Skessuhorn


Skessuhorn - 28.05.1998, Síða 5

Skessuhorn - 28.05.1998, Síða 5
^kíímuiiu.. FIMMTUDAGUR 28. MAI 1998 5 Akraneslistinn sigurvegari Ánægb meb útkomuna segir Sveinn Kristinsson „Við erum ánægð með þessa útkomu,“ sagði Sveinn Kristinsson oddviti E listans í samtali við Skessuhom s.l sunnudag. „Þetta er á svipuðum nótum og skoðanakann- anir í bænum gáfu til kynna og við höfðum tilfmningu fyrir. Það gat verið möguleiki á fimmta manni inn eins og stefnt var að en sigurinn var vissulega sannfærandi." Sveinn sagði of snemmt að segja til um hvemig nýr meirihluti yrði samsettur. „Við emm byijuð að ræða sam- an og ég er bjartsýnn á að meirihlutamyndun taki stuttan tíma. Markmiðið er að ljúka þessari vinnu um næstu helgi,“ sagði Sveinn. Vinnum fyrir Akranes Gunnar Sigurðsson oddviti Sjálfstæðismanna á Akra- nesi sagðist ekki ósáttur við úrslitin þrátt fyrir að D listinn hafi tapað nokkm fylgi. Sjálfstæðismenn héldu sfnum fulltrúafjölda en þó munaði ekki miklu, eða aðeins 81 at- kvæði á að 3. maður D lista færi út fýrir 3. mann B hsta. Aðspurður um líklegt meirihlutasamstarf sagði Gunnar allt opið af sinni hálfu. Við emm tilbúnir að vinna með hverjum sem er. „Okkar markmið er einfaldlega að vinna fyrir Akranes, á þeim forsendum buðum við okkur fram.“ AKRANES Framboð Fulltrúafj. Hlutf. Atkv. B - Framsóknarflokkur 2 26,8% 749 D - Sjálfstæðisflokku r 3 29,6% 826 E - Akraneslistinn 4 43,6% 1.219 Auð og ógild atkvæðí 110 Kjörsókn 80,58% Kjörnirmenn: Listi Atkvæði 1. Sveinn Kristinsson E 1219 2. Gunnar Sigurðsson D 826 3. Guðmundur Páll Jónsson B 749 4. Krisfán Sveinsson E 609 5. Pétur Ottesen D 413 6. Inga Sigurðardóttir E 406 7. Sigríður Gróa Kristjánsdóttir B 374 8. Ágústa Friðriksdóttir E 304 9. Elínbjörg Magnúsdóttir D 275 Næst inn hefðu orðið: Vantaði: 10. Guðný Rún Sigurðardóttir 11. Ingibjörg Haraldsdóttir B E 81 165 12. Jón Ævar Pálmason D 396 Kom okkur veru- lega á óvarl Óvæntur stórsigur D-listans í Snæfellsbæ Stærsti kosningasigurinn á Vestur- landi var tvímælalaust hjá Sjálfstæðis- mönnum í Snæfellsbæ sem bættu við sig tæplega 20% fylgi frá síðustu kosningum og mynda því hreinan meirihluta á komandi kjörtímabili. Snæfellsbæjarlistinn fékk 2 menn en Framsóknarmenn tapa manni og hafa einn í næstu bæjarstjóm. Þess má geta að bæjarfulltrúum fækkar úr 9 í 7 við þessar kosningar. „Þetta kom okkur verulega á óvart, það er ekki hægt að segja annað. Við vorum að beijast við að koma inn þrið- ja manni en þegar upp er staðið feng- Nokkrar mannabreytingar urðu á lista sjálf- stæðismanna frá síðustu kosning- um. Oddviti list- ans á þessu líð- andi kjörtímabili, Páll Ingólfsson er fluttur burt og tók Asbjöm hans sæti en hann var í 3. sæti síðast. Þá koma Jón Lúð- víksson og Ólína Kristinsdóttir ný inn SNÆFELLSBÆR Framboð Fulltr.fi. Hlutf. Atkv. B - Framsóknarflokkur 1 17,8% 176 D - Sjálfstæðisflokkur 4 55,5% 547 S - Snæfellsbæjartistinn 2 26,7% 263 Kjörsókn 89,0% Kjörnirmenn: Listi Atkvæði LÁsbjöm Óttarsson D 547 2. Jón Þór Lúðvíksson D 273 3. Sveinn Þór Elínbergsson S 263 4. Ólína Björk Kristinsdóttir D 182 5. Pétur S. Jóhannsson B 176 6. Ólafur Rögnvaidsson D 136 7, Jóhannes Ragnarsson S 131 Næst inn hefðu orðið: Vantaði: 10. Pétur Pétursson 11. Jóhannes Ólafsson 12. Magnús Eiríksson 115 246 8ð um við fjóra og þar með hreinan meiri- hluta,“ sagði Ásbjöm Óttarsson odd- viti D hstans í samtali við Skessuhom daginn eftir kjördag. Aðspurður um hveiju hann þakkaði þennan óvænta árangur sagði hann að það væri fyrst og fremst fólkið sem stóð að framboð- inu sem skóp sigurinn. ,.Frá fyrsta degi var þessi hópur stór og öflugur og geysilega vel samstilltur. Menn stóðu í þessu eins og einn maður og uppsker- an var góður vottur um það.“ HELGAFELLSSVEIT Kjörnir sveitarstjórnarmenn Nafn_________________________Atkvæði 1. Hildibrandur Bjarnason, Bjamarhöfn 20 2. Ásta Sigurðardóttir, Borgarlandi 9 3. Magnús Valdimar Vésteinsson 9 4. Herborg Sígr. Sigurðard., Bjarnarhöfn 9 5. Jóbannes E Ragnarsson, Hraunhálsi 9 LEIRÁR-OG MELAHREPPUR Kjörnir sveitarstjórnarmenn Nafn Atkv. 1. Vilborg Pétursdóttir, Lyngholtí 54 2. Helgi Bergþórsson, Eystra-Súlunesi 51 3. Marteinn Njálsson, V-Leirárgörðum 49 4. Sigurður Valgeirsson, Neðra-Skarði 44 5. Jóhann G Gunnarsson, Heiðarskóla 24 HVALFJARÐARSTRANDARHREPPUR Kjörnir sveitarstjórnarmenn Nafn_______________________ Atkv, 1. Hallfreður Vilhjálmsson, Kambshóli 53 2. Jón Valgarðsson, Eystra Miðfelli 52 3. Hjördís Stefánsdóttir, Saurbæ 41 4. Guðmundur Friðjónsson, Hóli 40 5. Búi Grétar Vifilsson, Hlíðarbæ 34 í 2. og 3. sætið. Aðspurður um framhaldið sagði Ásbjöm að menn væm rétt að jafna sig á úrslitunum og ekki famir að hittast til að ræða framhaldið. „Það em vissulega mörg verk sem bíða en það er hálfur mánuður eftir af kjör- tímabili sitjandi sveitarstjómar og við látum það klárast. Þetta er óvænt staða að þurfa ekki að byrja á meiri- hlutamyndun og ég svaf vel í nótt fyrir vikið,“ sagði Ásbjöm að lokum. SAURBÆJARHREPPUR Kjörnir sveitarstjórnarmenn Nafn__________________________Atkvæði 1. Sæmundur Kristjánsson, Lindarholti 45 2. Ólafur Skagfj. Gunnarss., Þurranesi II 28 3. Ásmundur Jóhannesson, Miklagarði 23 4. Sigurður Þórólfsson, Innri-Fagradal 23 5. Friðbjöm Níetsson 22 Til sölu: Velger rúllubindivél RP 12 árgerð 89. Notkun 6-7000 stundir Vélin er í góðu lagi og með topp útlit. Uppl. í Síma 433 8990 í hádegi og á kvöldin. Ægisbraut Sími 431 2028 Myndir •Málverk •Innrömmun • Speglar • Rúllugardínur • Kappar • Gardínubraufir Hár&nyrting Öi/cíísar Qpi& máncid.-fó&tucí. 10:00 - 18:00 fráhœror hár&nyrtiuörur frá Kera&ta&e ag Tigi Tímapantanir í &íma: V37 7909 Nýjar eignir á skra ^næTeiisoæ. Dyngjubúð 3,105,8 fm ein- býlishús, byggt árið 1975, ásamt 44,5 fm bílskúr. 