Skessuhorn


Skessuhorn - 28.05.1998, Síða 3

Skessuhorn - 28.05.1998, Síða 3
^sunuL FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1998 3 Sveitarstjómarkosningar á Vesturlandi 1998 Sjálfstæbismenn í Snæfellsbæ meb stærsta vinninginn Kosningar til sveitastjóma á Vest- urlandi fóru fram s.l. laugardag eins og vart hefur farið fram hjá neinum. Ohætt er að segja að úrslit á ýmsum stöðum hafr komið á óvart en annars staðar var nokkuð ljóst fyrirfram í hvað stefndi. Hér á Vesturlandi má segja að stærsti og óvæntasti kosningasigur- inn hafi verið hjá Sjálfstæðismönnum í Snæfellsbæ sem bættu við sig tæp- lega 20% fylgi frá srðustu kosningum og mynda því hreinan meirihluta á komandi kjörtímabili. Sjálfstæðis- menn í Stykkishólmi héldu fengnum hlut, þ.e. meirihluta í bæjarstjóm, þrátt fyrir lítilsháttar minnkun á fylgi. Sjálfstæðismenn í Hólminum hafa því unnið vamarsigur í harðri baráttu síðustu dagana fyrir kosningar. I Gmndarfirði unnu Sjálfstæðismenn einnig góðan sigur og bættu við sig manni frá því í síðustu kosningum og fengu þrjá fulltrúa. Það má því segja að Sjálfstæðismenn hafi sigrað Snæ- fellsnes á laugardaginn. Sigurvegari kosninganna í Borgar- byggð er ótvírætt nýtt stjómmálaafl, þ.e. Borgarbyggðarlistinn. Listanum tókst að fá fjóra menn í sveitarstjóm og ná með því sitthvorum manninum af Sjálfstæðis- og Framsóknarmönnum. E listinn, framboð Bæjarmálafé- lags Akraness sem stofnað var fyrr á þessu ári fékk fjóra menn kjöma og fékk nokkmm prósentustigum meira en samanlagt fylgi Alþýðuflokks og Alþýðubandalags var við síðustu kosningar. Framsóknarmenn bæta við sig lítilsháttar fylgi en Sjálfstæð- ismenn tapa nokkmm prósentustig- um. Báðir flokkar halda þó sínum fulltrúafjölda. í nýju sveitarfélagi fjögurra hreppa í Borgarfirði norðan Skarðsheiðar vann Breiðfylking í Borgarfirði sigur og fékk fjóra full- trúa en Borgarfjarðarlistinn einn. Alls vom kjömir 101 fulltrúi í sveitarstjómir á Vesturlandi í kosn- ingunum s.l. laugardag, 24 konur og 77 karlar. INNRI AKRANESHREPPUR Kjörnir sveitarstjórnarmenn Nafn_______________________________Atkv. 1. Anton Guðjón Ottesen, Ytra-Hólmi 38 2. Ágúst Hjálmarsson, Ásfelli 28 3. Kristján Gunnarsson, Fögrubrekku 27 4. Sigurjón Guðmundsson, Kirkjubóli 26 5. Ása Helgadóttir, Heynesi 19 SKILMANNAHREPPUR Kjömir sveitarstjómarmenn Nafn _______________________ Atkv. 1. Jón Þór Guðmundsson Galtarholti 53 2. Helgi Ómar Þorsteinsson Ósi 3 47 3. Jóhanna Sigr. Vilhjálmsd. Lambhaga 26 4. Guðlaugur Hjörleifsson Hagamel 12 23 5. Jón Sigurðsson Stóra Lambhaga 1b. 22 r Auglýsing um aðalskipulag í Reykholtsdalshreppi 1998-2010 Samkvæmt 18 gr. skipulags-og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum er hér með lýst eftir athugasemdum við tillögu að aðalskipulagi Reykholtsdalshrepps er tekur til legu Borgarfjarðarbrautar frá Flókadalsá að Kleppjárn- sreykjum en skipulagi er að öðru leyti frestað. Skipulagsuppdráttur og greinargerð mun liggja til sýnis á skrifstofu Reykholtsdalshrepps, Reykholti kl 10:00 til 16:00 frá 22. maí 1998 til 19. júní 1998. Ennfremur er tilllagan til sýnis hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166. Reykjavík. Athugasemdum skal skila til oddvita Reykholtsdalshrepps