Skessuhorn - 05.11.1998, Síða 12
12
FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1998
SMÁ-AUGLÝSING AR
LEIGUMARKA<UR
Til leigu eða sölu Vesturgata 10,
Akranesi. Uppl. í síma 431 2479
eða 431 1321
Til sölu Vesturgata 24, Akranesi.
Einnig er til söiu bílskúr á horni
Bárugötu og Vesturgötu, stærð 30
fermetrar. Uppl. í síma 431 2479
Óska eftir 50-100 fermetra upp-
hituðu geymsluhúsnæði. uppl. í
síma 431 4400
3ja herbergja íbúð til leigu á
Akranesi. Uppl. í síma 698 9080
eftir kl. 18.00
Til leigu eða sölu 3ja herbergja 80
fermetra íbúð á Akranesi. Á sama
stað er sófasett tii sölu. Óska jafn-
framt eftir ísskáp fyrir lítið eða
ekkert. Uppl. í síma 433 8905
fmislegt
Vantar notaða útihurð með karmi.
Helst ókeypis eða ódýra. Uppl. í
síma 434 1386
Þrekhesturinn Sokki til sölu.
Velmeð farinn. Verð 15.000 Uppl. í
síma 437 1919
Til sölu 3 tonna trébátur, vélar-
laus. Uppl. í síma 437 1593 eftir
kl. 19.00
D$rahald
Hreinræktaðir íslenskir hvolpar
til sölu. Uppl. í síma 438 6875 eða
855 363
Húsbúna ur
Til sölu sófasett 3-2-1 á 15.000
kr. uppl. í síma 431 1469 eftir kl.
17.00 á fimmtudag og fyrir hádegi
á laugard. og sunnud.
Til sölu frystikista ca 200 I. á
10.000 kr. Uppl. í síma 431 3301
Óska efti notaðri þvottavél á góðu
verði. Uppl. í síma 437 0106 Helgi
Til sölu nýlegur tveggja sæta sófi
fæst á hálfvirði. Uppl. í síma 436
6942 Sjöfn
Sófaborð með glerplötu til sölu.
Sími 431 1896 og 431 2296
Notuð eldhúsinnrétting úr hnotu
til sölu. Sími 431 1896 og 431
2296
Hljó færi
Fyrir börn |
Til sölu barnavagn m/burðarrúmi
sem hægt er að breyta í kerru á
tvo vegu. Með öllu tilheyrandi.
Selst á kr. 10.000 Uppl. í síma 437
2073, 431 4535 og 431 2186
Óska eftir Hókus Pókus stól, vel
með förnum. Á sama stað óskast
búr fyrir naggrís, má vera fiskabúr.
Uppl. í síma 431 1802
Óska eftir barnabílstól fyrir 0-9
mán. með skermi. uppl. í síma 431
1546
Bílar & vagnar
Til sölu Zeat Ibiza Special 900
'90. Nýsk. '99. Ekinn 78.000 km.
Tveir Volvo 244 '77 og '78 sk. '99.
Uppl. í síma 435 6653
Til sölu 4 Good Year nagladekk,
165 SR 13 á 1.000 kr. stykkið.
Framljósasamloka á Mözdu 626
'87 á kr 3.000 kr. Grjótgrind á
Mözdu 626 '87 á 500 kr. Uppl. í
síma 431 4101
Til sölu Ford Bronco '84 stór, 4,9 I
vél. Lítur mjög vel út. Verð
250.000 kr. Uppl. í síma 437 1184
og 437 1629
Til sölu Range Rover
upphækkaður á "33 dekkjum ' 78
númerslaus. Selst ódýrt. Uppl. í
síma 431 3301
Nissan Sunny '89 4*4 til sölu.
Uppl. í síma 437 1469 Ath. skipti
ódýrari.
Toyota Touring '91 til sölu Uppl. í
síma 437 1469. Ath. skipti ódýrari
Lítið notuð negld vetrardekk
undan Suzuki Fox '87 til sölu.
Sími 436 6843 Jóhanna.
Bfll á 24.999,- Lada '87 vél
ökufær, til sýnis á bílasölunni Torg,
Borgarnesi. Uppl. í síma 435 1318
Til sölu MMC Lancer árg '85
skoðaður '99 Uppl. í síma 437
1992
Tapa <fundi <
Tapast hefur blá Lottó úlpa f
stærð 128. Uppl. í síma 431 1546
Þann 5. júní '98 tapaðist Olymus
myndavél við útskrift leikskóla-
barna á leikskólanum Hellissandi.
