Kvöldblað - 02.02.1926, Blaðsíða 3

Kvöldblað - 02.02.1926, Blaðsíða 3
 KVÖLDBLAÐ Haförninn Hin fræga skáidsaga eftir Sabatini, sem sýnd var í Nýja Bíó í haust, kemur bráðum út í góðri íslenskri býðingu. ^að er óþarfí að fjolyrða frekar um bókina það eitt að að hún var tekin til kvikmyndar af einu stærsta kvikmynda- tjelagi heimsins og hefír síðan farið sigurför um hnöttinn er næg sönnun fyrir ágæti hennar. Ennfremur hefír bókin verið þýdd á fjöida tungumála og hvervetna verið vel tekið. Upplag bókarinnar verður takmarkað og er því vissara fyrir þá, sem eignast viija hana að fresía því ekki að ger- ast áskrifendur, Söguútgáfan hefir hingað til selt bækur sínar mjög ódýrt enda hafa þær runnið út. Verð þessarar bókar er ekki hægt að ákveða strax, en vjer munum ekki breyta vananum, hvað henni viðkemur. SÖGU ÚTGÁFAN Bergstaðastræti 19 — Opi8 kl. 4—7 Laufásveg 15 Talsími 1269 Opið allann daginn /

x

Kvöldblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvöldblað
https://timarit.is/publication/1345

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.