Fréttir - Eyjafréttir

Útgáva

Fréttir - Eyjafréttir - 12.04.2017, Síða 11

Fréttir - Eyjafréttir - 12.04.2017, Síða 11
11Eyjafréttir / Miðvikudagur 12. apríl 2017 AtvinnA – RitARi HAmARskólA Auglýst er starf ritara við Grunnskóla Vestmannaeyja (Hamarsskóla). Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Um 70-80% stöðu er að ræða og vinnutíminn er frá ca. 7:45 – 15:00 (mismun- andi frá degi til dags). Viðkomandi þarf að ráða yfir tölvukunnáttu og vera lipur í samskiptum. Allar nánari upplýsingar veita skólastjóri, sigur- las@grv.is - sími: 8684350 og aðstoðaskólastjóri í Hamarsskóla, olaheida@grv.is – sími: 8693439. Umsóknarfrestur er til 21. apríl. Umsóknareyðu- blöð er hægt að nálgast í afgreiðslu bæjarskrif- stofa og ber að skila umsóknum þangað. skólastjóri .................................................................................... Fjölskyldu- og FRæðslusvið vestmAnnAeyjA AuglýsiR: stARF yFiR- umsjónARmAnns í FRístundAveRi/ HeilsdAgsvistun Fjölskyldu- og fræðslusvið auglýsir eftir yfirum- sjónarmanni í frístundaverið í Þórsheimilinu sem er rekið fyrir börn í 1. – 4. bekk eftir að skóla lýkur á daginn og allan daginn á starfs- og vetrarfrísdögum Grunnskólans. Leitað er eftir starfsmanni í 80% starf. Æskilegt er að umsækj- andi hafi reynslu og ánægju af störfum með börnum, góða skipulags- og stjórnunarhæfileika og gjarnan fagmenntun sem hentar fyrir starfið. Laun skv. kjarasamningi STAVEY og Sambands íslenskra sveitarfélaga. umsækjandi þarf að geta hafið störf þann 1. ágúst n.k. Umsóknareyðublöð fást á heimasíðu Vestmanna- eyjabæjar, í þjónustuverum Vestmannaeyjabæjar í Landsbankahúsinu við Bárustíg og í Rauðagerði og skal skila umsóknum þangað. Umsóknarfrestur er til 1. maí n.k. F.h. fjölskyldu- og fræðslusviðs erna jóhannesdóttir fræðslufulltrúi erna@vestmannaeyjar.is 488-2012 Háls-, nef- og eyrnalæknir Ólafur Guðmundsson, háls-, nef- og eyrna- læknir verður með móttöku í Vestmanna- eyjum fimmtudaginn 18. og föstudaginn 19. maí nk. Alzheimers KAffi Samvera – fræðSla – Skemmtun Kaffið verður haldið í Kviku – félagsheimilinu við heiðarveg á 3. hæð þriðjudaginn 18. apríl kl.17.00 sirrý sif sigurlaugardóttir fræðslu- og verkefnastjóri alzheimersamtakanna verður með erindi. Söngur og kræsingar á sínum stað. Kaffigjald 500 kr. stuðningsfélag Alzheimer Vestmannaeyjum A l l i r V e l K o m n i r Æskan í leik og starfi fimmtudaginn 20. apríl kl. 13:00-14:30 í Visku Í samstarfi Ljósmyndasafns Vestmannaeyja og Visku verður boðið upp á ljósmyndadag Sigurgeirs í Skuld á sumardeginum fyrsta, fimmtudaginn 20. apríl kl. 13:00-14:30. Að þessu sinni verður um að ræða 200 rúllandi ljósmyndir á stóru tjaldi í Viskusalnum á jarðhæð Strandvegs 50. Boðið verður upp á kaffi um miðbik sýningar. Efnið er að þessu sinni tileinkað æskufólki úr Eyjum og eru ljósmyndirnar teknar að mestu á árunum 1960-1980. Ertu að lesa þetta á netinu?

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.