Fréttablaðið - 17.07.2019, Side 28

Fréttablaðið - 17.07.2019, Side 28
Stjórnar- maðurinn 13.07.2019 MARKAÐURINN frettabla- Miðvikudagur 17. júlí 2019FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS UM VIÐSKIPTI OG FJÁRMÁL | Hátæknifyrirtækið Skaginn, sem þróar, framleiðir og selur tækjabúnað fyrir mat- vælaiðnaðinn, hagnaðist um 397 milljónir króna á síðasta ári en til samanburðar var hagnaður fyrirtækisins 340 milljónir á árinu 2017. Tekjur Skagans námu 8,1 milljarði og jukust um 2,4 milljarða á milli ára. Skaginn er hluti af samstæðunni Skaginn 3X ásamt 3X Technology, og Þorgeir & Ellert. Eig- endur samstæðunnar eru Ingólfur Árnason, stofnandi Skagans, og eiginkona hans en Ingólfur sagði í viðtali við Markaðinn í sumar að samanlagðar tekjur yrðu tíu milljarðar króna á þessu ári. Skaginn 3X er með um 300 starfs- menn. Þar af starfa um 200 á Akra- nesi, um 70 á Ísafirði en aðrir eru í Reykjavík. Stjórn Skagans hefur lagt til að á þessu ári verði allt að 390 milljónir króna greiddar í arð til hlut- hafa. – tfh Skaginn hagnast um 400 milljónir Ingólfur Árnason, eigandi Skagans. PwC | Sími 550 5300 | www.pwc.is PwC á Íslandi er framsækið og traust fyrirtæki sem veitir sérfræðiþjónustu á sviði fyrirtækja- skatta- og lögfræðiráðgjafar, endurskoðunar og reikningsskila. Fyrirtækið er íslenskt og er hluti af alþjóðlegu neti sjálfstæðra fyrirtækja sem aðstoðar viðskiptavini sína við að auka verðmæti, stjórna áhættu og bæta árangur sinn. Reykjavík | Akureyri | Reykjanesbær | Húsavík | Selfoss | Hvolsvöllur | Vestmannaeyjar 2019 Er bókhaldið ekki þín sterkasta hlið? BÓKHALD | LAUN | SKATTUR | RÁÐGJÖF Hlutverk mitt er að skapa rétt- ar aðstæður – passa að ríkið sé ekki fyrir. Kæfandi umsvif hins opinbera skila engu. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra dómsmála, ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar Opinbert er nú að tveir hópar hið minnsta hyggja á stofnun f lug- félags á rústum WOW air. Annar hópurinn hefur keypt eignir úr þrotabúi WOW, en hinn er meðal annarra skipaður gömlum stjórn- endum f lugfélagsins. Tíminn mun leiða í ljós hvort báðum takist ætlunarverkið. Flest bendir þó til þess að til- raunir Oasis Aviation Group, sem er í eigu bandarísku kaup- sýslukonunnar Michele Ballarin, séu trúverðugar. Félagið hefur að minnsta kosti lagt til þá fjármuni sem til þarf til að kaupa eignir WOW, en slíkt gerir fólk varla nema gamninu fylgi alvara. Þá hefur WAB Air sótt um f lugrekstr- arleyfi og forsvarsmenn þess hljóma kokhraustir í fjölmiðlum. Flest bendir því til þess að hér verði starfrækt eitt lággjaldaf lug- félag hið minnsta sem vonandi mun veita Icelandair verðuga sam- keppni. Auðvitað er það lífsspurs- mál fyrir neytendur að hér bjóðist annar valkostur en Icelandair. Hver einasti landsmaður hefur fundið fyrir brotthvarfi WOW, og landsmenn orðið áþreifan- lega varir við það hversu mikið lífsspursmál f lugsamgöngur á viðráðanlegu verði eru fyrir eyjar- skeggja. Mestur akkur væri þó auðvitað í nýju f lugfélagi fyrir hagkerfið í heild. Aukið framboð f lugsæta þýðir auðvitað ekki annað en aukinn fjöldi ferðamanna. Nýtt f lugfélag myndi f lýta fyrir því að landið taki að rísa á ný eftir brot- lendingu WOW. Hvað Icelandair varðar er aug- ljóst að markaðurinn telur nýtt f lugfélag til válegra tíðinda. Bréf í Icelandair hafa enda lækkað skarpt eftir að fréttir tóku að berast af nýjum keppinautum. Icelandair hefur þó reynt að senda jákvæð merki út á markaðinn. Nú síðast enn eina tilkynninguna um sölu hótela félagsins, en kaup- samningur virðist þó háður fjölda fyrirvara. Meira virðist þurfa til svo að markaðurinn öðlist tiltrú á Icelandair. Eins og svo mörg f laggskipsf lugfélög glímir félag- ið við fortíðarvanda, til dæmis hvað launakostnað varðar, sem varla verður bætt úr með neinum kattarþvotti. Eitt er víst. Flugsaga Íslands hefur hvergi nærri verið skrifuð. Fuglinn Fönix  1 7 -0 7 -2 0 1 9 0 4 :5 8 F B 0 4 0 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 6 F -F C 6 C 2 3 6 F -F B 3 0 2 3 6 F -F 9 F 4 2 3 6 F -F 8 B 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 4 0 s _ 1 6 _ 7 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.