur Hjartarson
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Bræðraborgarstígur 31, Reykjavík, fnr. 200-2187, þingl. eig. Sandra
Hlíf Ocares, gerðarbeiðendur Garðar Briem, Vörður tryggingar hf.
og Íþrótta- og tómstundaráð Rvíkur, mánudaginn 1. apríl nk. kl.
14:00.
Eyjarslóð 7, Reykjavík, fnr. 200-0091, þingl. eig. Hífandi ehf., gerðar-
beiðendur Faxaflóahafnir sf. og Arion banki hf., mánudaginn 1. apríl
nk. kl. 15:00.
Hrísrimi 1, Reykjavík, 50% ehl., fnr. 204-0000, þingl. eig. Laura
Kopanczyk, gerðarbeiðandi Arion banki hf., mánudaginn 1. apríl nk.
kl. 11:30.
Hverafold 1-3, Reykjavík, fnr. 223-5863, þingl. eig. Kaupvík ehf.,
gerðarbeiðandi Arion banki hf., mánudaginn 1. apríl nk. kl. 10:00.
Lynghagi 12, Reykjavík, fnr. 202-8867, þingl. eig. Óttarr Magni
Jóhannsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissj.starfsm.rík. A-deild,
mánudaginn 1. apríl nk. kl. 13:30.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
27. mars 2019
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Hagaflöt 9, 50% ehl. Akranes, fnr. 228-5774, þingl. eig. Mariusz Piotr
Zaworski, gerðarbeiðandi Borgun hf., miðvikudaginn 3. apríl nk. kl.
12:45.
Klafastaðavegur 4, Hvalfjarðarsveit, fnr. 232-6310, þingl. eig. Tangi
eignir ehf., gerðarbeiðandi Vörður tryggingar hf., miðvikudaginn 3.
apríl nk. kl. 13:30.
Lækjarmelur 13, Hvalfjarðarsveit, fnr. 226-8191, þingl. eig. Helga Rós
Sveinsdóttir, gerðarbeiðandi Valitor hf., miðvikudaginn 3. apríl nk. kl.
12:00.
Sýslumaðurinn á Vesturlandi
27. mars 2019
Félag sjálfstæðismanna
í Háaleitishverfi
Aðalfundur
verður haldinn fimmtudaginn 4. apríl kl.
20:00, í Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Almennar stjórnmálaumræður
Gestur fundarins verður
Eyþór L. Arnalds borgarfulltrúi
Sjálfstæðisflokksins.
Stjórnin
Félagsstarf eldri borgara
Nauðungarsala
Raðauglýsingar 569 1100
Tilkynningar
Auglýsing um skipulag - Akraneskaupstaður
Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017 – miðsvæði M2.
Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi 11. desember 2018, tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-
2017, skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Fyrirhuguð breyting nær til M2 Akratorg, Kirkjubraut, Stillholt, 7,9 ha
að flatarmáli. Breytingin felst í að með auknu byggingarmagni skal auka við bílastæði í göturými, með samnýtingu
og með bílageymslum neðanjarðar þar sem aðstæður leyfa. Skilmálar um fjölda bílastæða vegna aukinnar nýtingar
skulu settir í deiliskipulag. Breyting á deiliskipulagi Stofnanareits er auglýst samhliða.
Breyting á deiliskipulagi Stofnanareits – Kirkjubraut 39.
Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi 12. febrúar 2019 tillögu að breytingu á deiliskipulagi Stofnanareits skv. 43.
gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin tekur til lóðarinnar nr. 39 við Kirkjubraut og felst í að byggja upp verslun
/ hótel á lóðinni. Nýtingarhlutfall er aukið úr 0,4-0,6 í 1,56 og byggt verði allt að 4. hæða hús í götulínu. Breyting á
aðalskipulagi Akraness 2005-2017, vegna miðsvæðis M2 er auglýst samhliða.
Breytingartillagan verður til kynningar í þjónustuveri kaupstaðarins að Stillholti 16-18, Akranesi og á heimasíðu
Akraneskaupstaðar frá og með 29. mars til og með 12. maí 2019. Tillagan er einnig til kynningar á heimasíðu
Akraneskaupstaðar, www.akranes.is.
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingartillöguna
til 12. maí 2019. Skila skal skriflegum athugasemdum í þjónustuver Akraneskaupstaðar að Stillholti 16-18, eða á
netfangið skipulag@akranes.is.
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
PÓ
ST
U
RI
N
N
©
2
01
9
Tilkynningar