Vertíð - 15.06.1926, Side 3

Vertíð - 15.06.1926, Side 3
VEETÍÐ 3 Sjómenn. Athugið að alt sem þér þurfið að nota, svo sem: Sjóföt, íslensk, ensk og norsk. Trawlbuxur, Trawldoppur, (G-efjun), Síðstakkar, ísl., Yarmouth, „Kol & Salt“, Trawlbuxur, Trawldoppur enskar og Moss. Tréskóstígvél einnig með sauð- Vaðmálshuxur, skinnsfóðri. Ketilfot, Gúmmístígvél, „Goodrich“fl.teg. Yetrarhúfur, 2 tegundír, Klossar og Klossabotnar, Nævfatnaður, alullar, þykkur, do. normal Heilsokkar og Hálfsokkar, Vetlingar, Trawlsokkar, Peysur alullar, bláar, Færeyskar peysur, Vinnuskyrtur, mislitar og hvítar. Nankinsjakkar, Nankinsbuxur fæst best og um leið ódýrast hjá Vatt-teppi, Ullarteppi, Rekkjuvoðir, Svitaklátar, Sjófataáburður, V atnsleð urábur ður, Fatapokar, ásamt hespu og lás. Skinnhanskar (Bílstjórahanskar) O. Ellingsen. Hvítölið á Laugaveg 17 B. Ljúffengt og heilnæmt. Ráðlagt af læknum handa sjúklingum. Hentugt í mat. Ómissandi þar sem lítið er um mjólk. Mjög ódýrt í 'stærri kaupum. Sími 1988 og 1188. Helgi Eiríksson. Sími 1513 Sími 1513 Sjómennl r Biðjið kaupmenn altaf um íslensku sjóklæðin, með framangreindu merki. Þeir sem hafa reynt þau, vilja ekki önnur. — Látið oss einnig bera í notuðu sjóklæðin yðar. Eftir- spurnin sannar að það marg borgar sig. Hi. Sjóklæðagerð íslands Laugaveg 42 (inngangur frá Frakkastíg) Útgerðarmenn og skipstjórar Hafið hugfast, að öll þau veiðarfæri, sem þið þurfið til skipa ykkar, fáið þið ódýr- ast í Veiðarfæraversluninni Liverpool. Miklar birgðir fyrirliggjandi, svo sem man- illa, allar stærðir, stálvír, vírmanilla, gras- tóg, benslavír, síldarnet, lóðarbelgir, fisk- línur, öngultaumar, maskínutvistur, segl- dúkur, farfavara allskonar, blakkir, boyu- lugtir og m. m. fl. Veiðarfæraverslunin Liverpool Símn.: Thorstein. Endist best. Sími: 167. Fiskast mest. • • • •:<>:••••:<>:• •< • •;<(^:» • • •; • • •: •Vo r r H.F. NYJA BIO reykjavík <8? Stærsta kvikmynda- hus bæjarins. Sýnir aðeins bestu kvik- myndir. Ágæt ,Musik‘ Besti skemtistaður bæjarins. — Nýtísku þægindi. Sanngjarnt verð. — Sýrxing á M hverju kvöldi. • •—......... i ••—.•.—« •: >•••••••••• •:<>:• < Saftéerðin á Laugaveg 17 B. mælir með sinni ágætu og ódýru saft. Sérstök kjarakaup fyrir skip og báta og þá sem kaupa í stærri slumpum. Sími 1988 og 1188. Pantanir afgreiddar samstundis. Helgi Eíríksson. Sjómenn 1 Samkvæmt margra ára reynslu, gerið þið ábyggileg- ustu kaupin á öllu er ykkur vanhagar um út á sjóinn frá okkur, á svo sem: Stökkum, Kápum, Buxum, Doppum, Peysum, Skyrtum, Sokkum, Gúmmístígvélum háum, hálfháum, lágum (merkið V.A.C.) ogmörgu fleira. Gæðin eru viðurkend og verðið það lægsta frá Veiðarfæraversluninni Liverpool. Sjómannamadressur og Dívanar vandaðasf og ódýrasf í Húsgagnaverslun Ágústs Jónssonar Á n æ g j a n skín út úr öllum þeim, sem reykja WULFFS-VINDLA og aðrar tóbakstegundir úr

x

Vertíð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vertíð
https://timarit.is/publication/1350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.