Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.07.2019, Qupperneq 13

Fréttablaðið - 17.07.2019, Qupperneq 13
Miðvikudagur 17. júlí 2019 ARKAÐURINN 28. tölublað | 13. árgangur F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L Rekstrarumhverfi íslensku bankanna kemur niður á arð- semisgetu þeirra og þar af leiðandi söluverðinu sem ríkissjóður getur búist við að fá fyrir Landsbankann og Íslandsbanka. Fram- tíðarsýn stjórnvalda skiptir lykilmáli fyrir söluna. » 4 Vænlegir til sölu? Módel: Kolfinna Nikulásdóttir ray-ban.is Efnahags- reikningar eru traustir en geta þeirra til að skila mikilli arðsemi í framtíðinni er ekki sérstaklega góð. Eigið fé Eigið fé 174 246 milljarðar króna milljarðar króna Íslandsbanki Landsbankinn »2 Berjaya greiðir um sjö milljarða fyrir hlutinn Kaupverð á 75 prósentum hlutafjár í Icelandair Hotels og tengdum fast- eignum nam tæpum sjö milljörðum. Endurfjármagnar skuldir keðjunnar með allt að níu milljarða láni. »4 Væri þriðjungur af eigin- fjárhlutfalli Arion Eiginfjárhlutfall norrænna banka væri aðeins um þriðjungur af eigin- fjárhlutfalli Arion banka ef erlendu bankarnir notuðust við sömu aðferð og íslenski bankinn til þess að reikna hlutfallið út. »10 Styttum leiðina að efna- hagsbatanum „Það væri taktískt hjá nýjum seðla- bankastjóra að lækka vexti um 0,5 prósentur á sínum fyrsta fundi í ágúst til að gefa skýr skilaboð um að efnahagslegri óvissu skuli eytt sem allra fyrst,“ segir Birgir Haraldsson, sérfræðingur í markaðsviðskiptum hjá Arctica Finance, í aðsendri grein. 1 7 -0 7 -2 0 1 9 0 4 :5 8 F B 0 4 0 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 6 F -F C 6 C 2 3 6 F -F B 3 0 2 3 6 F -F 9 F 4 2 3 6 F -F 8 B 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 4 0 s _ 1 6 _ 7 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.