Pillur - 20.02.1925, Blaðsíða 1

Pillur - 20.02.1925, Blaðsíða 1
o o o o o PILLUR O o o o 3 tbl. IsafirSi, í febrúar 1925. II. árg. H e b r o n. Eitt líti'S banka-sko'Sunarspil undir laginu : „HárgreiSustaSi bér má kalla‘£‘ leikendur: 1. Helgi kafbátsforingi. 2. Doktor. 3. Klerkur. 4. Yflrdómari þorskanna. 1. sýni'ng: Doktor (kemur irm og heilsar kafbátsfor- ingjanum meö handarbandi): HeyrSn mig snöggvast Helgi góðtir, hvort nrá eg vænta liðs.hjá þér? Hann Mála-Páll sá niikli skrjóSur misþyrmdi í Vesturlándimér hefna mín verö eg honuní á, Helgi minn legö’ á ráðin kná. Til þess lang best líst mér á þig, langtum betur en Gufsarann, hlustaö’ hann líka altaf á mig er eg liólt ræðustúfmn þann, sem þetta hneiksli er orðið af er ætlar mig aö færa í kaf. Helgi: Vinur minn kær það vita rnáttu að velkomin er þér liðveislan. en það skulum við ei hafa hátt inn livernig eg fer í kringum hahn ; kafbátahernað kýs eg hér, kendi hánn Banka-Mangi mér. Vita það skalt aö vottorð sem eg velorSað mjög og hagkvæmt þér, undir það klerkinn klóra læt eg, kynnka mun liann varla sér; hann er minn kafbáts kyndari. klækjóttnr, mjög stór syndari. Annan eg veit í okkar broddi yfirdómara þorskanna, | hann gengur allra næstur Oddi | að ofurmagni heimskunnar. Hann lætur eklrert á sig fá, undireins nafn sitt ritar á. Þegar nú vel er þessu lokiö þá set eg nafn mitt, ekkert prjál! Þá mun í skjólin flestöll fokiö fyrir þeim leiða Mála-Pál,

x

Pillur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pillur
https://timarit.is/publication/1342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.