Fréttablaðið - 24.06.2019, Page 17

Fréttablaðið - 24.06.2019, Page 17
Jón Guðmundsson Lögg. fasteignasali jon@fastmark.is Guðmundur Th. Jónsson Lögg. fasteignasali gtj@fastmark.is Gísli Rafn Guðfinnsson Aðstoðarmaður fasteignasala gisli@fastmark.is Elín D. Wyszomirski Lögg. fasteignasali elin@fastmark.is Magnús Axelsson Lögg. fasteignasali magnus@fast­ mark.is Hallveig Guðnadóttir Skrifstofustjóri hallveig@fast­ mark.is Heimir Fannar Hallgrímsson hdl. og lögg. fast­ eignasali heimir@fastmark.is Óðinsgötu 4, 101 Reykjavík Sími 570 4500 • fastmark@fastmark.is • www.fastmark.is Jón Guðmundsson lögg. fasteignasali Guðmundur Th. Jónsson lögg. fasteignasali Í TRAUSTUM HÖNDUM Í ÁRATUGI Óskum eftir öllum stærðum og gerðum eigna á skrá - Skoðum og metum samdægurs - Sanngjörn söluþóknun. Kirkjusandur – Nýr borgarhluti við sjávarsíðuna • Stuðlaborg • Nýjar og glæsilegar íbúðir í grónu hverfi • Leitið upplýsinga á skrifstofu. • Glæsileg 131,2 fm. íbúð á efstu hæð með mjög mikilli lofthæð að hluta í vönduðu fjölbýlishúsi með lyftu við Löngulínu. Sér bílastæði í bílageymslu. • Gólfsíðir gluggar til suðurs eru í stofu og loft- hæð í stofu og eldhúsi allt að 4,0 metrar. Miklar eikarinnréttingar í eldhúsi. Fjögur svefnherbergi eru í íbúðinni í dag en auðvelt er að taka niður 2 létta veggi og stækka stofu þar sem parket er lagt undir þá veggi. • Úr stofu er útgengi á mjög rúmgóðar og skjól- sælar svalir til suðurs með útsýni yfir opið svæði. Lóðin er með góðri aðkomu og fjölda bílastæða fyrir framan húsið og stóru opnu svæði á lóð til suðurs fyrir aftan hús. Verð 78,9 millj. Langalína 19 – Sjálandi Garðabæ. Glæsileg 5 herbergja íbúð á efstu hæð. Eignin verður til sýnis í dag, mánudag, frá kl. 17.15 – 17.45 • Falleg 89,1 fm. íbúð á 3. hæð að meðtalinni sér geymslu í góðu fjölbýlishúsi miðsvæðis í Reykjavík. • Stofa rúmar vel setustofu og borðstofu og er með góðum gluggum til vesturs og útgengi á svalir til vesturs. • Eldhús með gluggum til norðurs/austurs og góðum borðkrók. Tvö herbergi. Baðherbergi endurnýjað að hluta. • Húsið var allt tekið í gegn að utan fyrir um 7 árum síðan þar sem múrviðgerðir fóru fram, húsið málað og skipt var um glugga á austurhlið hússins. Verð 41,0 millj. • Nýleg og glæsileg 87,0 fm. íbúð á 1. hæð með rúmgóðum suðursvölum við Lindargötu. Sér bíla- stæði í bílageymslu fylgir íbúðinni. • Allar innréttingar og innihurðir eru úr hvíttaðri eik og vönduð tæki eru í baðherbergi og í eldhúsi. • Stofa með gólfsíðum gluggum og útgengi á svalir. Opið eldhús við stofu, gluggar á þrjá vegu. Stórt svefnherbergi með fataskápum á heilum vegg. Íbúðin er laus til afhendingar fljótlega. Verð 49,9 millj. Eignin verður til sýnis í dag, mánudag frá kl. 18.15 – 18.45 • Virkilega falleg og björt 92,3 fm. 3ja herbergja efri sérhæð við Brekkubyggð með verönd til suðurs og frábæru útsýni yfir borgina, að Snæfells- jökli, Bláfjöllum og víðar. • Íbúðin er þó nokkuð endurnýjuð. Innrétting og tæki í eldhúsi eru nýleg og parket á íbúðinni er nýlegt. Íbúðin er nýmáluð að innan. • Stór stofa með gluggum ti norðurs og austurs og einstöku útsýni yfir borgina. Opið eldhús við stofu. Tvöfaldur ísskápur í eldhúsi og uppþvottavél fylgja með eigninni. Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning. Staðsetning er miðsvæðis í Garðabæ þaðan sem stutt er í leikskóla og skóla, sundlaug, verslanir og þjónustu. Verð 48,9 millj. Skipholt 53. 3ja herbergja íbúð með svölum til vesturs. Lindargata 39. 