Skessuhorn


Skessuhorn - 05.11.1998, Qupperneq 1

Skessuhorn - 05.11.1998, Qupperneq 1
Slys í Hvalfjarð- argöngum Síðast liðið sunnudagskvöld vaið það óhapp í Hvalijarðargöngunum að ökumaður fólksbfls missti stjóm á honum ofarlega norðanmegin í göng- unum. Þrennt var í bflnum er þetta gerðist, hjón með bam og talin mesta Hjólastelliö sem rifnaöi undan. mildi er að ekki fór ver en engin meiðsl urðu á fólki enda öll í beltum. Fór bfllinn yfir á rangan vegarhelm- ing og stórskemmdi dúk þann er göngin em klædd með á 21 metra kafla auk þess sem bíllinn er stór- skemmdur ef ekki ónýtur eftir þetta óhapp. Hjólastellið vinstra megin rifnaði hreinlega undan eins og það lagði sig, slíkt var höggið og vinstri hlið bflsins er ónýt. Að sögn Vilhjálms Birgissonar vaktmanns hjá Speli ehf. er talið að það haft hvellsprungið á bflnum a.m.k. var eitthvað sem þeytti bflnum yfir á hinn vegarhelminginn og benti á hjólastellið sem lá í veg- kantinum neðan við slysstaðinn því til stuðnings. Frá slysstaö í Hvalfjaröargöngum. Myndir: A.Kúld. Fólksbifreið lenti í árekstri við drapst samstundis en öðru þurfti að hrossahóp á veginum við Árdal lóga daginn eftir. skammt frá Borgarnesi að kvöldi síð- eru girðingar í g essu nnHÍAini. innnihlflni,.. Ötnnnníliin m.T niiin/ll' Eins og sjá má er bifreiöin illa farin eftir áreksturinn. Mynd: G.E. Opnab yfir Gilsfjörðinn Síöastliöinn föstudag opnaöi samgönguráöherra formlega veginn yfir Gils- fjörö. Vímuvamarvika I síðustu viku var svokölluð þema- vika í grunnskólunum í Borgar- byggð. Vikan var að þessu sinni helguð baráttunni gegn vímuvörnum og var liður í sameiginlegu for- vamarátaki Borgarbyggðar, SÁÁ og heilbrigðisráðuneytisins. Á myndinni hér til hhðar eru nemendur Grunn- skólans í Borgarnesi í kröfugöngu sl. föstudag en það var endapunkturinn á vel heppnaðri vímuvamarviku. fluglýsendur Með nœsta tölu Skessuhorns f blað um tölv á er tengist Pantið ÞvJ i tima fxr oq ollt - .fti.iíí. auglýsingoplóss Starfsfólk Skessuhorns Byggingavörur á BREIÐUM grunni 1^1 Trésmiðjan AKUR ehf. Smiðjuvöllum 9 • Akranesi Sími 431 2666 • Fax 431 2750 TM-ÖRYGGI fyrir alla fjölskylduna Með TM-ÖRYGGI getur þú raðað saman þeim tryggingum sem fjölskyldan þarf til að njóta nauðsynlegrar tryggingaverndar. Sameinaðu öll tryggingamál fjölskyldunnar á einfaldan, ódýran og þægilegan hátt með TM-ÖRYGGI. (^) TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN HF. - á öllum sviðum! Umboð TM á Vesturlandi: Akranes Stillholti 16-18 Sími: 431 4000 Fax: 431 4220 Ólafsvík Ólafsbraut 21 Sími: 436 1490 Fax: 436 1486 Borgarnes Brákarbraut 3 Sími: 437 1880 Fax: 437 2080 Stykkishólmur Reitavegi 14-16 Sími: 438 1473 Fax: 438 1009

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.