Skessuhorn


Skessuhorn - 28.05.1998, Page 4

Skessuhorn - 28.05.1998, Page 4
4 'Flli/IMTUDAGUR 28. MAÍ1998 Stórsigur Borgarbyggbarlistans í Borgamesi vann nýtt framboð Borgar- byggðarlistans stóran sigur og fékk fjóra menn kjöma. Alþýðubandalag og Alþýðu- flokkur höfðu einn mann hvor á síðasta kjör- tímabili en þessir flokkar buðu ekki fram í ár. Því má segja að Borgarbyggðarlistinn hafi fengið þeirra sæti og unnið að auki einn mann af Sjálfstæðismönnum og einn af Framsóknarmönnum. Kristín Þorbjörg Halldórsdóttir er oddviti Borgarbyggðarlistans og hún var að vonum ánægð með niðurstöðurnar. „Þetta er í sam- ræmi við það sem við vonuðumst eftir miðað við þann mikla meðbyr sem við höfum feng- ið. Þetta hlýtur að teljast mjög góður árangur og við emm ánægð og þakklát fyrir það traust sem okkur er sýnt og við munum halda áffam að byggja á þeirri samstöðu sem hér hefur náðst,“ sagði Kristín Þorbjörg. Hún vildi engu spá um meirihlutamyndun en sagði við- ræður í undirbúningi. „Við munum ræða við fulltrúa hinna flokkanna og leyta eftir sem bestri niðurstöðu," sagði Kristín að lokum. Samkvæmt heimildum Skessuhoms standa nú yfir viðræður Framsóknarflokks og Sjálf- stæðisflokks um áframhaldandi samstarf. Ný andlit og aukib fylgi Sjálfstæbismenn bæta vib sig manni í Eyrarsveit í Eyrarsveit unnu Sjálfstæðismenn góðan sigur og einn mann af G lista og hafa því 3 menn af 7 í næstu bæj- arstjóm. B listi fékk 2 menn kjöma eins og síðast, þrátt fyrir að tapa tals- verðu fylgi og G listi fær 2 menn. „Þetta var mjög ánægjulegt og sýndi að við vomm á réttri leið bæði hvað varðar fólk á lista og áherslur," EYRARSVEIT Framboð Fulttrúafj. Hlutf. Atkv. B - Framsóknarflokkur 2 24,7% 121 D - Sjálfstæðisflokkur 3 40,4% 198 G - Alþýðubandalag 2 34,9% 171 Kjörsókn 93,06% Kiömirmenm Listi Atkvæði 1. Sigríður Finsen D 198 2. Ragnar Elbergsson G 171 3. Guðní E. Hallgrímsson B 121 4. Þorsteinn Friðfinnsson D 99 5. Emil Sigurðsson G 85 6. Marvin ívarsson D 66 7. Gunnar Elísson B 60 Næst inn hefðu orðið: Vantaði: 10. Skúli Skúlason G 12 11. Dóra Haraldsdóttir D 48 12. Kolbrún Reynisdóttir G 76 sagði Sigriður Finsen oddviti D list- ans en sjálfstæðismenn tefldu fram nýju fólki í fyrstu þtjú sætin og bættu við sig manni. „Við skynjuðum að fólk var með okkur þannig að við vor- um bjartsýn en árangurinn fór samt fram úr okkar væntingum." Aðspurð um meirihlutamyndun sagði Sigríður að viðræður við Fram- sóknarflokk væru hafnar og allar lík- ur á að samkomu- lag næðist. Um áherslur á komandi kjörtímabili sagði hún að stækkun grunnskólans væri stærsta málið í dag. „Þá má einnig nefna ýmis um- hverfismál og mik- il áhersla verður lögð á gerð aðal- skipulags og að út- vega lóðir fyrir at- vinnuhúsnæði,“ sagði Sigríður að lokum. Körfuknattleiksdeild Skallagríms óskar eftir að taka á leigu BORGARBYGGÐ Framboð Fulltr.fi. Hlutf. Atkv. B - Framsóknarflokkur D - Sjalfstæðisflokkur 3 31,2% 28,6% 433 397 L - Borgarbyggðarlistinn Kjörsókn 4 40,1% 84,5% 556 Kjörnir menn: Listi Atkvæði 1. Kristin Þ. HaWÓfSdóttir 556 C. UUUIHUIIUUI VJUUIIIdltJÓUII 3. Ólí Jón Gunnarsson D 4oo 397 4. Guðrun Jónsdóttir 278 5. Kolfinna Jóhannesdóttir B 216 6. Guðrún Fjelsted D 198 7. Guðbrandur Brynjúifssorv L 185 8. QuðmundurEiríksson B 144 9. Kristmar J. Ólafsson L 139 Næst inn hefðu orðið: Vantaði: 10. Andrés Konráðsson D 24 11. RunÖtfur Ágústsson L 170 12. Finnbogi Leifsson B 128 Naumur sigur Dala- byggbarlistans I Dalabyggð fékk S listi Dalabyggðarlistans nauman meirihluta og 4 menn í sveitarstjóm undir forystu Sigurð- ar Rúnars Friðjónssonar. I Dalabyggð buðu nú einungis fram 2 listar í stað fjögurra við síðustu kosningar. L list- inn, listi Samstöðu, fékk 3 menn kjöma. Aðeins munaði 13 atkvæðum á fylgi listanna. „Þetta var tæpt en við eram að sjálfsögðu ánægð með sigurinn og þökkum þeim sem studdu okkur,“ sagði Sig- urður Rúnar Friðjónsson oddviti Dalabyggðar og efsti máður á lista Dalabyggðarlistans. Hann sagði forgansefni á nýju kjörtímabili vera hitaveituframkvæmdir, uppbygg- ing Eiríksstaða, atvinnu og samgöngumál. STYKKISHÓLMUR Framboð Fulltr.fi. Hlutf. Atkv. B - Framsóknarflokkur ■ 1 17,4% 134 D - Sjálfstæðisflokkur 4 49,5% 381 S - Stykkishólmslisti 2 26,7% 254 Kjörsókn 87,78% Kíörnirmenn: Listi Atkvæði 1. Rúnar Gíslason D 381 2. Erling Garðar Jónasson S 254 3. Dagný Þórísdóttir D 190 4. Aðaisteinn Þorsteinsson B 134 5. Ðavíð Sveinsson S 127 6. Guðrún Gunnarsdóttir D 127 7. Eyþór Benediktsson D 95 Næst inn hefðu orðið: Vantaði: 10. Sigurborg Sturludótiír S 36 11. Eggert Halldórsson D 260 12. Htlmar Hallvarðsson B 58 Vamarsigur D- lista Héldu sínu eftir harða baráttu Sjálfstæðismenn héldu meirihluta í Stykkishólmi eins og þeir hafa gert síðustu 24 árin eða nánast frá landnáms- öld eins og einhver komst að orði. „Við erum ánægð með þennan árangur og einnig góða sigra Sjálfstæðismanna utar á nesinu. Við náðum okkar kosningamarkmiði þrátt fyrir að hart væri sótt. Við vissum að það yrði erfitt þar sem veigamiklar breytingar urðu á listanum. Ellert Krist- insson sem hefur leitt baráttuna í nokkram kosningum var í heiðurssætinu nú og þar var skarð fyrir skildi," sagði Rúnar Gíslason oddviti Sjálfstæðismanna í Stykkishólmi DALABYGGÐ Framboð Fulltr.fi. Hlutf. Atkv. L - Samstaða 3 48,4% 202 S - Dalabyggðarlfstinn 4 51,6% 215 Kjörsókn 81,74% Kiörnirmenn: Listi Atkvæði 1. Sigurður Rúnar Friðjónsson S 215 2. Ástvaldur Elisson L 202 3. Jónas Guðmundsson S 107 4. Þorsteinn Jónsson