Kvöldblað - 02.02.1926, Blaðsíða 2

Kvöldblað - 02.02.1926, Blaðsíða 2
KVÖLDBLAÐ KVÖLDBLAÐ Abyrgðarm. Guðjón 0. Guðjónsson Blaðið kemur út alla daga vik- unnar klukkan 5 síðdegis Afgreiðsla Bergstaðastræti 19 opið ki. 4—7 Prentsmiðia Guðjóns Ó. Guð* jónssonar Laufásv. 15 sími 1269 Áskriftargjald um mánuðinn kr 0.50 Einstök blöð kr. 0.05 þá hætta þeir að láta þau grípa inn í einkalíf sitt, þá geta stjett- arbræður setið og rökrætt hag stjettar sinnar án þess að stjórn- mál komist þar &ð og þá geta vin- ir verið andvígir í stjórnmálum án þess að saki forna vinsemd. Að þessu marki eiga menn að stefna og að þessu eiga blöðin að vinna jafnframt því að haida fram sinni skoðun einarðlega. V. Hersir. þeir sem vilja fá birt afmæli sitt hjer í blaðiuu gjöri svo að senda það á afgreiðslu blaðsins daginn áður. Verð kr. 0.25 Afgreiðsla Bergstaðastrætí 19 opinn fyrst um sinn kl. 4—7 ' Móti auglýsingum er tekið á afgreiðslu blaðsins eða í prent- smiðjunni á Laufásveg 15. c®3yRjavíR AFMÆLI A MOBGUN Jón Jónsson SKEMTANIR í KVÖLD Gamla Bíó: Siðferðislíf karlmanna,- Ágæt mynd sem óhætt er að ráð- leggja öllum að sjá. Nýja Bíó: Borgin eilífa, eftir hinni heimsfrægri sögu Hall Caine Skjaldarglíman fór svo, að forgeir Jónsson frá Varmadal vann skjöld- inn. — Fyrir fegurðarglímu; Jörg- en Þórðarson 1. verðlaun. Agúst Jónsson 2. verðiaun. JABÐARFÖR Kristjáns Pjeturssonar, fer fram á morgun kl. 11 f. h. PÓSFERÐIR Island för til Akureyrar kl. 4 í dag. Goðafoss á að koma í dag samkv,. áætlunarferð. Móti kaupendum er tekið á af- greiðslu blaðsins, Bergstaðastrætr | 19, eða í síma 1269. I __________________ Prentsmiðja Guðjóns Ó. Guðjóns- sonar tekur að sjer allskonar prent- J un, hvaða nöfnum sem nefnist. Talsími KYöldblaðsins er 1269

x

Kvöldblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvöldblað
https://timarit.is/publication/1345

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.