Fréttablaðið - 17.07.2019, Side 38
Hin 93 ára gamla Ída Herman
Jónas dóttir skemmti sér konung
lega í dag þegar hún fagnaði ný
lega endur heimtum ís lenskum
ríkis borgara rétti á Hressó í mið bæ
Reykja víkur. Blaðamaður Frétta
blaðið. is var á staðnum og náði af
henni tali en dagurinn var sér lega
gleði legur fyrir Ídu þar sem hún
fékk ís lenska vega bréfið sitt og
kenni tölu í dag.
Eins og Frétta blaðið.is greindi
frá hlaut Ída ný verið hér lendan
ríkis borgara rétt sinn að nýju en
Ída f lutti ung að aldri til Banda
ríkjanna. Hún ólst upp í Reykja vík
og á Vopna firði en f lutti út eftir
að hafa trú lofast banda ríska her
manninum Del bert Her man eftir
að hafa þekkt hann í 48 klukku
stundir. Her man er nú látinn en
þau voru gift í sjö tíu ár.
„Minningarnar hellast yf ir
mig við að vera hér en hlutirnir
hafa auð vitað breyst svo mikið í
Reykja vík,“ segir Ída létt í bragði
í samtali við Fréttablaðið.is í dag.
Hún segist hafa valið Hressingar
skálann undir teitið vegna þess
að þar vann hún eitt sinn. „Ég
var að vinna hér þegar ég var
á tján ára gömul og ég mundi bara
nafnið, Hressingar skálinn,“ segir
Ída. „Það var í seinni heims styrj
öldinni,“ bætir hún við og hlær.
Að þessu sinni ætlar Ída einungis
að dvelja í Reykja vík í stað þess að
ferðast um landið en hún er hér
á samt yngstu dóttur sinni, Heidi
Her manKerr, en þær komu hingað
saman á síðasta ári. Þá hafði Ída
ekki komið til Ís lands um ára bil.
„Ég ætla að kanna gömlu kunnug
legu staðina. Ég þarf til dæmis alltaf
að kíkja á dóm kirkjuna, þar sem við
eiginmaður minn giftum okkur,“
segir Ída.
„Ég er að upp lifa mikla nostalgíu
í þessari ferð,“ segir Ída og hlær.
„Ég fékk svo stað festinguna í dag,
kenni töluna og vega bréfið,“ segir
Ída. „Jess, ég er komin með númer!
Loksins!“ Hún mun svo halda af
landi brott á fimmtu daginn en gerir
ráð fyrir því að koma aftur í heim
sókn á næsta ári í til efni af 95 ára
af mæli sínu.
steingerdur@frettabladid.is
odduraevar@frettabladid.is
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Jóhanna Helga Viðarsdóttir johannahelga@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050:
Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Svava O’Brien svava@frettabladid.is, Örn
Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5077: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage
johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is. FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Benedikt Bóas Hinriksson
benediktboas@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is
ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is, Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is
MINNINGARNAR
HELLAST YFIR
MIG VIÐ AÐ VERA HÉR EN
HLUTIRNIR HAFA AUÐ VITAÐ
BREYST SVO MIKIÐ Í REYKJA
VÍK.
ÉG VAR AÐ
VINNA HÉR
ÞEGAR ÉG VAR Á TJÁN ÁRA
GÖMUL OG ÉG MUNDI BARA
NAFNIÐ, HRESSINGAR SKÁLINN.
Sumar
útsala
ALLT AÐ
60%
AFSLÁTTUR
Smáratorgi | Holtagörðum | Akureyri | Ísafirði
Freistandi
útsölutilboð
Afgreiðslutími Rvk
Mánud. til föstud. kl. 11.00–18.30
Laugard. kl. 11.00–17.00
Sunnud. kl. 13.00–17.00 (Smáratorgi)
Holtagörðum, Reykjavík
Smáratorgi, Kópavogi
Dalsbraut 1, Akureyri
Skeiði 1, Ísafirði
www.dorma.is
V E F V E R S LU N
ALLTAF
OPIN
GEFÐU
HÆNU
gjofsemgefur.is
9O7 2OO3
Ída sneri aftur
á Hressó
sjötíu árum síðar
Ída Jónasdóttir er stödd hér á landi til að taka
við íslensku vegabréfi og fá nýja kennitölu. Hún
hélt upp á áfangann á Hressingarskálanum í gær.
Ída var kampakát í gær og tók á móti gestum sem glöddust með henni yfir áfanganum. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Hún var einkar glöð að hitta sjálfan
Guðna forseta Íslands nú á dög-
unum. MYND/SKJÁSKOT
1 7 . J Ú L Í 2 0 1 9 M I Ð V I K U D A G U R22 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
1
7
-0
7
-2
0
1
9
0
4
:5
8
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
6
F
-F
2
8
C
2
3
6
F
-F
1
5
0
2
3
6
F
-F
0
1
4
2
3
6
F
-E
E
D
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
4
0
s
_
1
6
_
7
_
2
0
1
9
C
M
Y
K