Fréttir - Eyjafréttir

Útgáva

Fréttir - Eyjafréttir - 29.03.2017, Síða 11

Fréttir - Eyjafréttir - 29.03.2017, Síða 11
11Eyjafréttir / Miðvikudagur 29. mars 2017 ÁÐUR AUGLÝSTUM AÐALFUNDI ÍBV ÍÞRÓTTAFÉLAGS FRESTAÐ UM SÓLARHRING Síðasta umferðin hjá meistaraflokki karla í hand- bolta átti að fara fram mánudaginn 3. apríl nk. en hefur verið færð til þriðjudagsins 4. apríl. Sökum þessa þá verður aðalfundi félagsins frestað til miðvikudagsins 5. apríl kl. 20:00. Aðalfundur ÍBV íþróttafélags verður haldinn miðvikudaginn 5. apríl kl. 20:00 í Týsheimilinu. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Aðalstjórn ÍBV-íþróttafélags AÐALFUNDUR Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar hf. fyrir reikningsárið frá 1. janúar 2016 til 31. desember 2016, verður haldinn í Akógeshúsinu, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 6. apríl 2017 og hefst hann kl. 16.00. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 12. gr. samþykkta félagsins. 2. Önnur mál löglega upp borin. Tillögur og önnur fundargögn liggja frammi á skrifstofu félagsins viku fyrir aðalfundinn. Framboð til stjórnarkjörs skal berast stjórn félagsins eigi síðar en 7 dögum fyrir aðalfundinn. Varðandi reglur um kynjaskiptingu í stjórn og varastjórn vísast til 19. gr. samþykkta félagsins. Stjórn Vinnslustöðvarinnar hf. Fjórlitur 76c + 8m 100c + 65m + 30k Letur svart Fjórlitur 76c + 8m 100c + 65m + 30k Drög að nýju Deiliskipulagi austurbæjar við miðbæ Drög af deiliskipulagi austurbæjar við miðbæ. Kynning á vinnslustigi. Eins og fram hefur komið er í vinnslu deiliskipu- lagsgerð fyrir norðurhluta íbúðarsvæðis ÍB-3. sem er hluti í íbúasvæði Austurbæjar. Ákveðið var að fara í deiliskipulagningu svæðisins til að festa í sessi byggðamynstur eldri byggðar og skapa grundvöll fyrir mögulega uppbyggingu á óbyggðum lóðum í samræmi við eldri byggð. Svæðið er að mestu þegar byggt, á því eru 48 lóðir og er svæðið ódeiliskipulagt. Skipulagstillagan er unnin á vegum Vestmannaeyjabæjar en skipu- lagshönnun er í höndum Alta ehf. kynning og samráð Hagsmunaaðilum er boðið upp á kynningu á fyrirliggjandi gögnum. Kynning fer fram hjá um- hverfis-og framkvæmdasviði Skildingavegi 5. dagana 3/4 til 6/4 2017 á viðtalstíma skipulags- fulltrúa (10:00-12:00), eða skv. samkomulagi. Athugasemdir og eða ábendingar skulu hafa borist undirrituðum fyrir kl. 15.00 föstudaginn 28.4.2017. á póstf. bygg@vestmannaeyjar.is eða bréflega. Öll gögn á vinnnslutstig skipulagsins er að finna á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar undir http:// vestmannaeyjar.is/is/page/skipulagsmal skipulagsfulltrúi Næstkomandi mánudag þann 3. apríl ætlum við að vera með opið hús í sal Líknar við Faxastig 35 milli kl. 19 og 22. Langar okkur að bjóða öllum að koma og taka þátt í SoLe hope partÝi. Þóra hrönn ætlað að koma og mun kynna þetta verkefni og vera okkur innan handa. Kvenfélagið Líkn heitt á KöNNuNNi AÐALFUNDUR KFUM&K í Vestmannaeyjum verður haldinn föstudaginn 31. mars kl. 12.00 í fundarherbergi Safnaðarheimilis Landakirkju. 1. Hefðbundin aðalfundarstörf. 2. Önnur mál, þar sem m.a. verður rætt um framtíð fasteignar félagsins. Stjórnin.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.