Skessuhorn


Skessuhorn - 09.03.2000, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 09.03.2000, Blaðsíða 13
 FIMMTUDAGUR 9. MARS 2000 13 Viltu vinna heima? (29.2.2000) Fullt starf/hlutastarf, einhver enskukunnátta æskileg. Ahugasam- ir sendi E-mail. iris@workoninter- net.com ATVINNA ÓSKAST Aukavinna (6.3.2000) Oska eftir aukavinnu við ræstingar. Upplýsingar í síma 695 2773 eða 437 1362, eftirkl. 17:00. Atvinnumöguleikar (27.2.2000) Við erum 4. manna fjölskylda og okkur lýst vel á að flytjast á Grund- arfjörð ef við fáum þá atvinnu sem við viljum. Heimilisfaðirinn er lærður og vanur fiskeldisfræðingur og bókhaldari. Húsfreyjan er vön afgr.- og fiskvinnslustörfum. Upp- lýsingar í síma 465 2383. BÍLAR / VAGNAR / KERRUR Toyota Tercel (7.3.2000) Til sölu Toyota Tercel árg.'85. Upplýsingar í síma 431 1887 eða 695 8738. Einn ódýr (7.3.2000) Toyota HiAce árg '88. 8 manna, þarfnast smá lagfæringar. Upplýs- ingar í síma 861 6246. Ferrosa (7.3.2000) Til sölku Daihatshu Ferrosa árg '90. Ekinn 180 þús. Verð 350 þús. Ath. skipti á dýrari bíl. Upplýsing- ar í síma 431 4110. Nissan Sunny (7.3.2000) Til sölu Nissan Sunny árg. '86 skemmdur eftir umferðaróhapp, selst í heilu lagi eða í pörtum. Upplýsingar í síma 431 3464 eftir kl.17. Vélsleði (6.3.2000) Til sölu Polaris 500 efi vélsleði. Skráður ’95. Ekinn 2000 mílur. Upplýsingar í síma 695 2262 eða 433 8714 (á kvöldin). Lada Samara (3.3.2000) Til sölu Lada Samara árg. ’87 ásamt helling af varahlutum. Upp- lýsingar í síma 436 6746 og 436 6778. Felgur undir Toyota Corolla Touring (2.3.2000) Til sölu 4 stk stálfelgur 13“ undir Toyota Corolla Touring. Passa undir allar gerðir Corollu. Upplýs- ingar í síma 437 1814. Lada Sport '87 (28.2.2000) Til sölu Lada Sport '87 í góðu lagi. Ymis skipti . Upplýsingar í síma 431 2568. HÚSBÚNAÐUR / HEIMLI Brunstad leðursófásett (7.3.2000) Til sölu Grátt Brunstad leðursófa- sett 3-1-1 sem nýtt. Upplýsingar í síma431 3206. Svefnsófi óskast (6.3.2000) Oskum eftir svefnsófa 2-3 sæta eða horn sem hægt er að breyta í tví- breytt rúm. Upplýsingar gefa Blængur eða Dísa í síma 437 1722. LEIGUMARKAÐUR íbúð á Akranesi (6.3.2000) Vantar stóra íbúð til leigu á Akra- nesi. Upplýsingar í síma 431 2371. íbúð í Reykjavík (6.3.2000) Til leigu þriggja herbergja íbúð í Reykjavík. Fullbúin húsgögnum, leigist nótt og nótt. Upplýsingar gefur Þóra í síma 557 2070. Ibúð til leigu (5.3.2000) Til leigu 4 herb. íbúð í blokk. Laus 1. apríl. Upplýsingar í síma 426 7509 eða 431 2509. fbúð til leigu (3.3.2000) Til leigu 100 m2 íbúð á 2. hæð á Suðurgötu 65 á Akranesi. Er í dag nýtt sem skrifstofa en auðvelt að breyta í íbúð. Laus frá 10. apríl. Sala kemur einnig til greina. Upp- lýsingar í síma 852 8598, Magnús. Ibúð til leigu (3.3.2000) 2ja herb. 70m2. íbúð á Akranesi til leigu, með eða án húsgagna. Laus fljótlega. Upplýsingar gefur Sigga í síma 431 2188, 430 6015. Vantar herbergi á Akranesi! (29.2.2000) Oska eftir herbergi á leigu. Upp- lýsingar í síma 852 3916 og 898 9508, Gunnar. ÓSKAST KEYPT Bátur óskast (3.3.2000) Óska eftir að kaupa ca 4 metra langan bát, sléttan í botninn. Upp- lýsingar í síma 431 1348. ÝMISLEGT Jóker spil (3.3.2000) Danskur maður sem safhar jóker spil- um óskar eftir skiptum. Hafið sam- band við Sveinbjöm í súna 435 1266. Sumar á Góu Nú í byrjun Góu eru verslanir sem óðast að taka upp vor- og sum- arfatnaðinn. Blaðamaður fór á stúf- ana í slyddunni á laugardag til að kynna sér nýungar í vor og sum- artískunni. Að sögn Astu B. Gísla- dóttur í versluninni Bjargi verður hvítt litur sumarsins hjá konum. Svart og grátt verður áfram en komnir em nýir gráir tónar. A bol- um og toppum verða sterkir litir allsráðandi; bleikur, grænn og gul- ur. Fjölbreytnin í síddum er mikil og má segja að allt sé í gangi. Herralitirnir verða svipaðir og áður; svart og grátt em aðal litir karlmanna. Talsvert verður um hvítt og ljósgrátt hjá yngri mönn- um. Herratískan er nú sem áður íhaldssamari en kventískan og breytingar ekki miklar, þó munum við sjá karlmenn með sterka liti á bindum, skyrtum og jafnvel peys- um í sumar. PO Asta B. Gísladóttir í Bjargi Snorrastofu aflient bókasafh dr. Jakobs Benediktssonar Formleg afhending á bókasafni dr. Jakobs Benediktssonar mun fara ffarn í Reykholtskirkju föstudaginn 10. mars n.k. kl. 20.30. Þessu mikla safhi hefur verið fundinn staður í Snorrastofu í Reykholti fyrir milli- göngu bókaforlagsins Máls og menningar. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá, þar sem blandað verður saman stuttum erindum og tónlist. Bjarni Guðmundsson, formaður stjórnar Snorrastofu mun stýra samkomunni. Fyrst mun Bergur Þorgeirsson, forstöðumaður Snorrastofu, ávarpa samkomuna, þá mun Sverrir Tómasson, sér- ffæðingur á Stofhun Arna Magnús- sonar ræða fræðastörf dr. Jakobs Benediktssonar og að lokum mun Halldór Guðmundsson, útgáfu- stjóri Máls og menningar fjalla um tengsl Jakobs og Máls og menning- ar. Að erindum loknum mun Snorrastofu verða afhent bókasafn Jakobs með sérstöku gjafabréfi. Tónlist verður flutt milli dagskrár- liða af þeim Auði Hafsteinsdóttur, fiðluleikara, og Guðríði Sigurðar- dóttur, píanóleikara. Reiknað er með að dagskráin standi yfir í eina klukkustund, og mun Snorrastofa bjóða upp á veit- ingar í lokin. Allir sem tök hafa á eru eindregið hvattir til að koma, en aðgangur að samkomunni er ókeypis. Dagskráin er unnin í sam- vinnu við bókaútgáfu Máls og menningar og ættingja Jakobs. (Fréttatilkynning) Akranes. Laugard. - fimmtud. 4. mars - 9.mars: Miðapantanir á Sjávarréttakvöld IA á skrifstofu Knattspyrnufélagsins í síma 431 - 3311, fax 431-3012 e-mail kfia@aknet.is Borgarijörður. Fimmtudagur 9. mars: Bergþór Pálsson og Ingveldur Yr Jónsdóttir kl 20:30 í Hótel Borgarnesi. Aðrir tónleikar Tónslistarfélags Borgarljarðar á starfsárinu. A dagskrá eru lög úr söng- leikjum og íslensk sönglög. Borgarfjörður. Fimmtudagur 9. mars: Bæjarmálafundur Borgarbyggðarlistans haldinn í Hótel Borgarnesi kl 20. Borgarljörður. Föstudagur 10. mars: Félagsvist kl. 20:30 í Félagsbæ í Borgarnesi. Fyrsta kvöldið í þriggja kvölda kepp- ni. Allir velkomnir. Borgarfjörður. Föstudagur 10. mars: Dagskrá um dr. Jakob Benediktsson kl 20.30 í Reykholtskirkju. Formleg afhend- ing á bókasafhi dr. Jakobs Benediktssonar, sem fúndinn hefur verið staður í Snorrastofu fyrir milligöngu Máls og menningar. Fluttir verða tveir stuttir fyr- irlestrar um Jakob auk tónlistar. Borgarfjörður. Laugardagur 11. mars: íslandsklukkan - frumsýning leikdeildar Dagrenningar í Brautartungu kl 21. Leikstjóri er Halla Margrét. Akranes. Laugardagur 11. mars: Kórtónleikar kl. 17 á sal Grundaskóla. Kórar sem taka þátt í tónleikunum eru Kvennakórinn Ymur, Grundartangakórinn og Seljurnar, sem er kvennakór Seljakirkju. Borgarfjörður. Sunnudagur 12. mars: Islandsklukkan - 2. sýning í Brautartungu kl 21. Leiksjóri: Halla Margrét. Borgarfjörður. Miðvikudagur 15. mars: Fræðslufundur um krisma trú og samfélag (sjá auglýsingu í Skessuhorni) Akranes. Laugardagur 18. mars: Sjávarlist. Opnun með menningardagskrá í Bíóhöllinni; söngur, tónlist, sögur, ljóð og sögulegur ffóðleikur. Skólahald á ný í Reykholti Reykholt Mynd: GE Skólahald er aftur hafið í Reyk- holti þótt í smáum stíl sé, en sem kunnugt er var þar rekinn fram- haldsskóli til ársins 1997. Samvinnuháskólinn á Bifröst nýtir sér aðstöðuna á Hótel Reyk- holti fýrir fjarnám skólans. Að sögn Runólfs Agústssonar Rekt- ors Samvinnuháskólans hittast fjarnámsnemendurnir, ásamt kennurum, í Reykholti einu sinni í mánuði til að stunda þann hluta námsins sem ekki getur farið fram með tölvusamskiptum. Hópurinn telur um 30 nemendur og fer fjölgandi að sögn Runólfs. GE Föstudaginn 10. mars verður Guðmundur Hallgrímsson ráðsmaður á Hvanneyri 50 ára. Ætlar hann að taka sér frí frá rúningskennslu svo og öðrum störfum þann dag og taka á móti I ættingjum og vinum í húsi Bútæknideildar á

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.