Skessuhorn


Skessuhorn - 01.10.1998, Síða 8

Skessuhorn - 01.10.1998, Síða 8
8 FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1998 osusunu. Umf SnæfeJS |ón Þór Eyþórsson 21 ára - 190cm. - Bakvörbur Baldur Þorleifsson B2 ára - 193cm. - Mi&herji Rob Wilson (Kana- da) 29 ára - 203cm - Mi&herji - Landsleik- ir:60 Gísli Pálsson 16 ára - 170cm. - Bakvör&ur Hallfre&ur Björg- vinsson 21 ára - 189cm. - Framherji Birgir Mikaelsson 33 ára - 196cm. - Fram- herji - Landsleikir:66 Ólafur Gu&munds- son 16 ára. - 191cm. - Bakvör&ur Bár&ur Eyþórsson 30 ára - 183cm. - Bakvör&ur - A.l:3 Gunnar Már Gests- son 16 ára. - 183cm - Bakvör&ur Athanasios Spy- ropoulos 22 ára - 201 cm. - Fram/mi&h Hinrik Hjartarsson 24 ára -189cm. - Framherji Líst vel á þetta „Mér líst vel á liðið, það er sterkara en í fyrra þótt þetta hafi far- ið hægt af stað,“ sagði Grétar Páls- son einn heitasti stuðningsmaður Snæfells og formaður körfuknatt- leiksdeildarinnar um margra ára skeið. Hann sagði að mikil stemm- ing væri í Hólminum fyrir komandi vetri og kvaðst viss um að áhorfend- ur létu sig ekki vanta. „Ég er nokkuð bjartsýnn á þetta í vetur. Þetta eru sterkir strákar og að auki er það sterkur hópur sem stendur í kringum þetta rekstrarlega," sagði Grétar. Grétar var beðinn að spá fyrir um röð Vesturlandsliðanna á mótinu: 6. sæti Snæfell, 8. sæti IA og 9. sæti Skallagrímur. Grétar Pálsson Spáin Forsvarsmenn úrvalsdeildarliðanna komu saman s.l. þriðjudag og spáðu m.a. í úrslitin. Suðurnesjaliðin, Keflavfk, Njarðvík og Grindavík fengu langflest atkvæði. Skalla- grímur var eina vesturlandliði sem spáð var einhverjum árangri. Spáin gerir ráð fyrir Skallagrími í 5. sæti, ÍA í 10. sæti og Snæ- felli í 12. og neðsta sæti. Molar Allir þjálfarar úrvalsdeildarliðanna á Vestur- landi spiluðu saman með Skallagrími keppnis- tímabilin 1992 - 1993 og 1993 - 1994. Þá var Birgir þjálfari Skallagríms. Auk þess lék Grétar Guðlaugsson þjálfari Umf. Stafholtstungna með Skallagrími á þessum tíma. Þjálfarinn Birgir Mikaelsson er þjálfari Snæfells, annað árið í röð. Hann þjálfaði áður Skallagrím í Borg- amesi en hefur einnig leikið með KR. Leikir Snæfells 1998 -1999 Fim. l.okt.98 Stykkishólmur 20.00 Snæfell - Tindastóll Sun. 4.okt.98 Höllin Akureyri 20.00 Þór Ak. - Snæfell Fim. 15.okt.98 Stykkishólmur 20.00 Snæfell - KR Fös. 16.okt.98 ísafjörður 20.00 KFÍ - Tindastóll Sun. 18.okt.98 Stykkishólmur 20.00 Snæfell - UMFN Fös. 30.okt.98 ísafjörður 20.00 KFÍ - Snæfell Fim. 5.nóv.98 Stykkishólmur 20.00 Snæfell - Skallagrímur Sun. 8.nóv.98 Valsheimili 20.00 Valur - Snæfell Fim. 19.nóv.98 Stykkishólmur 20.00 Snæfell - ÍA Sun. 6.des.98 Grindavík 20.00 Grindavík - Snæfell Fim. 10.des.98 Stykkishólmur 20.00 Snæfell - Haukar Fim. 17.des.98 Keflavík 20.00 Keflavík - Snæfell Fim. 7.jan.99 Sauðárkrókur 20.00 Tindastóll - Snæfell Fim. 14.jan.99 Stykkishólmur 20.00 Snæfell - Þór Ak. Fim. 21.jan.99 Seltjamames 20.00 KR - Snæfell Fim. 28.jan.99 Njarðvík 20.00 UMFN - Snæfell Sun. 31.jan.99 Stykkishólmur 20.00 Snæfell - KFÍ Fim. ll.feb.99 Borgames 20.00 Skallagrímur - Snæfell Sun. 14.feb.99 Stykkishólmur 