Freyr - 15.02.1925, Side 8

Freyr - 15.02.1925, Side 8
8 SÍÐA P R E Y R t SVAR upp á spurninguna í 1. nr. Preys: “Átti hún að segja alt?” frá 16 ára gömluni dreng. Pær hann fyrir það fyrsta prís. Eg álít heppilegt að Betty sagði ekki unnusta sínum leyndarmál sín. Fyrir það náði hún í góða giftingu, komst í dómnefnd og1 bar gæfu til að frelsa líf stúlku, sem mætti sama óláhi og hún í kynnum við sama varmenni. Betty sýndi að hún var göfug kona, það hefir sakfelda stúlkan vit- að, sem trúði henni fyrir sínu leyndarmáli. Göfuglyndi Betty sýndi sig í því, hvað mikið hún algði í sölurnar fyrir vinkonu sína. Heiður og velferð henn- ar, og ef til vill bóndans líka, var í veði. En það göfuga og góða sigrar vanalega, ef því er gefið tækifæri. Jón Th. Jónsson, Lillesve, Man. -------x------ “--------Pyrir sérstakt atvik barst Preyr inn á heimili frænda míns, og las eg hverja grein og hvert kvæði, sem í honum var og líkaði ljómandi vel. Jón Th. Jónsson. “---------Mér líkar stefna hlaðsins og það sem nú er kom- ið, því það er hreinlega sagt. Og haldi það áfram að vera svo, ætti enginn að sjá sig eftir að borga það. G. E. Guðmundsson. * ------x------ SKRÍTLUR. Tveir Skotar dóu og hurfu inn í næstu tilveru. Þeir mætt- ust þar og fóru að ræða um sín gömlu heimkýnni og sitt nýja líf. “Þú veizt að eg er ekki svo sérlega hrifinn. Eg held að himnaríki sé ekki svo mikið betra en Perth eftir alt. Það er auðvitað betra, en ekki svo sérlega mikið, eins og þú veizt,” sagði annar. Hinn starði á hann alvarlega. “Maður,” sagði hann, “þetta er ekki himnaríki.” Doktorinn rauk út úr stof- unni með miklum asa. “Komdu með töskuna mína strax,” grenjaði hann. “Hvað gengur á?” spurði kona hans. “Einhver ná-ungi fónaði og sagðist ekki geta lifað án mín,” másaði dokki og þreif hatt sinn. Kona hans varð rólegri og mælti stillilega. “Stanzaðu augnablik, eg held að dóttir okkar hafi átt að fá þessa orð- sendingu, góði.” Vesalings gamli Sandy var í verstu klípu. Það var) komið nærri deginum, sem hann átti að borga hundaleyfið, en hann átti ekkert til að borga það með, svo hann fór að sjá náferanna sinn til að biðja hann hjálpar. “Eg skal gera mitt bezta, Sandy,” mælti gamli Donald. “Ó, eg vissi að þú mundir lijálpa, en hvað mikið gefur þú?” “Ó-vel,” sagði Donald, “eg get ekkert látið, en eg skal drekkja hundinum fyrir ekkert.’ “Diskurinn minn er votur.” “Þetta er súpan þín. Það er borið svona fínt á borð nú á dögum,” svaraði konan. ------x------- BORGANIR. 1.50—Sigríður Bjarnadóttir Winnipeg. Anna Gíslason, Wpg. — S. Mathews, Wpg. — Páll Guðmundss., Wpg. 1.00—S. Anderson, Wpg. 0.50—H. Gíslason, Wpg. — Sr. S. Ólafsson, Gimli. — Franklin Olson, Gimli. — Ólafur Björnsson, Gimli. — Jónína Christie, Gimli. — P. S. Jacobsson, Hecla. — Þorkell Gíslason, Hecla. DR. KR. J. AUSTMANN Viðtalstími 7—8 e. h. Heimili 469 Simcoe. Sími B 7288. TH. JOHNSON & SON Clt- OB GULLSMIÐIR Seljn j?iftins:arleyflHl»r6f Sérstakt athygli veitt pöntunum og viögeröum utan af landi. 264 MAIN ST. PHONE A 4637 A. S. B A R D A L S43 Sherbrooke St* Selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnatSur sá bezti. Ennfremur selur hann alskonar minnisvaröa og legsteina. í Skrifstofusími N 6607 Heimilissími J 8302 DR. M. B. HALLDORSSON 401 Boyd BulMinK (Cor. Portage Ave. og Edmonton) Stundar sérstaklega berklasýki, og atSra lungnasjúkdóma. Er at5 finna á skrifstofunni kl. 11—12 f. h. og 2—4 e. h. Talsfmi: A 3521. Heimili: 46 Alloway Ave. Tal- sími: B 3158. KING GEORGE HOTEL Eina íslenzka hótelið í bæn- um. — Á horni King og Alexander. Th. Bjarnason, RAtfsmabur* 1.00—Jón Guðjónsson, Hecla. 0.50—Th. Guðmundss., Leslie. — Sigv. Jónsson, Leslie. 1.00—Hannes Johnson, Detroit Harbour. 1.50—Jóhann Jóhannsson, Langruth. 0.50—M. Ingimarsson, Merid. -------------0------

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/1347

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.