Finnandi vinsamlegast hafið sam-
band í síma 436 6784.
Til sölu Premier trommusett með
cymlökum og töskum. Uppl. í síma
431 4346 Eiríkur.
.l,.
4
Ferðamáfasaml'ök SnæFellsness heldur aðalFund
,, , . . .
að Hófel HöFóa, OlaFsuík þriðjud. I0. nóuember nk.
kl I8.00
Valur Þór Hilmarsson, umhuerFisFullfrúi Ferðamálaráðs
Islands mun Fltjlja erindi um merkingu og gerð
göngushíga.
(Hup.tjum sem Flesta til aá mæta og koma hugmyndum
sínum á FramFæri.)
Akraneskaupstaður
Síðari hundahreinsun
Hundaeigendur á Akranesi
athugið.
W
Dýralæknir annast hundahreinsun í áhalda-
húsinu við Ægisbraut þriðjudaginn
10. nóvember nk. kl. 17 -19. Gjald fyrir
hreinsunina er innifalið í hundagjaldi.
Óskráðir hundar eru velkomnir og geta
eigendur þeirra nálgast skráningargögn
á staðnum.
Athugið að dýralæknir mætir ekki oftar á
Akranes til hundahreinsunar þetta árið.
Hundaeftirlit
Hefur þú áhuga
á tölvuskóla?
Hefur þú áhuga á tölvuskóla? Þá
er tækifærið núna. Framtíðarböm á
Akranesi er töluvskóli, starfræktur
sem útibú frá Reykjavík. Ekki er
nauðsynlegt að bömin kunni á tölvu
eða eigi tölvu. Þau þurfa ekkert að
kunna þegar að þau koma í skólann. í
skólanum er unnið með þemaverkefni
þannig að tvinnuð er saman kennsla á
tölvuna og fræðsla um veður og tækni
svo að eitthvað sé nefnt. Einnig er
unnið með stærðffæði, náttúmffæði og
íslensku. Þetta er mjög skemmtilegt
námsefni og bömin virðast vera mjög
ánægð. Við emm með breiðan aldurs-
hóp eða frá 5 ára upp í 15 ára. Skól-
inn er í rauninni hugsaður sem heils-
vetrarskóli, en auðvitað er hægt að
taka einstök námskeið. Boðið er upp á
góð kjör fyrir þá sem vilja vera allan
veturinn, en einnig líka afslátt fyrir
fleiri en eitt námskeið. Kennarar við
skólann em Borghildur Jósúadóttir
og Mariella Thayer. Framtíð skólans
á Akranesi er óráðin eftir þennan vet-
ur, en fyrirtækið hefur verið að gera
samninga við einstök bæjarfélög um
að taka upp námsefni Framtíðarbama
í skólum. Nú þegar hefur Sandgerðis-
bær tekið upp námsefni Framtíðar-
bama í sínum skóla og er reynslan af
því mjög góð. Námsefni Framtíðar-
bama hentar fyrir bæði kynin en samt
sem áður hefur borið talsvert á því að
kynjaskipting hefur verið stúlkum í
óhag. Með því að taka upp námsefni
Framtíðarbarna í skólum landsins
gefst stúlkum því betra tækifæri til að
til tileinka sér nýjustu tækni og hug-
búnaði tengdum henni. Slíkt tækifæri
gæfi stúlkum því meiri möguleika á
að ná frama í atvinnulífmu og móta
sína eigin framtíð. Það er von okkar
sem að þessu standa að almenningur
og skólayfirvöld sjái sér hag í því að
nýta sér reynslu og þekkingu Fram-
tíðarbama og skapa bömum okkar
um leið betri og bjartari framtíð.
Fyrir hönd Fromtíðarbama
Borghildur Jósúadóttir
Norræn
bókasafnavika
Aðöðm sinni verður sameiginleg
Norræn bókasafnavika haldin af
Norrænu félögunum og Kynning-
arfélagi bókasafna á Norðurlönd-
unum. Verkefnið er einnig styrkt af
norrænu bókasafnsfélögunum.
