Skessuhorn - 05.11.1998, Qupperneq 6
6
FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1998
■■.>■'11111.i
Eftirtaldir einstaklingar litu dags-
ins ljós á Sjúkrahúsi Akraness á síð-
ustu dögum. Við bjóðum þau velkom-
in í heiminn og sendum aðstandend-
um þeirra bestu ámaðaróskir.
17. október - Sveinbam - Foreldr-
ar: Díana Rut Sigtryggsdóttir og
Hilmar Símonarson, Reykjavík.
Ljósmóðir: Bára Jósefsdóttir.
16. október - Sveinbam - Foreldr-
ar: Helena Halldórsdóttir og Hannes
S. Ársælsson, Hvamstanga. Ljósmóð-
ir: Steinunn Jóhannsdóttir, nemi.
19. október - Meybam - Foreldrar:
Anna Þóra Viðarsdóttir og Andri Her-
mannsson, Akranesi. Ljósmóðir: Bára
Jósefsdóttir.
16. október - Sveinbam - Foreldr-
ar: íris Björg Þorvarðardóttir og Þórð-
ur Þórðarson, Akranesi. Ljósmóðir:
Anna Bjömsdóttir.
20. október - Sveinbam - Foreldr-
ar: Asdís Arinbjömsdóttir og Þórður
Pálsson, Hvanneyri, með þeim á
myndinni er stóra systir. Ljósmóðir:
Helga Höskuldsdóttir
19. október - Meybam - Foreldrar:
Brynja Baldursdóttir og Jóhann H.
Ragnarsson, Akranesi. Ljósmóðir:
Jónína Ingólfsdóttir.
Frá Htstjóra
Að undanförnu hefur það faerst
ntjög i \"\i að lesendur blaðsins
láti vita um atburði og áhugavert
efni sem gæti átt heitna í blaðinu
eða sendi inn tilbúnur fréttir og
fréttatilkymúngar. Fyrir þetta ber
að þakka þar sem það eykur fjöl-
breytni blaðsins og hjáipar okkur
við að sinna betur fréttaflutningi af
Vesturlandi í heild. Ég vil þó að
gefnu tilefni bentla á að þótt fólk
sendi ti! okkar efni má ekki líta á
það sem sjálfgefið að það birtist í
næsta blaði heldur ræðst það af
ýmsum þáttum. Við reynum að
sjálfsögðu að birta fféttatilkynning-
ar eins fljótt og auðið er en áskiljum
okkur rétt til að stytta þær ef þurfa
þykir, Fnnfremur skal það ítrekað
að ekki er ætlast til að firéttatilkynn-
ingar komi í stað auglýsinga enda
byggist afkoma blaðsins fyrst og
fremst á auglýsingatekjum.
Með bestu kveðju.
Ritstjóri
Ferðamálasam-
tök Snæfells-
ness
Aðall'undur Ferðamálasamtaka
Snæfellsness verður haldinn í Hót-
el Höfða í Ólafsvík þann 10. nóv-
ember nk. kl.18.00. Valur Þór
Hilmarsson umhverfisfulltrúi
Ferðamálaráðs Islands mun flytja
þar eftrtdi um merkirtgu og gesð
göngustíga. (Fréttatilkynning)
Lesið í Bandarík-
iahreppi og öðrum
sveit