fyrir 3. júlí 1998 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemd innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Breíðfylkingin með fjóra í nýju sameinuðu sveitarfélagi í Borgarfirði urðu úrslit þau að Breiðfylking í Borgarfirði undir forystu Ríkharðs Brynjólfssonar vann öruggan sigur og 4 af 5 mönnum í Framboð Fulltr.fj. Hlutf. Atkv. H-Borgarfjarðarlistirw 1 31,5% 118 L-Breiðfylking í Borgartirði 4 68,5% 257 Kjörsókn 82,74% Kiörnirmenn: Listi Atkvæði 1. Ríkharð Brynjólfsson L 257 2. Ágústa Þorvaldsdóttir L 128 3. Bjarki Már Karlsson H 118 4. Bergþór Kristleifsson L 85 5. Þórir Jónsson L 64 Næst inn hefðu orðið: Vantaði: 10. Guðmundur Pétursson H 12 11. Sigurður Jakobsson L 34 12. Dagný Sigurðardóttir H 78 sveitarstjóm. H listi Borgarfjarðarlistans fékk einn mann kjörinn. Samhliða kosningu til sveitarstjómar í Borgar- firði var einnig kosið um nafn á nýja sveitarfélaginu og hlaut nafnið „Borgarfjörður" flest atkvæði. SKORRADALSHREPPUR Framboð Fulltr.fi. Hlutf. Atkv. S-Skorradalslistinn 5 100% Kjörnir menn: Listi Atkvæði 1. Davíð Pétursson S 2. Bjarni Vilmundarson S 3. Ágúst Árnason s 4. Pétur Davíðsson s 5. Jóhanna Hauksdóttir s Aðeins einn iisti var lagður fram i Skorradalshreppi og var hann því sjálfkjörinn. /iitti tjre/wcst otj iéttast á Skagaleikflokkurinn aufoei/an kátt? Aðalfundur Skagaleikflokksins verður haldinn þriðjudaginn 2. júní kl. 20:30 á Langasandi (efri hæð). Dagskrá: * y. < 7 Venjuleg aðalfundarstörf. Verkefni í sumar Dæmi: Einn aðili grenntist um 6 kg og 6 cm á 2 vikum. „Götuleikhús“ og „Akraborgarblús“ Uppl. í síma: 895 0583 Mætið vel og stundvíslega. Sverrir. Nýjir félagar velkomnir. Stjórnin. V Oddviti Reykholtsdalshrepps^/ Hefur opnað sölu Landsins mesta úrval af fjölærum blómum. ^ss. Einnig mikið úrval af: Sumarblómum, matjurtum, kryddplöntum, trjám, runnum, rósum og margt fleira. Gróðrarstöðin Gleym-mér-ei v/Sólbakka Borgarnesi. Sími: 894 1809 Opið: virka daga 10:00-18:30 lau- gardaga 10:00-18:00 sunnudaga 10:00-17:00 Borgar&port Borgarno&i Bagíý&ir Nýkomih frá OZONE útiuiotarjakkar og buKur. fyrir goffi& og göngufer&ina. Urua/s regnfatnabur meh 'ándunareigin- leikum margir íitir. Borgarsport Borgarbraut Borgarnesi sími: 437 1707 REKSTUR TJALDSVÆÐIS- INS í BORGAR- NESI 1998 Hér með er auglýst eftir tilboðum í að annast rekstur tjaldsvæðisins í Borgarnesi sumarið 1998. Tjaldsvæðið sem er við gamla íþróttavöllinn við Borgarbraut er um 7.700 m2 að stærð að meðtöldum bílastæðum og stæðum lynr hjól- hýsi. Tilboðum skal skilað á bæjarskrifstofuna að Borgarbraut 11 í síðasta lagi 03. júní n.k. Allar nánari upplýsingar fást á bæjarskrifstofunni eða í síma 437-1224. Borgarnesi 19. maí 1998. Bæjarritari. Tækjamiðlun - Ormerki Þarftu að selja eða viltu kaupa notaðar landbúnaðarvélar eða önnur tæki? Hafðu samband sem fyrst og ég aðstoða þig. Fyrsta söluskrá verður gefin út í byrjun júní. Tek einnig að mér að örmerkja hross. Nota Trovan örmerki, einu merkin sem éru viðurkennd í Ban- daríkjunum. Fyrsta skráning 1.875 kr. með vsk. Skráning gildir í 12 mánuði og inni- falið er ein birting í auglýsingablaði. Allar upplýsingar gefur Árni í síma 435 1391

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.