Bæjarblaðið - 16.09.1954, Blaðsíða 4

Bæjarblaðið - 16.09.1954, Blaðsíða 4
Akumesingnr! Kaupiö BÆJARBLAÐIÐ Anglýsið í BÆJ ARBL AÐINTJ Akranesi, fimmtudaginn 16. september 1954 Hfartanlegt þakklœti vil ég fœra öllum þeim konum og oÖrum vinum, er fœrSu mér skeyti, blóm og gfafir á fimmtugsafmæli mínu 1. september s. I. Sérstaklega vil ég þakka konum á Akranesi, er mynd- uSu samtök méS sér og færSu mér dýrar og myndarlegar gjafir, og reyndu á ýmsan hátt aS gera mér daginn ó- gleymanlegan. Fyrir allt þetta vil ég færa mínar hugheilu þekkir. Og óska þess aS mér endist sem lengst kraftur og heilsa til aS starfa fyrir ykkur. Þuríður Guðnadóttir LJÖSMÖÐIR Cfósaíœki og margi fleira nýkomið Verzlunin Staðarfell — Sími 150 — Bátaeigendur! Bukh dieselvélin er til- valin í trilluna og einnig sem ljósa- vél í stærri báta. — Leitið upplýsinga áður en þið festið kaup annars staðar. MtSl SV5IHS1Ö8ÍIS50M K E Nýja-bnkarííð Suðurgötu 57 — Sími 111 Vöruna kannast allir við BRAUÐ OG KÖKUR í f jölbreyttu úrvali ♦ Öllum ber saman um gæðin. ★ AFGREIÐUM MEÐ EINS DAGS FYRIRVARA. RJÓMATERTUR, 3 stærðir AFMÆLISKRIN GLUR, FROMAGE, BRAUÐDEIGSBOTNA. — SKÁLHOLTSFERÐ Yramhald af i. siðu skála var 'haldið í Skál'holt. Sóttu menn svo vel að, að þar stóð yfir messa. Var gengið í kirkju og hlýtt á predikanir þeirra séra Jóns Þorvarðarson- ar og séra Gunnars Jóhannes- sonar. Þá voru fornleifar skoðaðar. Steinkista Páls biskups Jóns- sonar blasti vel við, en hún var ekki opnuð fyrri en daginn eft- ir. Greinilega sást fyrir ýmsum biskupagröfum og jafnvel leif- ar af beinagrmdum.. Hins vegar er erfitt fyrir leikmenn að átta sig að neinu ráði á fornum kirkjugrunm. Þó var mjög lær- dómsrík að koma í Skálholt að þessú sinni. Læknarnir: Nœtur- og helgidagavakt. Vikan 18—25. september: Haukur Kristjánsson. Vikan 25. septembef til 2. október Hallgrímur Björnsson. Nýkomið: Kuldaúlpur með gæru og filtfóðri. Kulda- og vinnujakkar ★ Blússur og buxur fyrir skóladrengi. Gúmmístígvél á karla og konur. Kaupfélagið ? f ? t S t ? í ? 111: t ? t ? t ? t ? f ? Nýkomnar ýmsar poslulínsvörur, hentugar til tæki- færisgjafa. Kaupfélagið ‘Bólusdning: Frumbólusetning (kúabóla) verður framkvæmd á mið- vikudag og fimmtudag i næstu viku, þ. e. þanri 22. og 23. þesa mánaðar. Bólusetningin fer fram kl. 2 til 4 e. h. í Barnaskólanum, á kjallaranum (ljósaherberginu) og er gengið inn um vestur dyrnar. Til bólusetningarinnar skulu mæta öll börn 1 árs og eldri, sem ekki hafa þegar verið bólusett eða bólan ekki komið út á, Akranesi 15. september 1954, Árni Árnason héraSslœknir. frn Qnjnfneðflskólanam Gagnfræðaskólinn á Akranesi verður settur laugardag- inn 2. október n. k., að öllu forfallaiausu. Þeir nemendur, sem luku prófi í 2. og 3. bekk s. 1. vor, eru vinsamlega beðnir að tilkynna skólastjóra hið fyrsta, ef þeir ætla sér að hætta námi í skólanum. Áríð- andi er, að allar slíkar ilkynningar séu komnar fram fyrir 23. þ. m. Innritun nýrra nemenda fer fram í skrifstofu skólans 24. og 25. þ. m., kl. 6—7 síðdegis, báða dagana. Skólastjóri hefur sérstakan viðtalstíma vegna nýrra nemanda og aðstandenda þeirra 22. og 23. þ. m., kl. 6—7 síðdegis báða dagana. Gagnfræðaskólanum á Akranesi 12. september 1954 Ragnar Jóhannesson skólastjóri Brnud — Köhur Mjólk — Rjómi Alþýðubrnaðjeró Skrnness h>f> — Sími 4 — j+-X-H-X-X-X-X-A-M- TIiKYNNING Frá Fjáreigendafélagi Akraness. Þeir fjáreigendur, sem óska eftir fari (með rútu) í Hrafneyrarrétt, miðvikud. 22. september, tilkynni þátt- töku í sima 285 eða 332 fyrir sunnudagskvöld. Stjórnin. >i->1->4->4->4->4->4->4->4->4-

x

Bæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1341

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.