Pillur - 07.02.1924, Blaðsíða 2
I
I
2 PILLUR.
______... _____—jí—.—_
itnini ]’á hafa ef léf í: «taö b,jórs-
setjiö Br.vín!
S p a r n a 5 a r b a n d a 1 a g hafa
]>eir Sigf. og Villi stofnaö. Spara
þeir nú alt hvað þeir geta bæði í
mat og di*ykk. — Yilli liættur aö
drekka kaffi, en hinn hættur áð
boi’ða kvöldverð.
Einnig er sagt að báðir ætli að
leigja lit, töluvert af húsakynnum
sínum, og búa bara í nokkrum her-
bergjum eins og aðrir meim.
Bandalag }>etta kom undir á kjós-
endafundi þeim sem haldinn var hór
rótt fyrir síðustu bæjarstjórnarkosn-
ingar. „ Gott er þcgar slík æfintýi’i
gerast með þjóð vorri“.
- ' ' . ’■ ■ •
Súinir borgai’áflokksmenn kiisu
Bólsána við bæjarstjórnai'kosning-
uua. Þeir sögðust ekki vilja hund-
nýta Rolsana, hvorki í bæjarstjórn
né annarsstaðar, en bara kjósa þá,
liinum til bölyunar.
Það ,er líka pólitík!
Þegar Haraldur féll, Jór gengi
íslenzkrar krónu að'hríðfalla, sagði
Skutull. Nú er Haraldur farinn að
hnoðá - brauð • og fara brauð þá vænt-
anloga kra'i'sl ígandi.
„Þnð er óh"iðarlegt og óheilbrigt
að . lix'a á eiguum sínum“ segja
Bolsar. „Það er heiðarlegt að lifa af
vinnu sinni“ sagði vændiskonan.
Molar.
„Fögur er lilíðin“, sagði Haraldur
„og- muu eg þangað aftur snúa.“ Þá
bygðu þeir þar hundahús,
Skutull kallaði oddvita bæjar-
stjórnar tJrskurða-Odd. Hann varð
hvumsa við. En síðan úrskurðaði hann
að fylgja Bolsum að öllum málum —
pjus og liann háföi gert áður, •
Islensku spilin.
Það var uokkru fyrir jólin. Allir
í jólainnkaupum. Hveiti og jóla-
gjafir, Jólagjaflr og hveiti — að ó-
gleymdum kertunum. Og svo spilin
— ísleusku .spilin ! — I búðum hvað
sífelt við:
„Haflð þið íslensku spilin?“
„Nei, því miðui’, en þaukomameð
„Sirius.“
Alt áf aama svarið,