3 svefnherb, stofa, eldhús og baðherbergi. Verð kr. 6.000.000,- Brautarholt 3, efri hæð, 81,1 fm hæð í tvíbýlishúsi, byggt árið 1958 ásamt 28 fm bílskúr, 3 svefnherb, stofa, eldhús og baðherbergi. Geymsluloft. Verð tilboð. Ahv. ca. 3.000.000,- Sandholt 12, 67 fm parhús úr steini, byggt árið 1944. 2 svefnherb, stofa, eldhús og baðherb. Húsið klætt að utan. Verð kr. 3.200.000,- Áhv. ca. 1.800.000,- Skólabraut 8,145 fm stein- steypt einbýlishús á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Möguleiki á lítilli íbúð á neðri hæð. Verð kr. 5.500.000,- Skipti á stærri eign koma til greina. Áhv. ca 2.100.000,- Vallholt 4, 207 fm stein- steypt einbýlishús á tveimur hæðum, byggt 1958, ásamt 32 fm bílskúr. 7 svefnherb. Hús sem býður upp á ýmsa möguleika. Verð kr. 8.500.000,- Ekkert áhvílandi. Höfum einnig fjölda annarra eigna á skrá. f-aateic/nci'Og efcipasaía SnœfeHsness ef. Reitaruegi 12, 3^0 Qtgkki&hóími Q. 438 1199, fax 438 1132 Pétar Krietine&on, hd(. /óggi/tur fa&teigna-ag &kipa&o/i. Heilsugæslustöðin Borgarnesi Framkvæmdastjóri Laus er staða framkvæmdastjóra Heilsugæs- lustöðvarinnar í Borgarnesi. Um er að ræða 50% starfshlutfall. Góð bókhaldskunnátta nauðsynleg. Umsóknarfrestur er til 15 júní n.k. Nánari upplýsingar veitir formaður stjórnar: Eyjólfur Torfi Geirsson í síma 437 1755 eftir kl. 13:00. Fjölbrautarskóli Vesturlands á Akranesi auglýsir nýja námsbraut í framhaldsskóla: Grasvallarbraut í náminu eiga nemendur að fá þá faglegu þekkingu sem þarf til að starfa við viðhald og uppbyggingu grasvalla, s.s. knattspyrnu-og golfvalla. Námið er bæði bóklegt og verklegt. Námstími er 4 annir. Auk þess er starfsþjálfun utan skóla minnst 3 mánuðir sem skipta má á tvö sumur. Brautin gefur ekki starfsréttindi en henni lýkur með útgáfu hæfnisvottorðs. Brautin er skipulögð í samvinnu við Elmwood College í Skot- landi og þar er boðið upp á framhaldsnám. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans í síma 431 2544. Innritun lýkur 5. júní. 1998. Héraðssýningar kynbótahrossa á Vesturlandi vorið 1998 Héraðssýningar kynbótahrossa verða haldnar á Vesturlandi eftirtalda daga: í Borgarnesi: 15.16. og 18. júní. Yfirlitssýn- ing þann 19. júní. Byrjað verður að dæma kl. 9.00 alla dagana. í Stykkishólmi: 22. júní kl. 9.00. í Búðardal: 22. júní. Tími auglýstur síðar þegar þátttaka liggur fyrir og séð verður hvenær sýningu líkur í Stykkishólmi. Síðasti skráningardagur er 5. júní, ísima 437 1215, fax 437 2015. Sýningargjald er 3.500 krv á hvert hross með vsk. Hlutur Bændasamtaka íslands er 1.150 kr. og Búnaðarsamtaka Vesturlands 2.350 kr. Búnaðarsamtök Vesturlands veita 50% afslátt á sýningargjaldi af sínum hluta þegar fleiri en fimm hross eru skráð til sýningar í eigu eins ræktanda á svæði Búnaðarsamtaka Vesturlands. Þannig að þá verður sýningargjaldið 2.325 kr. með vsk. á hross umfram fimm. Allir stóðhestar sem koma til dóms skulu vera blóðflokkaðir eða DNA greindir til staðfestingar á ætterni. Kvittun um blóðtöku skal framvísað við dóm. Búnaðarsamtök Vesturlands

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.