20.00 Snæfell - Valur Fim. 18.feb.99 Akranes 20.00 ÍA - Snæfell Fim. 4.mar.99 Stykkishólmur 20.00 Snæfell - Grindavfk Mán. 8.mar.99 Strandgata 20.00 Haukar - Snæfell Fim. ll.mar.99 Stykkishólmur 20.00 Snæfell - Keflavík Abrir flokkar Auk meistara- flokks sendir Snæfell eftirtalda flokka til keppni á íslandsmótum í körfuknattleik í vet- 11 flokkur drengja 8. flokkur drengja minnibolti drengja 10. flokkur stúlkna 8. flokkur stúlkna minnibolti stúlkna Þjálfarar yngri flokka em Birgir Mikaelsson, Roy Wilson og At- hanasios Spyropoulos. Stjómin Stjóm Körfuknattleiksdeildar Snæfells 1998 Sigurður Skúli Bárðarson for- maður Gissur Tryggvason Sigurþór Hjörleifsson Eggert Halldórsson Leifur Ingólfsson Björn Benediktsson Heimavöllur íþróttamiðstöðin Borgarbraut 4 Stykkishólmi. Forstöðumaður Vignir Sveinsson. Sími: 438 1150 Halda sætinu „Það er okkar markmið að halda okkur í deildinni og allt þar fyrir ofan er bónus,“ sagði Sigurður Skúli Bárðarson formaður körfuknattleiksdeild- arinnar. „Það er ágæt stemming fyrir þessu enda hefur alltaf verið mikill körfuboltaáhugi hér og áhorfendur em mjög kröfuharðir.“ Matstofan Brákarbraut-3 Borgarnesi Úðruvísi hambargarar Fihpeyskir réttir Gleðigjafin Ingimar spilar á föstudagskvöld á Dússabar Verið velkomin .... ...... .. .' . . . Rastaurant fZ////>mO FOOdB r > álfstæðisfélag Jý Mýrasýslu Heldur aðalfund miðvikudaginn 7. október kl. 21.00 í Sjálfstæðis- húsinu Brákarbraut 1 Fundarefni: | venjuleg aðalfundarstörf I Stjómin Leikmenn UMF Stafholtstungna 1998 - 1999. Aftari rö& frá vinstri Sveinn Andrésson, Valur Þorsteinsson fl og nl, Hlynur Lind Leifsson nl, Þór&ur Helgason, Trausti jósefsson, Einar Þór Skarphé&innsson fl, Li&stjóri: Jósef Rafnsson, Fremri rö& frá vinstri Björn S Valgeirsson nl., A&alsteinn Oddsson nl, Gu&jón Karl Þórisson, Grétar Gu&laugsson Þjálfari nl, Egill Örn Egilsson, Völundur Völundarsson, Á myndina vantar Halldór Sigur&sson og Kristinn Lind Gu&- mundsson nl Stafholtstungna Tungnamenn em að hefja sitt þriðja ár í fyrstu deild. Undirbúningur hófst um mánaðar- mótin júlí águst og liðið hefur æft vel undir stjóm nýs þjálfara Grétars Guðlaugssonar úr Borgarnesi sem einnig mun leika með liðinu í vetur. Liðið tók þátt í Vesturlandsmótinu sem er nýlokið og getur á góðum degi staðið fyllilega jafnfætis liðum úr úrvalsdeid sem sést best á því að hafa ekki tapað nema með 4 stigum á móti Skagamönnum og 3 stigum á móti Snæfelli.Þess má einnig geta að liðsmenn Tungnamanna em allir Borgfirðingar. FJÖLBRAUT ASKÖLI VESTUR.LANDS Á AKRANESI -íslenska fyrir útlendinga- Farskóli Vesturlands býður upp á námskeið; íslenska I fyrir útlendinga ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið I spannar 30 kennslutíma. Kennt er frá kl. 20:00 - 21:45 þrjú kvöld í viku, frá 12. októbertil 12. nóvember. Námskeiðsgjald er kr. 10.000 og eru kennslugögn innifalin. I Skráning fer fram á afgreiðslu Fjölbrautaskóla I Vesturlands á Akranesi, sími 431 2544 ( fax 431 2046) frá kl. 09:00 - 15:00 og lýkur 7. október n.k. Farskón Vesturlands/FVA

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.