Skagablaðið


Skagablaðið - 31.01.1991, Blaðsíða 3

Skagablaðið - 31.01.1991, Blaðsíða 3
Skagablaðið 3 Fer Áslaug Fjóla Magnúsdóttir í Eurovision á Halíu? „Eg ákvað að slá bara til“ Áslaug Fjóla Magnúsdóttir, ung stúlka frá Akranesi, söng á laugardag ásamt annarri stúlku eitt þeirra laga sem berjast um að fá útnefningu fvrir Islands hönd í söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstööva, Eurovision, á Ítalíu ■ vor. Alls keppa tíu lög um þetta Áslaug Fjóla við vinnu sína i Piccadilly. Það er áfram ákaflega rólegt á fæðingardeildinni á Sjúkrahúsi Akraness. Aðeins tvö börn hafa komið í heiminn síðustu dagana. 26. janúar: stúlka, 3420 g að þyngd og 49 sm á lengd. Foreldrar: Sigríður Geirsdóttir og Guðmundur A. Elíasson, Sandabraut 6, Akranesi. 29. janúar: drengur, 4140 g að þyngd og 53 sm á lengd. Foreldrar: Harpa Hreinsdóttir og Atli Harðarson, Höfðabraut 12, Akranesi. UTSALA! Útsala á hljómtækjum hefst á laugardag. 10% - 30% AFSLÁTTUR! PCXTöluan Kirkjubraut 11 — Sími 13088 eina sæti og voru fimm þau fyrri kynnt á laugardaginn. Fimm þau síðari verða kynnt á laugardag. Ekki varð annað séð á laugar- dag en Áslaug Fjóla væri ör- yggið uppmálað þegar hún söng lagið „Á fullri ferð“ ásamt Sig- ríði Guðnadóttur á fjörlegan hátt. Pað var óneitanlega „sveifla a la Geirmundur" í laginu en höfundur lags er enn ókunnur. „Það var Magnús Kjartansson, tónlistarmaður, einn þeirra sem stóð að undirbúningi keppninn- ar, sem hringdi í mig og Sað mig um að syngja þetta lag ásamt Sig- ríði,“ sagði Áslaug Fjóla í spjalli við Skagablaðið. Hún vakti fyrst á sér athygli á söngsviðinu þegar hún sigraði í söngvakeppni í hin- um vinsæla þætti Hermanns Gunnarssonar, „Á tali hjá Hemma Gunn“, árið 1988. „Ég ákvað að slá bara til þeg- ar leitað var til mín og við æfð- um þetta í tvær vikur. Reyndar sungum við lagið ekki í beinni út- sendingu á laugardaginn heldur var búið taka þetta upp áður. Þegar sjálf úrslitakeppnin fer fram 9. febrúar verða öll lögin flutt í beinni útsendingu." Áslaug Fjóla er alin upp á Akranesi og hafði strax gaman af því að syngja og söng meðal ann- ars í barnakór hér á Akranesi. Hún fluttist síðan héðan með foreldrum sínum en kom aftur á heimaslóðir fyrir um hálfu öðru ári. Aðalfundur Aðalfundur Skíðafélags Akra- ness verður haldinn í golfskálan- um mánudaginn 4. febrúar nk. og hefst kl. 21. Þar sem stór hluti núverandi stjórnar er á leið úr bænum og illa hefur gengið að fá nýtt fólk í staðinn, hefur komið til tals að leggja félagið niður, þar til áhugasamt fólk fæst til starfa. Allir áhugamenn um skíðaiðkun eru hvattir til að mæta og ræða málin. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA VESTURLANDI ATVIHMA Starfsmann vantar við dagvistun fatlaðra, Dal- braut 8 - 10, Akranesi. VinnutTmi frá Kl. 11 — 17. Laun samkvmt samn- ingum B5RB. Qamlar umsóknir endurnýist. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 15136. DAGVISTUN FATLAÐRA Framtalsaðstoð Veiti einstaklingum aðstoð við gerð skatt- framtala. LÁRUS GUÐJÓNSSON, JÖRUNDARHOLTI119 - SÍMI12616 (Fyrirspurnir og pantanir kl. 11 - 12 og 13 - 15) Ungbarnanudd Námskeið í ungbarnanuddi verður haldið helg- ina 9. og 10. febrúar næstkomandi. Um er að ræða fjögur skipti. Arangursríkt við magakveisu, gerir góð tengsl betri og börnin sofa betur. Verð námskeiðs kr. 4000,- Upplýsingarog skráning í síma 12804 (Elín). fTRIRTÆKI m söuj Vegna breyttra húsnæðisaðstæðna er Tækjaleiga Akraness til sölu með öllum tilheyrandi búnaði. Gott tækifærí! Állar nánari upplý§iugar veittar Jsímal2950. LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA —Málflutningur, innheimtur, skjalagerð, búskipti -pS-r Lögmannsstofan Kirkjubraut 11 l J Tryggvi Bjarnason, hdl. 1 Símar 12770 og 12990 Vidtalstímar frá kl. 14.30 - 16.00 eða eftir nánara samkomulagi. Bílaleiga - bílaverkstæði Allar almennar vidgerdir. Réttingar og sprautun. ' VL EUnOCAAO BRAUTIN HF. Dalbraut 16 S 12157 Jaðarsbakkalaug Jaðarsbakhalaug er opin alla uirka daga frá kl. 7 til 21, laugar- og sunnudaga frá kl. 9 til 16. .yÉLAVINNA Leigjum út flestar gerdir vinnu- SKTIFI AN" v^a' Óonumst jarðvegsskipti l'U| \Jv og útvegum möí sand og mold. S^SoO9 FlíÓt °9ÖrU"Þjónusta’ SKATTFRAMTÖL einstaklinga og fyrirtækja. Virðisaukauppgjör. Launaútreikningar og fl. Viðtalstímar frákl. 8-12 og 13-17, eða eftir samkomulagi. BÓKHALDSÞJÓNUSTAN Háholti 11 — Sími 13099 MÁL\TL\(i Getum bætt við okkur verkefiuun í alhliða málningar- vinnu. HRAUNUM - SANDSPÖRSLUM - MÁLUM. Tilboð eða tímavinna. UTBRIGÐI SF. JaAarsbraut 5 S 13828 & »85-2911»

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.