Yfirskrift verkefnisins er „Nor-
ræn fyndni“ og markmið þess er að
kynna sameiginlegan norrænan arf
sem birtist í bókmenntum okkar og
ffásagnarlist. Það verður sameigin-
leg opnun á Bókasafnsvikunni á
öllum Norðurlöndum. Slökkt veið-
ur á öllum rafljósum en um leið
tendrað á kertum og lesinn sami
texti á sama tíma þann 9. nóv.
1998.
í ár verður lesið upp úr skáldsögu
Frans G. Bengtsson, „Ormur
rauði“. Kaflinn sem lesið verður út-
dráttur úr heitir: „Hvemig drukkin
voru jól hjá Haraldi Blátönn kon-
ungi“. Þar segir á fyndinn hátt frá
viðburðarríkri veislu víkinga.
Bœjar- og héraðsbókasqfnið d
Akranesi.
(Fréttatilkynning)
l>J ÓNUSTf? PJÓNCJSTfi ÞJÓNClSTf?
Hér er laust
pláss fyrir þig!
Snyrtistofan er opin fra 13-18 alla
virka daga. Hægt er að fá tíma á
morgnana og laugardaga ef
pantað er með fyrirvara.
Snyrtistofa Jennýar Lind
Borgarbraut 3 - s: 437 1076
Frábært fæðubótarefni
Þarft þú að léttast um nokkur kíló?
Þarft þú að þyngja þig?
Þarft þú að hressa þig við?
Óska eftir söluaðilum um allt land.
Uppl. í síma: 4312373 Hlín
STEINSÖGUN SÍMAR:
KJARNABORUN 434 7883
STÍFLULOSUN 854 5883
RÖRAMYNDUN GÚSTAF
REYNIÐ VIÐSKIPTIN JÖKULL
Megrunarvara
Grennri, stinnari, stæltari!
Með heilsu- og megrunarvörunni vinsælu.
Sendi hvert á land sem er. Oska eftir
dreifingaraðilum um alit land.
Margrét s: 431 3383.
Sjálfstæður Herbalifedreifandi.
Sími: 431 1525
& 898 0690
Gröfuþjonusta
Fannar Eyfjörá
að mér alla almenna
traktorsgröfuvinnu.
Öll almenn pípulagningavinna
rn ^ Heimir Biörgvinsson
MIUIAa Símor 4311615,896 0188
LnlIwlI Magni Ragnarsson
p pulagn.r J Símar:4311453,896 0184
--------------• Fox: 431 4666
aSteypa - Garðasandur - Fín möl -
Gróf möl - Grús - Vörabflar -
Traktorsgrafa - Pínulítil grafa -
Jarðborar - Brotfleygar - Steinsagir
_________ - Jarðvegsskipti - Innkeyrslur -
Garðveggir og margt fleira
Höfðaseli 4 - Akranesi - Sími 431 1144
BAJiAN ^
bárugötu i5 - akranesi - sími 4314400 og skemmtistaður
MÖTUNEYTI - heimilismatur til lengri eða skemmri tíma -
VEISLUÞJÓNUSTA - á staðnum eða þar sem þér hentar -
ÚTLEIGA - á húsnæði fyrir árshátíðir, fundir, veislur o.fl. -
VÍRNET
H
F
JARNSMIÐJA
-gjafagrindur fyrir sauðfé
-iðnaðarhurðir - hesthúsinnréttingar -
rúllugreipar - zepro vörulyftur -
-öll almenn smíði og sérsmíði - efnissala
Einnig gerum við viðskiptavinum
tilboð þeim að kostnaðarlausu
s: 437 1000 fax: 437 1819
tölvupóstur: vimet@itn.is
Tek að mér að setja á gelneglur.
. í síma 4313147
MmimmmGm múustut «7205«. m-vm
léKim
m
0KKU8
AfCRCTPSIA {SOKIAVÍK: VM. KI£TTftSdSDtJM 310-311
2rtr
Felgurt
Figum mikið úrval af stálfeigum
undir flestar gerðir jajjanskra og cvrópskra bfla.
r é Tilválið uridir vetrardekkin.
| , jfÉttapartasdtah Atisiurhlíð Akureyri.
1 \ , ’Öpið 9-19 og 10-16 iaugardaga
Sími 462 6512 Fax 461 2040
Hei til leigu:
yinnulyftu er nœr
113,5 metra, körfu-
bíl er nœr 13 metra og spjót
er fer Í20 metra hœð.
Oft má spara tíma,fé og
fyrirhöfn með réttu tœkjunum.
S: 431 2180 & 893 5536