L 101 5, Trausti Valgeir Bjarnason S 71 6. Sigríður Bryndís Karlsdóttir L 67 7. Jón Egilsson S 53 Næst inn hefðu orðið: Vantaði: 10 Ingibjorg Jóhannsdóttír L 16 11. Þóra Stetla Guðjónsdóttir S T25 12. Valgerður Ásta Erlrngsdóttír L 70 stóra íbúð eða einbýlishús frá 1. júlí 1998. Húsnæðið er fyrir þjálfara deildarinnar og fjölskyldu hans. Upplýsingar í síma 437 1074 eða 437 1528 (Anna) og 437 1439 (Bjarni). Skógræktarfélag Borgarfjarðar og Ungmen- nasamband Borgarfjarðar auglýsa, skógargöngu frá Hreðavatni fimmtudaginn 4 júní n.k. kl. 20:30. Sérfræðingur í skógrækt verður með í för og leiðbeinir áhugasömu skógræktarfólki. Æskilegt er að þeir sem vilja njóta þessarar ókeypis tilsagnar láti vita í síma 437 0046. ' 1 ... —— ii i ^ Heilsugæslustöðin Olafsvík Heilsugæslustöð Ólafsvíkurlæknishéraðs Laus staða Laus er til umsóknar staða framkvæmdastjóra við Heilsug- æslustöð Ólafsvíkurlæknishéraðs. Um er að ræða 75% starf. Starfssvið framkvæmdastjóra er dagleg umsjón með fjár- reiðum, þ.m.t. sjóðvarsla, greiðsla reikninga, innheimta, bókhald og starfsmannahald. Umsækjandi þarf að hafa góða þekkingu á bókhaldi og hafa reynslu af tölvum. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 436 1002 og stjórnarformaður í síma 436 1106. Umsóknarfrestur er til 1. júlí 1998. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 22. júlí 1998. Umsóknum, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, skal skila til formanns stjórnar Heilsugæslustöðvar Ólafsvíkurlæknishéraðs. Stjórn Heilsugæslustöðvar Ólafsvíkurlæknishéraðs SM Sparisjóður Mýrasýslu Hornsteinn í héraði HVÍTÁRSÍÐUHREPPUR Kjörnir sveitarstjórnarmenn Nafn____________________________ 1. Olafur Guðrrlundsson, Sámstöðum 2. Árni Bragason, Þorgautsstöðum 3. Ingibjörg Daníelsdóttir, Fróðastöðum 4. Ólafur Guðmundsson, Gitsbakka 5. Torft Guðlaugsson, Hvammí KOLBEINSSTAÐAHREPPUR Kjörnir sveitarstjórnarmenn Nafn _________________________Atkv. 1. Sigrún Olafsdóttir, Hallkelsstaðáhlíð 45 2. Jónas Jóhannesson, Jörfa 43 3. Albert Guðmundsson, Heggsstöðum 37 4. Gestur Úlfarsson, Kaldárbakka 26 5. Srgurður Hailbjörnsson 20 EYJA- OG MIKLHOLTSHREPPUR Kjörnir sveitarstjórnarmenn Nafn__________________________________ 1. Guðbjartur Gunnarsson, Hjarðarfelli 2. Jón Oddson, Kolviðarnesi 3. Helgi Guðjónsson, Hrútsbolti 4. Halla Guðmundsdóttir, Dalsmynni II 5. Eggert Kjartansson, Hofsstöðum BQLTÁ LEIKUR FRAMKÓLLUNARÞJÓNUSTUNNAR Nafn__________ Heimili_______ Skilist með filmu í framköllun til umboðsmanna og eða Framköll- unarþjónustunnar í Borgarnesi Dregnir verða út 20 boltar á mán- uði í apríl, maí og júní. Nöfn vinninghafa birtast í Skessu- horni í byrjun hvers mánaðar

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.