2ja herbergja glæsileg íbúð. • Fallegt og bjart 199,7 fermetra einbýlishús á einni hæð að meðtöldum 52,0 fm. tvöföldum bílskúr. Húsið stendur á 850,0 fm. lóð á þessu eftirsótta stað við Smáraflöt í Garðabæ. • Húsið hefur verið mikið endurnýjað á undan- förnum 4-5 árum. Rúmgóð stofa og borðstofa með stórum gluggum til norðvesturs. Baðherbergi hefur verið endurnýjað að öllu leyti. Fjögur góð herbergi. Útgengi á lóð úr þvottaherbergi. • Lóðin er 850,0 fm. að stærð. Tyrfð baklóð með viðarverönd. Fallegur trjágróður á lóð. Steypt inn- keyrsla og hellulögð stétt að húsi. Stutt er í alla verslun og þjónustu, grunnskóla og íþróttasvæði. Verð 95,0 millj. Eignin verður til sýnis í dag, mánudag, frá kl. 18.15 – 18.45 • Glæsileg og björt 79,9 fm. útsýnisíbúð á 3. hæð, efstu hæð, að meðtalinni sér geymslu í fallegu lyftuhúsi við Holtsveg 35. Rúmgóðar svalir til suð- vesturs. Sér stæði í bílageymslu. Myndavéladyra- sími er í húsinu. • Stofa með gluggum til suðurs og vesturs. Inn af stofu er rými sem hægt er að stúka af sem lítið her- bergi. Sérsmíðuð innrétting í opnu eldhúsi og eyja. Rúmgott herbergi. Viðarfjalir eru á gólfi svala. Gott rými fyrir þvottavél og þurrkara á baðherbergi. • Útsýni úr íbúðinni er hið glæsilegasta út á Urriða- vatn, að Hafnarfirði, Garðabæ, út á sundin og víðar. Verð 48,9 millj. Smáraflöt – Garðabæ. Holtsvegur 35 – Urriðaholti Garðabæ. Glæsileg 2ja herbergja útsýnisíbúð. Brekkubyggð 17 – Garðabæ. 3ja herbergja efri sérhæð. Eignin verður til sýnis í dag, mánudag, frá kl. 17.15 – 17.45 • Vel skipulögð og björt 106,7 fm. íbúð á 2. hæð að meðtalinni sér geymslu í fjölbýlishúsi við Fífusel auk sér bílastæðis í bílageymslu með þvottaað- stöðu fyrir bíla og góðum gluggum. • Rúmgóð stofa með útgengi á skjólsælar svalir til suðurs. Borðstofa við eldhús. Þrjú svefnherbergi. • Húsið að utan er klætt með steniplötum og þak er verið að endurnýja á kostnað seljanda. Íbúðin er laus til afhendingar við kaupsamning. Verð 41,9 millj. Eignin verður til sýnis á morgun, þriðjudag frá kl. 18.00 – 18.30 • 126,0 fm. neðri sérhæð í tvíbýlishúsi á Flötunum í Garðabæ. Lóðin er sameiginleg 1.143 fm. að stærð, ræktuð og tyrfð. Hellulögð innkeyrsla. • Eignin skiptist í forstofu, rúmgóða stofu, eldhús með rúmgóðum borðkrók, fjögur herbergi, baðher- bergi og þvottaherbergi/geymslu. • Húsið að utan: Komið er að málningu að utan eftir framkvæmdir. Þakjárn var yfirfarið og skipt um rennur árið 2017 ásamt því að endurnýja dren- lagnir. Staðsetning eignarinnar er virkilega góð en stutt er í leikskóla, skóla, verslanir, þjónustu og íþróttamiðstöðina Ásgarði. Verð 52,9 millj. Fífusel 41. 4ra herbergja íbúð – laus strax. Markarflöt 14 – Garðabæ. 5 herbergja neðri sérhæð. Íbúðirnar verða til sýnis á morgun, þriðjudag frá kl. 17.00 – 18.00 • Naustavör 28-34 er 4ra hæða fjölbýlishús með lyftu við Naustavör í Kópavogi staðsett örstutt frá smábátahöfninni, með glæsilegu sjávarútsýni úr flestum íbúðunum. • Íbúðirnar eru frá 103,7 til 169,5 fm, 2ja til 4ra herbergja. • Allar innréttingar er sérsmíðar af Brúnás, AEG eldhústæki og blöndunartæki frá Tengi. Íbúðin skilast með flísum á gólfi á baði og þvottaherbergi. • Íbúðirnar eru ýmist með góðum svölum eða stórum timburveröndum. Stæði í bílageymslu fylgja flestum íbúðum. • Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf., www. bygg.is Naustavör nr. 28 – 34. Nýjar íbúðir í Bryggjuhverfinu í Kópavogi. SÖ LU SÝ NIN G MI ÐV IKU DA G SÖ LU SÝ NIN G ÞR IÐJ UD AG OP IÐ HÚ S ÞR IÐJ UD AG Íbúðirnar verða til sýnis nk. miðvikudag frá kl. 17.00 – 18.00 • Strikið 1 er fjölbýlishús í Sjálandinu fyrir 60 ára og eldri. • Íbúðirnar eru frá 83,9 fm. til 179,6 fm, 2ja og 3ja herbergja. Íbúðirnar eru tilbúnar til afhendingar við kaupsamning. • Allar innréttingar eru frá Axis, AEG eldhústæki og hreinlætistæki frá Tengi. Íbúðirnar skilast með flísum á gólfi á baði og þvottaherbergi að öðru leyti skilast íbúðirnar án gólfefna. • Íbúðirnar eru ýmist með svölum eða timbur- veröndum. Stæði í upphitaðaðri bílageymslu fylgir öllum íbúðum. • Innan hússins verður salur fyrir íbúa hússins til þess að halda fundi eða mannfagnaði. • Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf., www. bygg.is Strikið 1 – Sjálandi Garðabæ. Nýjar íbúðir fyrir 60 ára og eldri Í D AGOP IÐ HÚ S Í D AGOP IÐ HÚ S Í D AGOP IÐ HÚ S Í D AGOP IÐ HÚ S 2 4 -0 6 -2 0 1 9 0 5 :2 8 F B 0 4 0 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 4 4 -8 3 4 C 2 3 4 4 -8 2 1 0 2 3 4 4 -8 0 D 4 2 3 4 4 -7 F 9 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 4 0 s _ 2 3 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.