Skessuhorn - 17.04.1998, Blaðsíða 9
úoiissunuiw
FÖSTUDAGUR 17. APRÍL 1998
9
Rætt um
reibskemmu
Gjöf til Heilsugæslunnar
LIONSKLÚBBURINN
Agla í Borgarnesi færði
Heilsugæslustöðinni í
Borgarnesi nýtt ómskoðun-
artæki að gjöf miðvikudag-
inn 1. apríl s.l.
Tæki þetta er ætlað til
ómskoðunar á ennis- og
kinnbeinsholum og mun
koma í staðinn fyrir
röntgenmyndatöku og
spara þannig sjúklingum
tímafreka ferð í röntgen-
greiningu á Akranesi.
Tæki þetta, sem er mjög
lítið og handhægt, er ný-
komið á markað og er þetta
eitt af fyrstu tækjum sinnar
tegundar á landinu.
Orn E. Ingason yfiriækn-
ir Heilsugæslustöðvarinnar
tók við gjöfinni fyrir hönd
stofnunarinnar og þakkað
Frá Gallerí Grúski í Grundarfir&i
Örn E. Ingason tekur viö ómsko&unartækinu úr hendi Hebu Magnúsdótt-
ur. Meh þeim á myndinni eru (frá hægri) Lionsfélagarnir Hanna Lára Ótt-
arsdóttir, Eva E&varösdóttir framkvæmdastjóri Heilsugæslustöbvarinnar og
Alda Guðnadóttir.
HANDVERKSHÓPURINN
Gallerí Grúsk var stofnaður á
vordögum síðast liðins árs.
Stofnfélagar voru níu, en í haust
voru félagar orðnir tuttugu og sjö
og er það nokkuð gott miðað við
fjölda íbúa í Grundarfirði. Rennt
var nokkuð blint í sjóinn í byrjun
og ákveðið að athuga hvernig
sumarið kæmi út svona til að
byrja með. Fengið var húsnæði
og hver kom með sitt dót, sem
var allt frá þjóðlegustum lopa-
peysum til málverka og búta-
saums. Þessu var svo komið hag-
anlega fyrir og nú var opnað.
Strax á fyrsta degi fengum við á
annað hundrað gesti til að skoða
og versla hjá okkur og má segja
að vel hafi verið tekið á móti
handverksfólkinu strax frá upp-
hafi. Þetta reyndist vera það sem
koma skildi því flesta daga var
rennerí gesta til okkar og þegar
upp er staðið tókum við á móti á
milli 1100 - 1200 manns. (Ríf-
lega íbúafjölda Grundarljarðar).
Opið var alla daga vikunnar fram
í september og einnig höfðum
við opið í nóvember og desember
og var salan ævintýri líkust og
greinilegt að heimafólk kann vel
að meta að geta keypt heimatil-
búið handverk til að stinga í jóla-
pakkann.
Nú erum við að fara af stað
með undirbúning næsta sumars,
reynslunni ríkari frá sumrinu.
Vestlendingar; ég skora á ykkur
að líta við til okkar ef þið eigið
leið um Grundarljörð, þó ekki
væri nema til að skoða hvað við
erum að fást við og fá ykkur
kaffisopa um leið. I bígerð er að
halda köku- og munabasar núna
AÐALFUNDUR Hestamanna-
félagsins Faxa í Borgarfirði var
haldinn fyrir skömmu. Þar voru
m.a. samþykkt ný lög fyrir félag-
ið og miklar umræður sköpuð-
ust um framtíðaraðstöðu fyrir
félagið.
Faxi hefur haft sína keppnis-
aðstöðu á Faxaborg en síðustu
tvö árin hefur verið í undirbún-
ingi að koma upp nýju svæði
fyrir mótshald.
Nú er helst inni í myndinni
að flytja mótshaldið algjörlega
að Hvanneyri og byggja þar upp
aðstöðu í samvinnu \dð Bænda-
skólann.
M.a. er rætt um að byggja þar
reiðskemmu sem nýttist bæði
fyrir páskana og rennur allur
ágóðinn til Gallerísins. Vonast er
til að sjá ykkur sem flest, því
þetta starf er eitt af því sem ger-
ir staðinn aðeins menningar-
legri, ekki satt?
Takk fyrir móttökurnar síðast-
liðið sumar og við vonumst til að
sjá þig og þína fjölskyldu næsta
sumar í Gallerí Grúski.
F.h. Handverkshópsins Gallerí
Grúsk, Grundarfirði
Hrafnhildur Jóna Jónasdóttir.
fyrir mótshald og kennslu.
Einnig var á fundinum rætt um
að efla samstarf Faxa og Skugga
í Borgarnesi.
Ný stjórn var kosin á aðal-
fundinum og hana skipa Baldur
Björnsson formaður, Sigvaldi
Jónsson varaformaður, Sæunn
Oddsdóttir gjaldkeri, Svein-
björn Eyjólfsson og Gunnar
Orn Guðmundsson meðstjórn-
endur.
£/3aiHnn/
Kirkjubraut 8“B 431 4431
Föstududag- og laugardag:
Frítt inn til mi&nættis
Cubmundur
Rúnar
20 ára aldurstakmark. Munió skilríkin
Þemavíka í Grunn-
skóla Borgamess
í GRUNNSKÓLA Borgamess var
haldin þemavika dagana 30. mars til
3. april s.l.
Yfirskrift vikunnar var; Umhverf-
ið og náttúran. Nemendur rannsök-
uðu hinar ýmsu hliðar rusls og meng-
únar í Borgamesi. Fóm þeir m.a. á
sorphauga Borgamess og söfnuðu
saman msli og fluttu með sér á skóla-
lóðina.
Þar röðuðu þeir draslinu saman og
gerðu úr því hina kostuglegustu
skúlptúra. Einnig gerðu nemendur
sér ferð að nokkmm fyrirtækjum og
stofnunum og tóku msl sem lá á lóð-
um þeirra og höfðu yfirleitt vel í stór-
an sorppoka á hverjum stað.
Aifakstur vikunar var svo til sýnis
í skólanum laugardaginn 4. apríl. Þar
sýndu nemendur einnig líkön sem
þeir höfðu búið til er sýndi hvemig
þeir vildu að bærinn þeirra ætti að
líta út.
Ruslaskúlptúrar nemenda GB.
Nemendur sýndu einnig affakstur
lista- og verknámsgreina í vetur.
Nemendur 9. bekkjar voru með
maraþonlestur í 24 klst. úr verkum
Halldórs Laxness og söfnuðu áheit-
um hjá bæjarbúum í tengslum við
lesturinn til styrktar Danmerkurferð
þeirra í vor.
FRAMTÍÐARBÖRIU
Kirkjubraut 17
Uppl. í síma 431 3350.
Skráning stendur yfir í
síma 431 3036 og 553 3322
Svo éauTTTWö ávatcutfU
M íylgir 1/21, kók nieé
kerjH tOboói... 431 2001
með Borgarnes gæða grillkjöti